Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967. 5 sem pottablóm. Farið er jafnvel sums staðar að rækta hana í blóm á öðrum tíma árs en vet- urna. Þetta er hægt, ef ýmsar' brellur eru við hafðar. Stofuaparós er eitt af þeim stofublómum, sem þarf nokkuð mikinn raka, og má því aldrei þorna um of. Þá kastar hún blöð um og blómhnöppum. Hún þarf góða birtu, en ekki mjög mikinn hita. Sé vel að henni búið, get- ur hún staðið í blóma 4-6 vikur. Er vora tekur, mætti síðan reyna að gróðursetja hana út í garð á skýldan stað, og sjá hvort hún myndar ekki á ný blómhnappa fyrir haustið, en þá er hún flutt inn. Stofualparós er ánægðust í frekar súrum jarðvegi, eins og lyngrrlold og mómold. Óli Valur Hansson Stoffualparósir — Rhododendron ÞAÐ ER sitt af hverju, sem bless aðir blómaylræktarbændurnir okkar fást við að rækta í gróð- urhúsum sínum, til þess að geta glatt þá mörgu, sem hafa ánægju af því að skreyta heimili sín blómum, eða þá gefa vinum og kunningjum blóm. Eitt af því sem ræktað er þessa stundina eru stofualparós- ir, sem reyndar eru einnig kall- aðar Azaleur, dregið af grasa- fræðiheitinu Azalea. En sam- XÍÍÍÍ-SÍÍÍÍÝÍÍÍÍÍÍS J :í:::Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í-Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í;Í; Si-ííííííýiöí'' — — '............................................................. SJONVARPSTÆKI Nóatún !!7. Simi 10948. kvæmt því sem spekingar segja, gildir þetta nafn ekki lengur, en í þess stað ber að nota heitið Rhododendron ef „garðyrkjulítín an“ er notuð, hvað ýmsum þykir gaman að gera. Orðið Rhododen- dron er dregið af Rhodon sem þýðir rós og dendron, sem þýðir tré, en það bendir á útlit plönt- unnar. Þannig lýsa öll latnesk heiti plantna ákveðnum sérein- kennum í fari þeirra. Stofualparósin er lágvaxinn og snotur sígrænn runni með smá- um dökkgrænum gljáandi blöð- um. Blómin eru stór og litrík, ýmist rauð, bleik, fjólublá, hvít eða tvílit, t.d. hvít og rauð. | Stofualparós er mjög blómsæl pottaplanta, sem blómgast á vet- urna þegar mest er þörf fyrir eitthvað, sem lýsir upp og stytt ir skammdegið. Stofualparósin á margar systur í hinum unaðslegu fögru garða- alparósum, sem til eru í hundr- uðum tegunda víðs vegar, en þó fyrst og fremst í dölum og fjall- lendi Austur-Asíu, þar sem sum- ar þeirra eru stórvaxin tré á okkar mælikvarða. Ein systirin vex í ölpunum Evrópu og frá henni má telja fullvíst að alpa- rósaheitið sé komið. Stofualparósin á ört vaxandi vinsældum að fagna hvarvetna Atviima óskast Maður með verzlunarskólapróf, málakunnáttu og ■ langa reynslu óskar eftir stöðu hjá góðu fyrirtæki í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð til Morgunblaðs- ins merkt: „Gott fyrirtæki 8916“ eða pósthólf 41 Akureyri. Vélabókhald Tek að mér bókhald fyrir minni og staerri fyrir- * tæki. Get strax bætt við nokkrum fyrirtækjum. Uppl. milli kl. S—7 — Sími 34198. ítalskir kvenskór nýtt úrval. BSRB samþykkir að segja upp samningum STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti að segja upp frá næstu áramótum nú- gildandi kjarasamningi ríkis- starfsmanna, sem ákveðinn var með dómi Kjaradóms frá 30. nóv. 1965. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram lögum samkvæmt um þessa tillögu og lauk henni 28. febr. sl. Hér fer á eftir niðurstaðan af atkvæðatalningunni, og eru birt- ar í svigum sambærilegar tölur sams konar atkvæðagreiðslu fyr- ir tveimur árum. A kjörskrá voru 5536 ( 4975) starfandi ríkisstarfsmenn og at- kvæði greiddu 4708 ( 3693) eða alls 85,0% (73,1%). Tillaga stjórnar B.S.R.B. um að segja upp samningum var samþykkt með 4410 ( 3468) at- kvæðum eða 93,7% (95,3%) greiddra atkvæða. Andvígir uppsögn voru 160 (128) eða 3,4% (3,5%) þeirra er atkvæði greiddu og auðir seðlar eða ógildir voru 139 (42) eða 2,9% (1,2%)i Frá yfirkjörstjórn B.S.R.B. Braubstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gog og sælgæti. kl. 9—23.30. Opið frá Austurstræti. Frá GAMBA bleikir svartir hvitir æfingaskór Táskór allar stærðir BALLET - BOX DAN-ILD A er danskt A er postulin A er eldfast Fæst í kaffi- og matarstellum, einnig stökum hlutum svo sem diskar, föt og margs konar leirpottar, sem nota má á rafmagnshellur. er falleg og sérstök gæða- vara. Laugavegi 6. Sími 14550. Saumur 2x/2 og 3ja tommu í 50 kílóa kössum. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast til starfa á skrifstofu vorri. Nokkur tungumálakunnátta er nauðsynleg. Hf. Eimskipafélag íslands. ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands sem' hér segir: ANTWERPEN: Mánafoss 7. marz** Marietje Böhmer 16. marz. Seeadler 25. marz. HAMBURG: Seeadler 3. marz. Goðafoss 13. marz. Bakkafoss 17. marz’*. Skógafoss 20. marz. Askja 30. marz. Goðafoss 11. apríl. Skógafoss 20. apríl. ROTTERDAM: Goðafoss 6. marz. Bakkafðss 15. marz**. Askja 28. marz. Goðafoss 7. apríl. Skógafoss 17. apríl. LEITH: Gullfoss 17. marz. Gullföss 7. apríl. LONDON: Mánafoss 10. marz** Marietje Böhmer 20. marz. Seeadler 28. marz. HULL: Seeadler 3. marz. Mánafoss 13. marz**. Marietje Böhmer 23. marz. Seeadler 31. marz. NEW YORK: Selfoss 3. marz. Brúarfoss 17. marz. Tungufoss 31. marz* Selfoss 14. april. GAUTABORG: Askja 3. marz. Lagarfoss 6. marz. Fjallfoss 20. marz**. K AUPMANN AHÖFN: Lagarfoss 4. marz. Reykjafoss 14. marz°*. Gullfoss 15. marz. Gullfoss 5. apríl. KRISTIANSAND: Fjallfoss 21. marz’*. BERGEN: Fjallfoss 22. marz°*. FINNLAND: Dettifoss um 13. marz. Lagarfoss um 10. apríl. VENTSPILS: Dettifoss úm 8. marz. Lagarfoss um 5. apríl. GDYNIA: Reykjafoss 7. marz. Rannö 20. marz. Lagarfoss um 3. apríl. * Skipið losar á öllum aðal- höfnum Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum auk þess í Vest- mannaeyjum, Siglufirði, Húsavik, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykja- vík. ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.