Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1967, Blaðsíða 11
wm*' ís -4 !•* M' í-.'Vr*'? -*ífí> ’ifnn'isr-M MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967. 11 Iðnaðaríiúsnæði Ca. 200 ferm. jarðhæð með innkeyrsludyrum er til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Nýtt hús — 8663“. Moskvitch árgerð 1963 til sölu. Til sýnis I dag. BTFREIÐAR og LANDBÚNAFTARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. Háseti Háseta vantar á mótorbátinn Smára. Uppl. um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð og í síma 34735. Sjálfvirkt blöndunartæki Skemmtileg nýjung i baðherbergið. Blandar heitu og köldu vatni í nákvæmlega það hitastig, sem óskað er. Blöndunartækið kemur i veg fyrir óf>ægindi af þrýstings- og hita- breytingum, þæði á heita og kalda afrenns- lisvatninu og tryggir stöðugt hitastig án tillits til breytinga. * Talið við HÉÐINN og| leitið frekari upplýsinga Skyndisala 10 til 50% afsláttur af öllum vörum næstu daga. Barnafataverzlun LÓAN, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Verkamenn óskast Upplýsingar gefur Anton Ólason. BIFREIÐAR og LANDBÚNAÐARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. Corona Station. ry I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN II ■ Rýmingarsala á garni ■ Til að rýma fyrir nýjum garntegundum, seljum við ■ eldri birgðir af ýmsum gerðum, á stórlækkuðu verði. Einnig alls konar prjóna og hekluuppskriftir. & 10 í búnti á 1 krónu stykkið. HRINGVER, Austurstræti. AUSTURSTRÆTI 4 S i M I 17 9 = HÉÐINN = Véloverzlun . Simi 24260 Bezt að auglýsa í Morgunbldðinu Toyota Corona Station Traustur og Ódýr. 74 h.a. vél. Tryggið yður Toyota. Japanska Bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Skattfrjáls handhafabréf Lánsútboð: Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið, að fengnu sam- þykki ríkisstjórnarinnar, að nota heimild í lögum nr. 25/1966 sbr. lög nr. 90/1966 til þess að bjóða út 24,5 milljón króna lán í skattfrjálsum sérskulda- bréfum til hagræðingarlána. Skilmálar: Helztu atriði skilmálanna eru þessi: með 10°Jo vöxtum 3. Sérskuldabréfin endurgreiðast á næstu sjö árum, 4. Greiðsla fer fram eftir útdrætti og er gjalddagi vaxta og útdreginna bréfa 1. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1. maí 1968. 5. 1. Gefin verða út sérskuldabréf, er hljóða á handhafa f þremur flokkum: A-flokkur er verður 7.000.oo — sjö milljónir f 100.000.oo — eitt hundrað þúsund króna bréfum. B-flokkur er verður 7.000.000.OO — sjö milljónir — f 50.000.oo — fimmtíu þúsund króna bréfum. C-flokkur er verður 10.500.000.oo — tíu milljónir og fimm hundruð þúsund — f 5.000.oo — fimm þúsund króna bréfum. 2. Sérskuldabréfin ávaxtast með 10% — tíu af hundraði. — Sérskuldabréfin eru ekki framtalsskyld og eru þau skattfrjáls á sama hátt og sparifé, sbr. ofangreind lög, svo og 21. gr. laga nr. 90/1965. Sölustaðir: Sérskuldabréfin verða seld í Iðnaðarbanka íslands h.f., Lækjargötu 10 svo og í útibúum bankans í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri. Sérprentun lánsskilmálanna liggur frammi á sölustöðum. Sala sérskuldabréfanna hefst í dag. IÐNLÁNASJÓÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.