Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967.
----------------------------------------►
Bílabónun — bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33.
Hof er flutt i Hafnarstræti 7.
Gardínubúðin Baðhengi, skópokar, hræri- vélahettur. Gardínubúðin, Ingólfsstræti.
Húsmæður — stofnanir Vélhreingerningar, fljót og vönduð vinna, vanir menn. Einnig húsgagnahreinsun. Ræsting, sími 14096.
Ungur laghentur maður óskar eftir aukavinnu, van- ur alls konar suðu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41679 eftir kl. 7.
Hljóðfæri til sölu Hofner-bassi, futurama bassamagnari, dynacord hljóðnemi og hofner-gítar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 9.
ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vel- launuðu starfi úti á landi í sumar. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt „8917“.
Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Símí 13655.
Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og miirbrot. Haukur Þorsteinsson Simi 33444.
Suðurnes — Keflavík Smárakjör selur náttúru- lækningavörur, kjöt í pört- ur, gott saltkjöt, hamsatólg ina góðu. Heimsendingar. Smárakjör Smáratúni. Sími 1777.
Legubekkir — dívanar sterkir, góðir, fallegir, ódýr ir eins og tveggja manna. Gerið góð kaup. Verzlunin Húsmunir Sími 13656.
Trjáklipping Klippið trjágróður á með- an frost er í jörðu. Pantið strax í sfma 20078. Finnur Ámason, garðyrkju maður, Óðinsgötu 21.
Tilboð óskast í smíði og ísetningu á átta bíl- skúrshurðum. Uppl. í síma 32030.
Keflavik Til sölu kápa og kjóll nr. lð. Upplýsingar í síma 1645.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Minkur stoðvaði rafstö
rlstlnnL Varð Tyimi*- un^ieli
hverft við,
MINHl'R iHeSvaM helmllisraf-
ntoðinm a» • baentim Ffemri-
Mvesta, km er rett nUn viC
Bildudml, í fjrrrmkvöld. Þtgar
IJósin fórn skyndilegm^ fór
QláhúKK
ÞESSI fríði hópur barna hélt hlutaveltu í bílskúr á dögunum og
safnaði fyrir Hnifsdalssöfnunina. með þeim árangri, að þeim á-
skotnaðist kr. 12.775,00, sem þau afhentu Morgunblaðinu til fyrir-
greiðslu.
Krakkamir færa verzlunum góðar þakkir fyrir að láta þeim
í té „tombólu" góssið. Þau eru öll i æfingadeild Kennaraskólans
11 ára A. Að visu voru þeir fleiri, sem hjálpuðu til við hlutaveltuna,
en gátu ekki komið til myndatöku.
Bömin á myndinni heita, talið að ofan: Guðni, Benedikt, Jón
Viðar, Gunnar, Stefana, Guðlaug, Elín, Sigríður Magnea, Laura,
Ragnheiður, Halla, Svava, Guðríður, Júlíana Elín, Ingibjörg
Magnea. Þau, sem ekki eru á myndinni voru: Laufey, Ágústa, Jóí
hann, Skúli, Inga og Dadda.
~S^torlmrinn
óacj&L
að hann ætlaði svona I góða
veðrinu að smeygja sér inn á
milli allra þessara brúðarmynda
og barnamynda, samt tilkynn-
inga um kvenfélagsfundi og sam
komur ýmiss konar, sem undan
farið Hafa hrokafyllt dálka Dag-
bókarinnar, sem auðvitað er
góðra gjalda vert og til mikilla
þjóðþrifa.
Ég var í góða veðrinu í gær
að fljúga um í kringum Kópa-
vogskirkju, en þar í nágrenn-
inu starfar rakari einn „útdann-
aður" í París undir Sigurbog-
anum, og sá hárskeri fær þann
heiður að snyrta minn koll,
raunar alltof sjaldan, því að
hann ætlaði fyrst varla að
þekkja mig, hélt ég væri Bítill,
og líklega með skólalús, en svo
er guði fyrir þakkandi, að svo
var ekki
Uppi á Kópavogshálsinum
hitti ég leigubílstjóra, sem var í
góðu skapi, svo skein af honum
og gljáfægðum bílnum hans.
Hann leyfði mér að hvíla lúin
bein og vængi í dúnmjúkum
bílnum til Stór Reykjavíkur.
Storkurinn: Hvernig finnst
þér það, fyrirkomulag að hafa
opna benzínsölu alla nóttina og
„sjoppu" á Kópavogshálsi, manni
minn?
Leigubílstjórinn í góða skap-
inu: Mér fannst tími til kominn
að hafa opið alla nóttina ein-
hversstaðar, nær' en á Geithálsi,
en hinu er ekki að leyna, að
staðsetning þessa þarfa fyrir-
tækis er engan veginn góð, og
getur jafnvel verið stórhættuleg
allri umferð þarna á hálsinum.
Væri ekki ráð að færa benzín-
tankinn lengra vestur?
Þetta er alveg rétt athugað
hjá þér, manni minn, en aðal-
atriðið er nú samt það, að geta
fengið benzín allan sólarhring-
inn og heitar pylsur í ofanálag,
og með það sagði Storkurinn:
þökk fyrir bíltúrinn og labbaði
inn á Morgunblað og söng við
raust, gamlan húsgang úr því
fræga blaði, Tjörupóstinum, sem
kemur út í 9. sinn á sunnudag-
inn kemur.
75 ára er í dag Eyjólfur Jó-
hannsson rakarameistari, Banka-
stræti 12, til heimilis að Sólvalla
götu 20.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sissa Þóra
Hólm frá Seyðisfirði og Magn-
ús PáLsson, flugnemi, Skipholti
64, Reykjavík.
FRÉTTIR
Slysavarnakonur, Keflavík:
Munið basarinn 12. marz. Nefnd-
in.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur:
minnir félagskonur sínar og vel-
unnara félagsins á, að gjöfum til
basarsins þarf að skila 5. og 6.
marz kl. 2-5 í Félagsheimilið að
Hallveigarstöðum við Túngötu.
Basarnefndin.
Árshátíð Sjálfsbjargar verður
í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst
kl. 7:30. Nánar auglýst síðar.
Austfirðingar í Reykjavík og
nágrenni. Austfírðingamótið verð
ur laugardaginn 4. marz í Sig-
túni. Nánar auglýst síðar.
Kvenfélag Neskirkju: Aldrað
fólk í sókninni getur fengið fóta
aðgerðir í félagsheimilinu kL
9 — 12. Tímapantanir í síma
14755 á þriðjudögum kl. 11-12.
Kvenfélag Lauganessóknar.
Hárgreiðsla fyrir konur í sókn-
inni 65 ára og eldri, verður 1
kirkjukjallaranum á þriðjudög-
um frá kl. 1—5. Tímapantanir
í síma 37845.
SOFN
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1:30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í óákveðinn
tíma.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Jón Hannesson tekur ekki á mótl
samlagss. frá 20. febr. um óákveðin
tima. Staðgengill: Þórhallur Ólatsson
Domus Medioa sími 18946.
Ólafur Tryggvason fjv. óákveðið.
Stg.: Ragnar Arinbjarnar.
VÍSUKORIM
Labbar fullur ílfsins slóð
með litla fyrirhyggju.
Út og suður eltir fljóð
og endar á Kvíabryggju.
Stefán Stefánsson.
frá Móskógum.
sá NÆST bezti
Dómarinn: „Eruð þér giftar eða ógiftar?“
Vitnið: „Ég er, ég er ógift. þrisvar sinnum".
Maður kemst ekki orðið óséður í Hæsnakofann þinn fyrir þess um fjandans LJÓSUM! ! 1
BÖRNIN SAFNA
EN DROTTINN gekk fyrir þeim íl
daginn I skýstólpa til að visa þeim
veg. (2. Mós. 13, 21).
í dag er föstudagur 3. marz og er
þaS 62. dagur ársins 1967. Eftir lifa
303 dagar. Jónsmessa Hólabiskups
á föstu. Tungl á síSasta kvarteli.
ÁrdegisbáflæSi kl. 10:25. SíSdegis-
háflæSi kl. 23:04.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsavemd-
arstöðinni. Opin alla.u sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 25. febrúar til
4. marz er í Reykjavíkurapóteki
og Laugarnesapóteki.
3/3 Arnbjörn Ólafsson.
4/3 og 5/3 Guðjón Klemenzs.
6/3 og 7/3 Kjartan Ólafsson.
8/3 og 9/3 Arnbjörn Ólafsson.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjodaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími:
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
□ MÍMIR 5967337 = 2
□ GIMLI 5967367 = 2.
I.O.O.F. 1 = 148338*4 = Ms,