Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967. 21 — Fimmtugur Framlh. aí bls. 14 málum ákvað hann að vera hér nm kyrrt, enda óþrjótandi verk- eíni hér. Frá þeirxi stundu hefur hann, ásamt fleiri áhugasömum mönnum, unnið sleitulaust að hinu háa marki, að skapa hér grundvöll til iðkunar göfugrar tiónlistar. Þjóðin öll stendur þess- um mönruum í ævarandi þakkar- skuld fyrir stönf þeirra. Þótt ótrúlegum árangri hafi verið náð á ótrúlega skömmium tíma, — að þjóðin, sem varla vissi hvað sinfóníuhljómsveit var fyr- ir nokkrum áratugum, skuli hafa eignazt sína eigin hljómsveit og Isert að meta menningargildi hennar, vitum við allir, að enn vantar nokkuð upp á að mark- inu sé náð. Við þekkjum líka þrautseigju Björns og vitum ið hann mun ekki liggja á liði sínu fyrr en æskudraumur hans hef- ur rætzt að fullu. Ég óska Birni innilega til ham- Ingju með afmælisdaginn, með þakklæti okkar hljómsveitar- manna fyrir langa og ánægju- lega samvinnu. Megi tónlistin njóta þinna starfskrafta sem lengst. Lifðu heill. Gunnar Egilsson. Það er næsta ótrúlegt, að Björn Ólafsson, konsertmeistari, »é orðinn 50 ára, en það er stað- reynd i dag. Fátt er eins dýrmætt í lffinu cg það að eiga góðan vin og fá að eldast með honum og sjá margan æskudrauminn rætast. Það eru ógleymanlegir ttrnar, sem æskufólkið lifði á fyrstu ár- sm Tónlistarskólans, þá er hann var til húsa 1 Hljómskálanum suður við Tjörn. Af mörgum indælum nemendum var Björn Ólafsson kátastur, fyndraastur og gáskafyllstur og þá strax ungur drenigur sanniur gentilmaður, mesta prýði hópsins. Það var mikið lán að njóta þessa tírna með honum, öll músíkin og hið rómantíska fagra umhverfi við Tjörnina og svo ekki síður að fá að koma á heimili hans, Fjólugötu 7, þar sem frú Borghildur Björnsson bjó börnum sínum myndar heimili, þar ríkti fegurð og menn ing og öllu stillt svo í hóf göf- ugrar smekkvísi að unun var hverjum sem þess naut. Það er svo margs að minnast, að um það mætti skritfa heila bók. — Hafðu hjartans þökk fyrir óteljandi ánægjustundir — allar góðar vætth vaki ytfir þér og verndi um ót&l ókomin ár. Heill þér fimmtugum. Haukur Gröndal. Útsala Á mánudag og næstu daga, seljum við lítið eitt gallaða vöru, og annað sem við teljum ekki 1. flokks, svo sem sængurver, koddaver og lök allt á mjög lágu verði. ’ ****** VERIÐ sfNjálsgötu 86. ~ Til leigu í Hafnarfirði er 130 fermetra íbúð. íbúð- in er ný. 5 herbergi, eldhús og bað og sér vaskahús. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „8629“ Opal er tískusokkur * Opal er v-þýzk gæðavara ★ Opal 20 denier Opal 30 denier Opal krepsokkur * Opal er á hagstæðu verði Notið aðeins beztu fáanlega sokka Kr. Þorvaldsson & Co. Helldverzlun Grettisgötu 6. — Símar 24730 og 24478. Einkaumboð fyrir OPAL TEXTILWERKE G. m. b. h. REINFELD. Skyndísala aðeins í 3 daga Mánudag -K JÞr iðjudag* Miðvikudag KARLMANNAFÖT frá kr. 500 STAKIR JAKKAR frá kr. 500 KARLMANNAFRAKKAR frá kr 200 PEYSUR gjafverð NÁTTFÖT — NÆRFÖT — PERLON SKYRTUR MAN CHETTSKYRTUR TERYLENESKYRTUR SPORTSKYRTUR hálf vir ði frá kr. 50 hálfvirði hálfvirði O G FJÖLDA MARGT ANNAÐ Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI AÐEINS í 3 DAGA Skyndisalan er EINUNGIS í Herrabúðinni, Vesturveri '/VH VESTURVERI Aðalstræti 6 — Sími 17575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.