Morgunblaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 13
MORGUTSTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1967.
13
NYTT FÚT-MÆLIKER
ákk
64
Byrjum á morgun að
selja barna- og unglingaskó
eftir hinu nýja
i stærðum frá 19-35
'ako
fót-
mælikerfi
Samkvæmt kerfi „AKA 64“ um góða
skó eru mikilvægustu hornin þau, sem
eru í sambandi við línuna, sem
merkt er E-F. Ef hornið, sem mynd-
ast af iínunum F-H, E-G er of
hvasst, þrýstast tærnar saman af
skónum. Hornið F-E-G- má ekki vera
minna en 96* og hornið E-F-H ekki
minna en 71* til að uppfylla kröfur
„AKA 64“.
Mái tckið af fæti í skóbúð.
Hugsið vel um fætur barnanna.
Það er upplýst ,eftir margra ára
nákvæmar rannsóknir að barns-
fóturinn breytist það mikið að
bamið þarf breytta skóstærð
a. m. k. 2—4 sinnum á sama ár-
inu á aldrinum 1—12 ára, því
fóturinn breytist það ört að
að vöxtur fótarins í breidd og
lengd fylgist ekki alltaf að.
„AKA 64“ fót-mælitækið gerir
það að verkum að hægt er að
fylgjast nákvæmlega með vexti
fótanna.
Rannsóknir AKA undanfarin ár svna hve mikilvægt er að börn séu
1 skóm af réttri stærð og gerð. Ekki aðeins fót og bakveiki fullorðins
fólks má rekja til skóþrengsla og lélegs fótabúnaðar í æsku, heldur
margs konar aðra kvilla. Gerðar voru fótmælingar á mörg þúsund
börnum, og kom þá í ljós að aðei ns eitt af hverjum 600 börnum var
í réttri skóstærð og 62% barnanna voru með skó sem voru fótunum
beinlínis hættulegir. Gæti yðar barn verið í þeim hóp?
Foreldrar og aðstandendur barna, dragið ekki að fá rétta skó á
barnið. Látið okkur mæla lengd og breidd fótarins með fótmælitæki
„AKA 64“, sem leyfir fjölbreytilegt útlit á skónum, en þeir eru þó
algjörlega háðir því máli er „AKA 64“ segir til um.
Við seljum „AKA 64“ skó og afgreiðslufólk okkar hefir fengið sér-
staka þjálfun í meðferð mælitækj anna, sem notuð eru við fótmál-
töku viðskiptavinanna.
AÐEINS „AKA“ SKÓR
FYLGJA „AKA“ MÁLI!
SKÖHIJSIÐ
HVERFISGÖTU 82
BAINiKASTRÆTI