Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967. 9 Vinnuföt til hvers konar vinnu eru ávallt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvali. V E R Z LU N I N GElSiPf" Fatadeildin, Fasteignasaían Uátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu meðal annars: Itlýtt einbýlishús í Kópavogi, skipti á íbúð í sambýlishúsi í Reykjavík kæmu til greina. Hús við Básenda, 4ra herb. ibúð á hæð, 2ja herb. íbúð í kjallara fylgir. Glæsilegt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi. Parhús við Álfabrekku, 3ja herb. íbúð, bílskúr. 5 herb. íbúö í Háaleitishverfi. S herb. íbúöir á 1. hæð við Rauðalæk, Bugðulæk og Digranesveg. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Lindarbraut, allt sér. 5 herb. íbúö á 1. hæð við Kambsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. 4ra herb. íbúö á 3. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. risíbúö við Hraun- teig. 3ja herb. ibúö á 2. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúö á 1. hæð við Hrísateig. 3ja herb. íbúð við Miðtún. 3ja herb. íbúö á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja berb. ibúöir við Reynl- mel, Laugarnesveg, Kópa- vogsbraut. Hilmar Valdimarsson FasteignaviÖskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaöur. ÍSLAND Au-Pair og heimilshjálp ósk- ast strax á góð heimili í Englandi. Frítími til skóla- náms. Engin umboðslaun. — Leitið upplýsinga: The Au-Pair Agency 1. Princess Parade, Princess Road, Fallowfield, Manchester 14, England. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúö við Meistara- velli. Mjög vönduð íbúð. 2ja herb. íbúö við Skeiðarvog. Falleg íbúð. 3ja herb. íbúö á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúö á 8. hæð við Hátún. 4ra herb. íbúö við Gullteig. 4ra herb. íbúö við Hrísateig. 5 herb. íbúö við Breiðholts- veg. Útborgun 275 þúsund. Öll teppalögð. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum. Steinn Jónsson hdL Lögfræöistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasimi sölumanns 16515. Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 1Ö25-5. 7/7 sölu einbýlishús í Sogamýri, á ræktaðri hornlóð, með þrem ur svefnherbergjum, tveim- ur samliggjandi stofum, eld- húsi, tveim W.C. baði og þvottahúsi, og geymslu í kjallara, ásamt bílskúr. Enn fremur getur fylgt nýbyggð ur sumarbústaður í Mos- fellssveit um 50 fermetra á tveggja hektara eignarlandi, eða skipti fyrir Einbýlishús eða raðhús með 4 svefn- herbergjum, og tveimur stofum, lágmarksstærð um 150 fermetrar. Húsið verður að vera nýlegt eða nýtt. Hús sem er ekki fullklárað eða í smíðum kemur til greina. Á eigninni hvíla engar skuldir og ef um milligjöf verður að ræða, verður hún greidd á stuttum tíma. Jón Arason hdl Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 Til sölu FOKHELT EINBÝLISHÚS í Arnarnesi, hagstæðir greiðsluskiknálar. Til greina getur komið að taka góða 4ra til 5 herb. íbúð í skipt- um. Fasteignasala Siprkr Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 o.g 38414 Skuldibréf óskast Höfum verið beðnir að útvega nokkurt magn af 10—12 ára fasteignatryggðum skuldabréf um með hæstu vöxtum. — Upplýsingar síma 18105. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti, Björgvin Jónsson. Siminn er 24306 ÍBUÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðum tilb. undir tréverk í borg- inni. Höfum til sölu Glæsileg einbýlishús og 6 herb. sérhæðir með bíl skúrum í smíðum. 2-7 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. r *■ A Akranesi Einbýlishús og 5 herb. íbúð- ir með bílskúrum. Á Akureyri Ný 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 3. hæð við Skarðs- hlíð. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúð í Reykjavík. í Keflavík Steinhús um 100 ferm. með tveim 4ra herb. íbúðum og bílskúr. í Hveragerði Nýtt vandað einbýlishús 136 ferm. og fl. Komið og skoðið. y,iui4lyiui!kiii Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýlegri 6 herb. sérhæð. íbúðin þyrfti ekki að vera laus fyrr en eftir hálft til eitt ár fyrir kaupanda, góð útborgun. Höfum kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðum, ein- býlishúsum og raðhúsum, nýjum og gömlum. Góðar útborganir. Einar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. Nýkomið fyrir ferminguna Hvítar slæður, hvítir hanzkar margar gerðir, hvítir vasa- 'klútar með blúndu, hvít brjóstahöld, hvítar rósir, hvít- ir sveigar. Athygli skal vakin á hvítu popplíni, breidd 90 cm, verð aðeins 29 kr. metr- inn. Einnig mjög gott úrval af dömu, herra og barnanær- fatnaði á mjög hagstæðu verði. Póstsendum. Sími 16700. Verzlunin Sigurbjorns Kárasonar Njálsgötu L Farið ó húsmæðra- skóla í Danmörku Við bjóðum ungum íslenzk- um stúlkum á námskeið með góðum kjörum. Á námskeið- um þessum er kennt: heimilis- hald, vefnaður, saumaskapur og barnagæzla. 3j» mánaða námskeið frá 1 maí, 5 mánaða námskeið frá 6. ágúst og 6. janúar. Sendum yður gjarnan námsáætlun. Johanne Hansen, Als Husholdningsskole, Vollerup St, Danmark. Viljum ráða bifvélavirkja eða menn vana bílaviðgerðum. DISELVÉLAR HF. Suðurlandsbraut 16 — Sími 32360. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er stórt glæsilegt skrifstofuhús- næði nýstandsett. Húsnæðið er staðsett nálægt höfninni. Einnig kemur til greina að leigja hluta af húsnæðinu. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir miðviku- dag merkt: „Höfnin 8166“ MJÖG VANDAÐAR SÆNSKAR TEAK ÚTIDYRA HURÐiR JÁRNAÐAR OG í KARMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.