Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967. 11.000 ferm. tollvörugeymsla í Laugarnesi Framkvæmdir hef jast strax og fjármagn er tryggt s s s sagði Albert Guðmundsson, þá | hefur Tollvörugeymslan sannað ( að þær vörur, sem búið er að < S — TEIKNINGAR af geymslu- húsum Tollvörugeymslunnar á lóð geymslunnar viS Héðins- höfða í Laugarnesi eru nú til- búnar, en húsin, sem ætlunin er að reisa þar eru á milli 10 og 11 þúsund fermetrar að stærð. Það, sem veldur þvi að ekki hef- ur verið unnt að hefja fram- kvæmir er fjárskortur. í fyrra vantaði 2500 ferm. til þess að geymslan gæti annað eftirspurn og nú vantar helmingi meira rými eða 5000 fermetra. Þessar upplýsingar komu fram 1 viðtali, er Mbl. átti í gær við Albert Guðmundsson, stórkaup- mann, sem er formaður stjórnar Tollvörugeymslunnar h.f. Tollvörugeymslan á fimm ára afmæli um þessar mundir, en stofnfundur geymslunnar var haldinn 24. febrúar 1962. Stofn- endur voru 229 og hlutafjárslof- orð námiu 2.5 milljónum. í dag eru hluthafar 297 og hlutafé greitt og lofað 3.0 milljónir. Rekstur geymslunnar hófst eftir að fengin voru formleg rekstr- arleyfi 14. ágúst 1964 og þann dag voru fyrstu vörurnar teknar inn. Albert Guðmundsson segir, að aðalkostir geymslunnar séu þeir að kaupmenn geta með litlu fjár maigni legið með töluvert magn af vöru á kostnað erlendra að- ila. Varan er tekin úr umbúðum, þegar er hún kemur í geymluna og raðað í hillur. Við þetta verð ur griðarlega mikill sparnaður, því að varan er geymd í því ástandi, sem hún berst til lands- ins og verður sama og engin rýrnun á henni. Nú nota geymsl una um 60 aðilar, en hlutíhafar eru eins og áður er getið tæp- lega 300. Fyrsta fjóra og hálfa mánuð- inn, sem geymslan starfaði, voru lagðar inn 265 aðiflutningsskýrsl ur. Fjórar voru afturkallaðar og 10 vörusendingar, sem skýrslur höfðu verið lagðar inn fyrir, en ekki var búið að ganga frá inn- lagningu vörunnar í geymsluna. Þannig var 251 vörusending af- greidd inn í geymsluna fyrstu 414 mánuðinn eða tæpar 2 vöru sendingar á dag. 73 vörusending ar voru á sama tíma aflgreiddar út úr geymslunni. Afgreiddar út tektir voru samtals 636 eða 5 að meðaltali á dag, samtals út og inn 7 afgreiðslur á dag. Árið 1966 voru inn'lögð toll- skjöl og sendingar 1305 og af- greiðslur út 8928 eða samtals inn og út 10.233, sem samsvarar 34 afgreiðslum á dag. Sýna þess- ar tölur hina geysilegu aukningu á viðskiptum við geymsluna. Þrátt fyrir þessa aukningu hefur starfafólki ekki verið fjölgað við fyrirtækið. Hins vegar hefur tol! þjónum verið fjölgað úr einum í þrjá. Ég vil taka það fram'að samskiptin við tollgæzluna hafa verið mjög góð og árekstralaus, sagði Albert. Tollverðmæti þeirrar vöru, sem inn í geymsluna hefur kom- ið var árið 1964 kr. 15.180.674 og greiddir tollar kr. 7.084.353. Árið 1965 nam tollverðmæti vör unnar 86.893.934 ag greiddir U>11 ar kr. 61.371.667. Árið 1966 nam tollverðmætið kr. 111.338.212 og greiddir tollar kr. 91.405.384. Cif-verðmæti innlagðrar vöru 1966 nam kr. 194.995.000. Mis- munur á greiddum tollum og innlögðum nam kr. 52.520.966, sem er um það bil tollverðmæti vöru í Tollvörugeymslunni 31. desember 196. Til viðbótar greiddum tollum eiga að koma úttektir vegna sendiráða, Kefla- víkurflugvallar og FrShafnarinn- ar, þannig að tollverðmæti vöru í geymslunni er um það bil 50 milljónir króna. Viðvíkjandi hinu opinbera afgreiða“ inn í geymsluna skila sér út _aftur með fullum tollum, þar sem um rýrnun á vöru hef- ur ekki verið að ræða og mögu- leikar á skemmdum eru sára- litlar, þar sem varan er ekki hreyfð meðan á geymslu hennar stendur í Tollvörugeymslunoi. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, svo og Jóhann Hafstein, dóms- málaráðherra, hafa frá upphafi sýnt þessu brýna nauðsynjamáli < mikinn skilning og þökkum við I þeim af alhug, sagði Albert að ^ lokum. Hreppsmól rædd í Hveragerði S J ÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Ing- ólfur í Hveragerði heldur fund þriðjudaginn 28. febrúar í Hótel Hveragerði kl. 8,30. Til umræðu verða hreppsmál. Ingólfur Jónsson ráðherra heldur ræðu. Auk þess mæta frambjóðendur Sjálfstæðisflokks ins úr Árnessýlu á fundinum. Iryg§vi Pétnrsson úti- bússt^óri í Hveragorði Á FUNDI bankaráðs Búnaðar- bankans hinn 21. þ.m. var Tryggvi Pétursson, deildarstjóri víxla- og afurðalánadeildar ráðinn útibússtjóri við væntan- legt útibú Búnaðarbankans í Hveragerði, sem áformað er að taki til starfa í vor. Tryggvi er fæddur 25. nóv. 1909. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1931 og hóf störf í Búnaðarbank- anum í Reykjavík 9. apríl 1934. Hann varð aðalfulltrúi í vixla- deild 1. janúar 1937 og síðar deildarstjóri víxla- og afurðalána deildar og hefur veitt hinni síð- arnefndu deild forstöðu frá því hún var stofnuð árið 1962. Fyrirlestur um berghluup Fundir ^ólfstæSismanna ú Blönduósi og Shuguströnd ÁKVEÐH) hefur verið að halda aðalfundi Sjáifstæðisfélagana í Austur-Húnavatnssýslu á Blöndu ósi n.k. föstudag kl. 9 og á Skaga strönd á laugardag kl. 4. Á fundunum mæta efstu menn á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Norðuriandskjördæmi vestra við kosningarnar í vor. Æska járnbrautanna EKKERT er göfugra eða sjaldgæfara en hreyfing, sem lært hefur, hvernig á að öðlast ágóða langrar renyslu og um leið halda endurnýjunarorkunni, sem er ein af einkennum æsku. Þannig er því farið um járnbrautirnar. Samkvæmt fæðingu tilheyra þær XLXdu öld; þær hafa aðdáanlega að- lagazt XXtu öldinni. Menn kynnu að hafa óttazt, að þær yrðu sviptar gervöllu athafnafrelsi sínu, annarsvegar af flug vélum, hins vegar af flutningum vörubifreiða. Samt standa járnbrautirnar ósigraðar og, að því er virðist, á tveim geysi- miklum yfirráaðsvæðum: sviði fjöldaflutninga og á milli- vegalengdum, 400 til 700 km. Án þeirra væru samgöngur stórborga við umhverfi sín, skemmtierðir og flutningar þungavöru útilokað mál. Grózkumeiri og meira ómissandi en nokkru sinni, hafa þær, þar að auki, bætt öryggisskilyrði og aukið hraða í ótrúlega ríkum mæli. Þær hafa tekið í notk- un nýjustu raffræði-, elektrónískar og samgöngu uppfinn- ingar. í stuttu máli eru þær yngstar og nýtízkulegastar at- vinnuveganna. Ég fyrir mitt leyti hef ávallt haft ánægju af lestum. Sem barn dvaldist ég langtímum saman á brautarpöllum til að dást að gufuvögnunum, sem lögðu hægt af stað með stun- um og blístri, sem þá var alþekkt. í dag hef ég sömu ánægju af hinni hljóðlátu brottför, hinni hægfara rafmagnsvél, sem rennur mjúklega á braut. Hafandi hreiðrað um mig með mikilli velþóknun tek ég bækur mínar úr skjalatöskunni og veit, að í nokkrar klukkustundir, stundum í heilt dægur, er ég verndaður frá gestkomendum og símahringingum. Hér er ég á dásamlegan hátt laus við ys og þys heimsins. Lest er eyja, ekki eyðieyja, því að klefi minn er fullur, en hvað gerir það til. Ég þekki ekki þessa ferðafélaga, og þeir tala ekki við mig nema um ómerk efni, nafn stöðvar, komu- tímann. Ó, hamingja endurheimtrar andlegrar einveru, tíma, sem er hreínn og laus við allar skuldbindingar. Mér gengur hvergi betur að lesa og hugsa en í lestum. Fyrrum krafðist lestin viss umstangs. Menn urðu að mæta mjög snemma til að fá sæti. Að skrá farangurinn og endurheimta hann við komunna voru helgisiðir, sem voru langir og flóknir. Sætin eru númeruð og tekin frá í tíma og farangurinn er sóttur og sendur heim. Lengi hefur ferðamaðurinn getað borðað og sofið í lestinni, maturinn er orðinn ágætur og hægt að sofa vel. Fyrrum voru farþegar vaktir með skröltandi hávaða, sem var sérkennandi fyrir járnbrautina. Þegar farið var yfir enda teinanna urðu taktföst högg, sem taugaveiklaðir far- þegar þoldu illa. Nú hafa 800 metra langir teinar bundið enda á þennan úrelta hávaða. Lestin er orðin ríki þagnar- innar. Fyrir borgarbúann, sem umsetinn er hljóðum götunn- ar, er hljóðeinangruð lest frábær hvíld. Auðvitað gerir líf okkar tíma sínar kröfur og járnbraut- irnar urðu til að halda áliti sínu og reka samkeppni við nýjar samgönguaðferðir að fylgjast með tímanum. Þær gerðu það ekki aðeins heldur störfuðu mjög skynsamlega með keppinautum sínum. Það liggur i augum uppi, að íjölskylda, sem hyggst eyða leyfi sínu á fjarlægum stað, vill gjarna hafa bílinn með. Lestir ) 7 svefnvögnum flytja bifreiðina og fjölskylduna á sama tima. Þannig er öryggið tryggt (því lestarslys eru óendanlega sjaldgæf), og hægt er að fara um, þegar komið er á ákvörðunarstað. Ferðamaðurinn stígur upp í sinn eigin bíl, þegar komið er úr lestinni. Einstaklings- flutningur tekur við að fjöldaflutningi. Tvennar þarfir, sem virðast ólikar, hafa verið uppfylltar. Fólk er yfirleitt fljótt til að gagnrýna það, sem ekki gengur, en það sparar hrósið við þá hluti, sem inntir eru af hendi með furðulega góðum árangri. Hver gefur sér tíma til að velta fyrir sér þessu daglega undri; járn- brautarsamgöngum við úthverfi stórborga? Tækninni er svo vel stjórnað, þær starfa svo snurðulaust, að notandinn sér ekki gæðin fyrr en daginn, sem af hendingu eða vegna verkfalls kerfið stöðvast. Þá lamast líf landsins. Sá fuðulegi líkami, sem jámbrautirnar eru, sést betur um háannatímann. Borgari, sem ekki notar járnbrautir, les í blöðunum eins og um sjálfsagðan hlut sé að ræða: „Vegna leyfisferða í gær setti SNCF tvöhundruð viðbótar- lestir í umferð." Látum hann reyna að gera sér í hugar- lund hið gífurlega átak, nákvæmnina, hugvitsemina og al- úðina, sem nauðsynleg er til að fjórfalda eða jafnvel sex- falda umferðina. Tímaáætlanir, sporskipti, vélar í notkun, vinnustundir — öllu er raskað, hinn mikli vélasamsetning- ur vinnur þetta afrek slétt og fellt án hávaða, án slysa og næstum tafarlaust. Ungur andi í þjónustu langrar hefðar — það er kjarni járnbrautanna. Hver verður framtíð þeirra? Munnu þær halda stöðu slnnl I heimi flugsins? Já, því að þær eru sú flutningsaðferð, sem Ruth Little syngur einsöng. S krefst minnstrar orku til að flytja mikinn þunga með mikl- Ragnar Björnsson lauk prófi í ) um hraða; einnig tryggja þær með gæzlukeerfi hámarks- —e-A mAnlict , öryggi. Vissulega verða nýjar aðferðir teknar í notkun. Á Útibú bankans í Hveragerði s mun starfa í húsnæði því, sem i Sparisjóður Hveragerðis og ná- grennis og verzlunin Reykjafoss hafa haft til umráða fram til þessa. Tryggvi Pétursson er kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur frá Braut- arholti í Reykjavik og eiga þau 4 dætur. Kirkjutónleikoi í Kópavogskirkju s ) s j s s s SUNNUDAGINN 26. febrúar í verða haldnir kirkjutónleikar á s vegum Minningarsjóðs Hildar S Ólafsdóttur, en sjóður þessi var ) stofnaður af Ólafi Jenssyni og ; Margréti Ólafsdóttur til minning- S ar um dóttur þeirra Hildi, er ) HIÐ islenzka náttúrufræðifé- }ézt af slysförum í Kópavogi fyr- \ lag heldur fræðslusamkomu í I. 1 nokkrum árum. Hlutverk sjóðs s kennslustofu Háskólans næst- *ns er ef^a tónlistarlíf við ) komandi mánudagskvöld kl. 20:30 Kópavogskirkju og hefir það ver ; Þá flytur Ólafur Jónsson, búnað Sert með því m.a. að styrkja s orgelkaup til kirkjunnar og tón- ) leikahald. ■ Þetta eru aðrir tónleikarnir, S sem haldnir eru á vegum sjóðs arráðunautur, frá Akureyri er- indi Um berghlaup á blágrýtis- svæðum. Ólafur Jónsson er löngu þjóð- kunnur fyrir könnun Ódáða- 1 fns> en Þeir fyrstu voru haldnir ; hrauns svo og fyrir rannsóknir a sl. vori, er Árni Arinbjarnar- j sínar á snjóflóðum og skriðu- 1 son fleif orgeltónleika í Kópa- . föllum. Síðari ár hefur hann eink . vogskirkju. ... s um rannsakað berghlaup eða | A-ð þessu sinni leikur Ragn- framhlaup úr fjöllum og mun í ar Björnsson á orgel og spinett. . erindinu gera grein fyrir þessuon Jósep Magnússon á flautu og ; rannsóknum. T s ) s \ s s s s s s s s s s s s s s s < s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ) s s ) s s s s s s s s ) s ) s s ) s s s s s s s s s s s s s ) ) s ) s 1 orgelleik og píanóleik frá Tónlist ^ arskólanum í Reykjavík. Síðar s stundaði hann nám í hljómsveit- ) arstjórn víða erlendis og hefir ^ svo sem kunnugt er stjórnað hér ( Sinfóníuhljómsveitinni. — Ruth S Littla er mezzosopransöngkona ) og söng hér nýlega á tónleikum ^ Kammermúsikklúbbsins svo sem S kunnugt er. Jósep Magnússon, sem er eiginmaður Ruth Little, leikur í Sinfóníuhljómsveitinni. LJ stórum borgasvæðum, þar sem land verður dýrara og dýr- ara, verða undirbyggingar að vera fyrirferðarminni. Ein- teinunguriinn undir eða ofan á loftbraut verður ef til vill lausnin. Ef til vill kemur loftpúða lestin einnig til greina. En slík þróun getur aðeins orðið hægfara. Enn um hríð munu Fransmenn til sveita sjá hina hljóðu rafmagnslest fara hraðar og hraðar á hagstæðari teinum. Ef til vill verða þær þá fjarstýrðar og flytja milljónir farþega til vinnu, sjávarsíðunnar, til snævarins, til Evrópu. 1 Evrópu. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.