Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1967. Garðahreppur RÁÐNINGASTOFA HLJÓMUSTARMANNA v ÓSinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 Börn óskast til að bera út blaðið í Arnar nesi. Upplýsingar í síma 51247. trattitlilftfrifr Kuldaúlpur Dömu — telpna — drengja. Meira úrval en nokkru sinnum fyrr. Verð við allra hæfi. Laugavegi 31. Bændur eða bændaefni Vanti ykkur jörð, til eignar og ábúðar, reynið þá samninga við hreppsnefnd Kjósarhrepps, um jörð- ina írafell, sem er laus í naestu fardögum. Upplýsingar gefur oddviti Kjósarhrepps. Sími um Eyrarkot. Framköllnn Stúlka óskast á ljósmyndastofu dagblaðs. Æski- legt að viðkomandi hafi fengizt við ljósmynda- stækkun. Tilboð auðkennt „Framköllun 8852“ send- ist afgr. Mbl. Köflóttar ullarsíðbuxur Fallegt snið. Tízkulitir, stærðir 12—18. teddgv U bOóin Laugavegi 31. Utsala — Utsala Kápur — Dragtir. Meiri verðlækkun. Aðeins í tvo daga. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Útborgun bóta og almannatrygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Mosfellshreppi föstudaginn 3. marz kl. 2—4, í Kjalameshreppi föstudag- inn 3. marz kl. 5—6, í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 6. marz kl. 1—5, í Seltjarnar- neshrepp þriðjudaginn 7. marz kl. 2—5, í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 20. marz kl. 2—4, í Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 16. marz kl. 10—12, í Njarð víkurhreppi fimmtudaginn 16. marz kl. 2—5, í Niarðvíkurhreppi föstudaginn 17. marz kl. 2—4, í Gerðahreppi fimmtudag- inn 16. marz kl. 2—4, í Miðneshreppi föstu daginn 17. marz kl. 2—4. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Karlmannaskór glæsilegt úrval. Austurstræti. Ódýr einstafelingsíbúð við Lindargötu. 2ja herb. íbúð við Austur- brún. 3ja herb. góð íbúð við Skafta- hlíð. 3ja herb. ný íbúð við Þing- hólsbraut, skipti á minni íbúð koma til greina. 4ra herb. vönduð íbúð við Álftamýri. 4ra herb. risíbúð við Eikju- vog, allt sér. 4ra herb. íbúð við Njörva- sund, bflskúrsréttur. 4ra herb. ibúð við Langholts- veg, væg útborgun. 5 herb. íbúð við Rauðalæk, ódýr. Lítið einbýlishús við Grettis- götu, eignarlóð. Lítið einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi, stór og falleg lóð sem hyggja má á stórt einbýlishús, skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í bæn- um. / smibum 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, selst tilbúin undir tréverk með góðum bílskúr. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg tilbúin undir tré- verk. Málflufníngs og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. ; Simar 22870 — 21750. J , Utan skrifstofutíma: j 35455 — 33267. Til sölu GLæsiIeg einstaklingsíbúð við Fálkagötu. Laus 1. ágúst. 2ja herb. íbúð við Austur- brún, í háhýsi. 2ja herb. íbúð á 2 hæð við Ljósheima. 2ja herb. glæsileg jarðhæð við Sunnuveg. 2ja herb. jarðhæð á Selt.- nesi. Jja herb. íbúð k 2 hæð við Kleppsveg. 4ra herb. endaíbúð á 7. hæð við Ljósheima sér- hiti, smekkleg inhrétting. 4ra herb. góð íbúð á 10. hæð við Sólheima. 4ra herb. falleg inndregin efstahæð í þríbýlishúsi við Sólheima. Við Hraunbæ: 2-3-4 og 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. í Kópavogi: Glæsileg tvíbýlishús, fok- held í Vestur- og Austurbæ. f Arnarnesi: 165 ferm. exnbýlishús. Fokhelt. f Hafnarfirði: 3 herb íbúð á góðum stað tilbúin undir tréverk. Bílskúr. Eignarlóð á skipulögðu svæði á Selt.nesi 880 ferm. til sölu. Glæsleg fyrir ein- býlishús. HÖFUM KAUPANDA að nýlegri og vandaðri 2ja- herbergja ibúð í Holtum eða Háaleitishverfi. Góð útborg- FASTEIGNA- PJÚNUSTAiM A usturstræli 17 íS1II1& Valdi) RAGNAR TÚMASSON HDL. SÍMI 24643 SOLUMAÚUR FASTSICNA. STCFÁN I. RICHTER SÍMI 16870 KVÖLDSÍMI 30587 BÍLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla, þ. á m. Rambler Amerizan '65 '66 Rambler Classic '63 '64 '65 Rússajeppi '66 Fiat Station 1100 66 Opel Rekord '64 Vauxhall Station 62 Zephyr 4 '63 Zodiac '59 Jón Loftsson hf. Vökull hf. Chrysler-umboðið Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Opið til kl. 4 í dag Fasteígnásálan llátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Við Háaleitisbraut 5—6 therb. fbúð á 4. hæð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Fellsmúla. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg, allt sér. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Grænuhlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Lindarbraut, allt sér. 5 herb. íbúð við Kambsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð getur fyigt. 6 herb. efri hæð við Unnar- braut, allt sér. Bílskúrsplata komin. 4—5 herb. lúxusíbúð á 11. hæð við Sólheima. 4—5 herb. íbúð á 1. hæð við SóTheima. 4ra herb. risíbúð við Kárs- nesbraut. 4ra herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 3 herb. í risi fylgja. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 3ja herb. jarðhæð við Bakka- stíg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hrísateig. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. 2ja herb. jarðhæðir við Reyni mel, Kópavogsbr. og Laug- arnesveg. 200 ferm. verzlunarhúsnæði í Kópavogi, einnig iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Nýtt einbýlishús í Kópavogi, skipti á íbúð í sambýlishúsi kæmu til greina. Hilmar Valdimarssou Fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.