Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 3. MARZ 1967. 25 Postulínsveggflísar Enskar postulínsyeggflísar. Stærð: T>&xl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262 Þakjárn 8, 9, 10 og 11 feta og spónaplötur 10 m.m. Nýkomið. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni, — sími 50001. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar, með húsgögnum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 38225 og 38877. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en i auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. Herrapeysur Kvenpeysur Barnapeysur Miklatorgi, — Lækjargötu 4 — Akureyri. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Silfurtunglið Félogsvist S.G.T. hin spennondi spilnkeppni um flugferðir til Ameríku og Evrópu, í G.T. - húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Auk þess er keppt um góð kvöldverðlaun hverju sinni. Bjarni Beinteinssom LÖGFRÆÐINGJR AUSTURSTFTÆTI 17 (SILLI & VALOII 6<MI 13536 Vattfóðraðar nælonúlpur í drengja og unglinga stærðum. í Kjörgnrði KJÖRGARÐUR Herradeild. í Kjörgnrði Nýkomnir loðfóðraðir kuldajakkar á drengi. KJÖRGARÐUR Herradeild. í Kjörgorði Gæruúlpur og ytrabyrði, einnig kuldajakkar með skinnkraga. KJÖRGARÐUR Herradeild. Lis Evers syngur með hljómsveitinni. LEIKHÚSKJALLARINN Afsláttur af húsgögnum Vegna flutnings seljum við næstu daga, bólstruð húsgögn með miklum afslætti, sófasett, svefnsófa, svefnbekki, svefnstóla, staka stóla. Góðir greiðsluskilmálar. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. HÁDEGISVERÐARFUNDUR VERZLUNARMANNA í HEIMDALU FUS verður haldinn í Tiárnarbúð < niðri) á morg- im laugardaginn 4. marz og hefst kl. 12.30. Gestur fundarins verður prófessor Ólafur Björnsson og mun hann ræða um horfur í VIÐSKIPTAMÁLUM. Verzlunarmenn í Heimdalli eru hvattir til að f jölmenna. Dansað til kl. I. • * VALA BARA syngur með hljómsveitinni. Próf. Ólafur Björnsson. STJÓRNIN. Aðgöngumiðasala í G.T. - húsinu frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.