Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDA^fcR 26. FEBRÚAR 1967.
SUNNUDAGXJR
mmmmwm
26. FEBRÚAR
8:30 Létt morgunJöff;
Monte Carlo hljómsveitin leiku-r
lög eftir Ðenxa, Cole Porter o:fl.
8.-56 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinuan dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Morguntónleikar
a. Hljómsveitartríó í c-moll op.
4 nr. 3 eftir Jan Vaclav Stamic.
Félagar úr tékknesku fílharmon
íusveitinni leika.
b. Sónata nr. 5 í f-moll eftir
Bach. David Oistrakíh leikur á
fiölu og Hans Pischner á semfoal
t. Sönglö’g eftir Giordani, Ross-
toi, Sarti, Scarlatti, Gluck, Dur-
•nte og Pergolesi. Richard Tu-
oker syngur.
d. Píanósónata i G-dúr op. 76
eftir Schubert. Wilhelm Kempff
leikur.
31:00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Arngrímur Jóns-
son.
Organleikari: Gunnar Sigur-
geirsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfegnir — Tiikynningar —
Tónleikar.
13:15 Úr sögu 19. aldar
Agnar Kl. Jónsson ráðuneytis-
stjóri flytur erindi: Eanfoætti og
©mbættismenn.
14:00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Semele" eftir Hándel
torkell Sigurbjömsson kynnir.
Flytjendur: Hans Ulrich Miels-
ch, Eduard Wolhtz, Peter Wits-
oh. Manfred Sohenk, Wiifred
Jochims, Lilian Benningsen,
Gudrun Salzmann, Catherine
Gayer, Marie Linse Gilles,
Waltraud Remcke, kór Jakobs-
kirkjunnar í Göttingen og Hánd
el hátíðarhljómsveitin. Stjórn-
andi: Giinther Weiasenfoorn.
25:30 Endurtekið efni
a. Pórarinn Guðnason læknir
ílytur erindi um bráða sijúk-
dóma í kviðaiholi (Áður útv. í
Röddum lækna 22. jan 1966).
b „ . . . og Sörli ríður í garð“:
Dagskrá um hesta og hesta-
mennsku í samantekt Brodda
Jóhannessonar. FlyQendur með
honum: Finhborg Ömólfsdóftir,
dr. Kristján Eldjám, Óskár Hall
dórsson og Ragnheiður Heiðreks
dóttir (Áður útv. 15. júlí s.l.
pumar).
17:00 Barnatimi: Anna Snorradóttir
kynnir
a. Samtalsþáttur
Tvær 10 ára telpuc ræðast við.
b. Úr bókaskáp heimsins: „Börn
in í Nýskógum" eftir Marryat
Jóhann Pálsson les kafla úr sög
unni, sem Sigurður Gunnarsson
hefur íslenzkað; Alan Boucher
bjó til flutnings.
c. Harmonikuieikur
Nokkrir nemendur í harmoniku
ekóla Karls Jónatanssonar leika.
d. Gullastofckurinn
Sitthvað til fróðleiks og skemmt
unar.
18:00 Stundarkom með Vivakli:
Virtuosi di Roma leika Konsert
1 D-diúr og I Musici Konsert í
d-moll fyrir atrengi og semfoal.
16:20 Veðurfregnir.
]fi:30 Tilkynningar.
18:55 Dagskrá kvöidsins og veðurfregn
ir.
39:00 Fréttir
10:20 Tilkynningar.
19:30 Kvæði kvöldeine
Stefán Gunnansson velur kvæð-
in og les.
19:40 Áttunda Schumannskynning út-
varpsins: Jón Nordal leiikur Kind
erszener op. 15.
30:00 Greifafrú í írelsisstríði og Bylt-
ingarforingi á reiðhjóli. Gunnar
Bergmann fiytur annan þátt sinn
úr írlandsför, kryddaðan írskri
músik.
30:35 Úr tónlei'kasal: Elsa Paa9ke söng
kona frá Danmörku syngur. Við
píanóið er Friedrich Gurtler.
a. Fjögur lög eftir Brahms.
b. Eitt lag eftir Mahler,
c. Þrjú lög eftir Fauré.
31:00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir
21:30 Söngur og sunnudagsgrín
Þáttur undir stjórn Magnúsar
Ingimarssonar.
22:20 Danslög.
23:25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 27. febrúar
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — 7:55 Bæn: Séra
Garðar Svavarsson — 8:00 MLorg
unleikfimi: Valdimar Örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs
son píanóleikari — Umferðar-
þáttur: Pétur Sveinbjarnarson
— Tónleikar — 8:30, Fréttir —
Tónleikar — 9:10 Veðurfregnir
— Tónleikar — 9:30 Tílkynningar
— Tónleikar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttúr: Frá byggðum
Barðastrandar. Gísli Kristjáns-
son ritstjóri talar við Karl Sveins
son bónda 1 Hvammi.
13:35 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Edda Kvaran les framhaldssög-
una „Fortíðin gengur aftur“ eft
ir Margot Bennett í þýðingu
Kristjáns Bersa Ólafissonar (22)
ld:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Debbie Reynolds ofl. syngja lög
úr kvikmyndinni „Syngjandi
nunnunni". Friedrich Schröder
leikur frumsamin Jög með félög
Sunnudagur 26. febrúar.
16:00 Helgistund
Prestur séra Gunnar Árnason,
Kópavogi.
16:15 Myndir frá Norðfirði
16:20 Stundin okkar
Þáttur fyrir börnin í umsjó
Hinriks Bjarnasonar. Að þessu
sinni segir Helga Valtýsdóttir
sögu, Rannveig og Krummi
stinga saman nefjum og flutt-
ur verður síðari hluti leikrits-
ins „Runkí ráðagóði**. Flytjend-
ur eru börn úr Bi eiðagerðis-
ekóla.
17:15 Fréttir.
71:25 Myndsjá
Kvikmyndir úr ýrnouim áttum.
Þulir: Ásdis Hannesdóttir og
um símim. Barbara Evers og
Frank Cornely kórinn syngja
nokkur lög.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk íög og
klassísk tónlist:
Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú
. lög eftir Markús Kristjánsson.
Wokfgang Schneiderhan og Fil-
harmoníusveit Berllnar leika
Fiðlukonsert í D-dúr oþ. 61 eftir
Beethoven; Eugen Jochum stj.
17:00 Fréttir.
Tónleikar.
17:20 Þingfréttir.
17:40 Börnin skriifa
Séra Bjarni Sigurðsson á Mos-
felli les bréf frá ungum hiUst-
endum.
18 .-00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfrégnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Um daginn og veginn
Helgi Hallgrímsson tal-ar.
19:50 Einsöngur:
Eggert Stefánsson syngur íslenzk
lög.
20:20 íslendingasögur sem lesefni
barna og unglinga Umræðuþótt
ur í útvarpssal, stjórnað af Birni
Th. Björnssyni listfræðingi.
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Lestur Passíusólma (30)
21:40 íslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
22:00 Kvöldsagan: „Söngva-Borga'* eft
ir Jón Trausta. Sigriður Schiöth
les (1).
22:20 Hljómplötusafnið
f umsjá GunnarsrGuðtmundssonar
23:10 Fréttir í stuttu máli.
Bridgeþáttur
Hallur Símonarson xlytur þátt-
inn.
23:35 DagskrárJok.
Ólafur Ragnarsson.
17:45 Grallaraspóarnir
Teiknimyndir eftir Hanna og
Barbera. Ýmsir lcynlegir kvistir
úr dýraríkinu koma við ösgu.
íslenzkan téxta gerði Pétur H.
Snæland.
18:10 íþróttir.
Mánudagur 27. febrúar.
20:00 Fréttir
20:30 Bragðarefir
Þessi þáttur nefnist „Ekki eru
allar ferðir til fjár'.
Aðalhlutverkið leikur David
Niven. íslenzkan texta gerði
Eiður Guðnason.
21:20 í rússnesku fjölleikahúsi.
Spánarkvöld
f kvöld verður Spánarkvöld í Súln.Vsalnum á
Hótel Sögu. Þangað er sérstaklega boðið öllum
þeim, sem tekið hafa þátt í hinum vinsælu Mall-
orcaferðum SUNNU, en annars er aðgangur öll-
um frjáls. Samkoman hefst kl. 20.30.
Frumsýnd verður ný litkvikmynd frá Mallorca,
sem Vigfús Sigurgeirsson tók þar fyrir SUNNU f
september sl. Húsið verður opnað fyrir kvöldverð-
argesti kl. 19:00.
Vinsamlegast pantið borð hjá yfirþjóni eftir kl. 16.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
Bankastræti 7, símar 16400 og 12070.
21:45 Öld konunganna
Leikrit eftír William Shakespe-
are, búin til flutnings fyrir sjón-
varp. Að þessu sinni „Leiðin
til Shrew^>ury“. Ævar R. Kvar
an flytur inngangsorð.
Söguþráður:
Bróðir Northumberlands, Wor-
oester, sem er orðinn höfuðleið
togi uppreisnarmanna kemur
uim kring fundi í Wales, þar
sem allir aðilar að uppreisninni
koma saman. Worcester, frændi
hans Harry Percy, velSki lávarð
urinn Owen Glendower og hinn
ungi Edmund Mortimer, sem
þykist eiga tilkall til krúnunn-
ar, gera áætlanir um átökih við
konungssinna og deila jaifnframt
um skiptingu þeirra landssvæða
sem þeir ætla sér sem herfang
að unnum sigri.
Konungur, sem heWur til móts
við þá, felur Hinrik prins —
eða. Hal, eins og hann er
nefndur af kunningjum sinum
— stjórn einnar herdeildar
Binnar.
Hann geriir John Falstaiff jafn-
framt að yfirmanni ótgönguliða
herdeildarinnar. Konungurinn
og uppreisnarmenn hittast við
Shrewsbury. Samsærismönnurn
er þar boðið að ganga að sann-
gjörnum skilmálum, en þeir fall-
ast ekki á þá. Northumberland
og Glendower ganga á bak orða
sinna, er þeir senda uppreisnar-
mönnum ekki liðsstyrk og verða
uppreisnarmenn því að lúta í
lægra haldi. Harry Percy fellttr
fyrir sverði Hinrikis Prins.
23:00 Dagskrárlok.
Tunis, 23. febr. NTB.
• Stjórn Tunis hefur bannað
kínverska sendiráðinu í Tunis að
dreifa fréttabréfum fréttastof-
unnar ,.Nýja Kína,“ á þeirri for
sendu, að þau séu hætt að inni-
halda fréttir en séu fyrst og
fremst lygaþvættingur um ríki,
sem Túnisbúar eigi góð og vin-
samleg samskipti við.
Árshátíð
Meistarafélag húsasmiða, Félag pípulagn-
ingameistara og Félag veggfóðrarameist-
ara, halda árshátíð að Hótel Borg föstu-
daginn 3. marz n.k. og hefst hún með
borðhaldi kl. 19.
Dagskrá:
1. Skemmtunin sett.
2. Ræða
3. Söngur
4. Gamanþáttur
5. Dans.
Aðgöngumiðar eru seldir hjá Landssam-
bandi iðnaðarmanna, Meistarasambandi
byggingamanna og skrifstofum félaganna
Skipholti 70. Borðapantanir að Hótel
Borg daglega.
Árshátíð
Atthagafélags Akraness
verður laugardaginn 4. marz í Hlágarði
Mosfellssveit og hefst með borðhaldi
klukkan 19.00.
Góð skemmtiatriði og dans.
Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni við
Hringbraut klukkan 18.30.
Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum félög-
um okkar, dagana 27. og 28. febrúar og 1.
marz, eftir klukkan 18.00 (á kvöldin):
Margrét Jónsdóttir, Stórholti 22 Rvík,
sími 13942, Kristinn Kristjánsson Reykja-
víkurvegi 25, Hafnarfirði, sími 50161,
Sveinbjörn Davíðsson, Hátúni 26, Kefla-
vík, sími 1845.
Stjórn og skemmtinefnd.
11 n 10 MÁIMUDAG 27. Dl NGOI MÁIMUDAG 27. 1 i f n |Á
LIU fU KL. 8.30 Dl nuu! KL. 8.30 LIL
Meðal vinninga:
12 m. kaffistell.
Gundaofnar.
Hárþurrkur.
Rafmagnsrakvélar
Brauðristar.
Pottasett.
o. m. fleira.
Glæsilegasta kjörbingó ársins. Vinningar af 3 borðum.
Athugið: Tveir stórvinningar dregnir út.
Aðalvinningar eftir vali:
Nilfisk ryksuga og grillofn — Stokvis-ísskápur, 9,5 Cubífet eða
skatthol og armstóll eða vöruúttekt fyrir 1200.oo kr. F.F.
Borðapantanir
á morgun í síma 35936
eftir kl. 4.