Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967.
nefnd ótryggð svæði. En hin-
ir hörðu fréttamenn eru háðir
hröðum „dramatískum" at-
burðum, og oft er fréttin sem
þeir senda, sniðin til og færð
í stílinn, samkvæmt viðtek-
inni stefnu blaða þeirra og
tímarita.
Margar ástæður liggja til
þess, hversvegna lesandinn
heima fyrir fær ekki ná-
nákvæmar fréttir af þessu
mjög svo raunverulega stríðL
Ég varð að koma hingað til að
sjá, hverjar nokkrar af þess-
um ástæðum eru. í öllum
styrjöldum, sem við höfum
réynslu af, höfum við getað
sett prjóna á kort og fært þá
fram eða aftur, þegar hér-
irnir sækja fram eða hörfa.
Þetta er ekki hægt lengur.
Fjandmaðurinn er fyrir fram-
an okkur, aftan okkur og oft
á meðal okkar. Herdeildin í
norðri og suðri getum við og
höfum mætt og sigrað, en nú
er svo komið, að þær nema
sjaldan staðar. Heldur gera
þær áhlaup, hörfa, dreifa sér
og safnast saman aftur. Þær
leyna manntjóni og tækja-
missi, sem bezt þær geta. Og
þetta gerir tölfræði, a. m. k.
þá sem ég hefi lesið, fremur
þýðingarlausa. Til dæmis las
ég nýlega, að þrátt fyrir loft-
árásir okkar á samgöngulín-
ur, fari 8000 norður viet-
namskir hermenn suður fyrir
í hverjum mánuðL Á yfir-
borðinu lítur þetta eins út og
hægfara, ógnvænleg uppbygg-
ing. Það er aðeins þegar rætt
er við fanga eða skýrslur
þeirra lesnar, að myndin tek-
MJÖG oft frá því ég kom til
Suður-Víetnam hef ég óskað
ákaft eftir samneyti við góða
rithöfunda af hvaða þjóðerni,
sem er. Menn eins og Edward
Albee eða John Updyke eða
Truman Capote, sem gætu
verið opnir fyrir þessum at-
burðum án þess að vera blind
aðir af fordómum, með huga,
sem eru hvorugum aðilanum
háðir. Vissulega eru hér góðir
fréttamenn og nokkrir þeirra,
a. m. k. fáeinir, halda inn á
bardagasvæðin, eða svæði
ur að flökta. Að sögn margra
fanga hafa herdeildir norðan-
manna þolað slikt tjón af
völdum loftárása, bardaga og
sér í lagi sjúkdóma, að styrk-
ur þeirra rýrnar stundum um
80 af hundraðL Þar að auki
hafa þeir misst 50,000 fallna
og meira en 20,000 hafa snúizt
á sveif með okkur á síðasta
árL Fjöldi flóttamanna eykst
stöðugt. í ljósi þessara talna,
sem eru mjög varlega áætlað-
ar, myndu 8000 nýir hermfcnn
á mánuði vera langt frá því
nægjanlegur fjöldi til að halda
uppi styrk hersveitanna.
Margar eru hinar órannsök-
uðu yfirlýsingar, sem við
prentum og tökum við sem
sannleika. Ein er sú, að þrátt
fyrir loftárásir okkar á vegi,
brýr, flutningavagna og olíu-
og herbirgðastöðvar, haldi
staumurinn áfram eins og
ekkert hafi í skorizt. Þetta er
fjarstæða. Halarófa karla og
kvenna með byrðar á baki,
sem ferðast aðeins að nætur-
lagi getur engan veginn séð
hinum níu herdeildum, sjö í
norður-víetnmsk hernum, fyr
ir matvælum, lyfjum og her-
gögnum. Hið fyrsta, sem fang-
ar ræða, er hinn ógnarlegi
skortur á lyfjum og hjúkrun-
artækjum. Satt er, að þeir
geta drgið fram lífið á hrís-
grjónum og fiskögn, en samt
þarf mörg tonn til að fæða
menn þeirra, sem eru áætlað-
ir vera um 280,000. Einn mað-
ur getur aðeins borið eina 81
mm. sprengikúlu á bakinu og
oft verður að bera hana
lengra en 300 km., yfir ójafn-
ar slóðir og að nóttu til. Fólk-
ið, sem annast flutningana,
verður að vera meira en tíu
sinnum fleira en bardaga-
mennirnir, og þar eð þeir, sem
ekki taka þátt í bardögum,
hljóta ekki sömu aðhlynningu
og stríðandi hermenn, hafa
þessir birgðaflytjandi maur-
ar fleiri sjúkdómstilfelli en
hermennirnir, sem þeir birgja
upp.
Ég hef séð hinar aumlegu
vígstöðvar, þar sem Víet
Cong-mennirnir og vinir
þeirra ur norðri verða að haf-
ast við mánuð eftir mánuð.
Þar er yfirleitt blautt um í
skógum, sem mora af eitur-
slöngum og vatnið, sem vaðið
er í er krökkt af blóðiglum.
Þeir eru ekki ónæmir fyrir
þessu né moskító-flugunm,
sem bindur ekki vináttu við
neinn vegna hugsjóna. Þar
Fram'h. á bls. 24
f
>
s
s
s
s
s
ATe/#o/* frystikistur
300 lítra frystlkistur
Verð kr. 17.950,00
Viðgerða- og varahlutaþjénusta
Simi 21240 HEILDYERZLUNIN HEKLA Laugavegi 170-172
Hafnarfjörður
Ákveðið hefur verið að ráða karlmann til eftirlits
með íþróttasvæðum bæjarins.
Umsóknir um starfið skulu sendar formanni
íþróttanefndar, Ólafi Þórarinssyni, Bæjarskrifstof-
unum fyrir 6. marz n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Garðahreppur
Börn óskast til að bera út blaðið í Arnar-
nesi. Upplýsingar í síma 51247.
Ensk gólfteppi
og teppamottur
Nýkomin í fjölbreyttu úrvali mjög fall
egir litir.
1 GEÍSÍP! n
TEPPADEILDIN.