Morgunblaðið - 09.03.1967, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
200 þús. dala arfur þeim
er sannar að sálin sé til
Phoenix, Arizona, 7. marz
— AP —
NÚ STANDA yfir í Phoenix,
Arizona, undirbúningsréttar-
höld í máli því er risið er
vegna arfs námamanns eins
frá Miami, James Kidd, sem
hét þeim arf eftir sig er fært
gæti á það sönnur að maður-
inn ætti sér sál, sem yfirgæfi
likamann eftir dauðann.
Námamaður þessi, James
Kidd, gerði erfðaskrá sína ár
ið 1946 og hefur hún verið
tekin gild af lögfróðum mönn
um, þrátt fyrir nokkra van-
kanta sem á henni eru. Kidd
hvarf mönnum 1950 og hefur
verið lýstur látinn að lögum
þótt aldrei hafi lík hans fund
izt.
Allar horfur eru á að mál
þetta verði langsótt og þæf-
ið, enda 39 aðilar sem tilkall
gera til arfs eftir Kidd, bæði
einstaklingar og stofnanir.
Enginn þeirra hefur þó enn
kvatt sér hljóðs í réttarsal,
þvi eftir er að skilgreina hug
takið „sál“ og fyrr verður
málinu ekki fram haldið en
úr þvi fæst skorið hvað sálin
sé. ..Þetta mál á sér ekkert
fordæmi" segir dómarinn,
Robert Myers, „og ég treystist
ekki til að segja fyrir um það
hvað upp kunni að koma við
réttarhöidin."
Ritarar réttarins sögðu á
mánudag að borizt hefðu 118
bréf annað hvort þeirra er-
inda að gera tilkall til arfs
eftir Kidd eða blátt áfram
til þess að leggja réttinum á
ráðin um hversu skyldi taka
á málinu. Alls á rétturinn í
fórum sínum 3.500 bréf um
málið.
Fyrsta ferð RR-400
til Norðurianda
ROLLS ROYCE vél Loftleiða, 1 arinnar voru ekki til í Gautaborg
Leifur Eiríksson, fór í gærmorg- og var því farþegum flogið það
un fyrstu ferð, sem vél af þeirri an til Oslóar í eirni af Cirtid-
tegund frá Loftleiðum hefur mastervélum féiagsins. i’lugið
farið til Bretlands og hinna ( til Ulasgow tók tvær klukku-
Norðurlandanna. Það var Leif-1 stundir og tólf mínútur, en f’ug
ur Eiríksson, sem fór til „Abbots þmgað í DC-6 tekur um þrjar
Inch“ nýja flugvallarins við k.ukkustundir cg tuttuga ittin-
Glasgow. Þaðan var svo farið til útur. Flugstjóri í ferðirmi var
Amsterdam, Kaupmannahafnar . Ólaf Olson og aðstoðarflugmað-
og Osló. ur Pálmi Sigurðsson.
Tæki til að ræsa hreyfla vél- |
7 bótar teknir við
suðurströndina
Stórar dráttarbrautir að
rísa á 4 stöðum
PÓLSKA fyrirtækið Cekop Mbl. í gær, en það hefur sölu-
hefur gert samning við fjóra að- umboð fyrir Cekop hér á landi. ____ _ ___ ___„
Ua um sölu á dráttarbrautum til Mbl. leitaði í gær upplýsinga hjá J“7ta verður eini shppurinn þar
sumar. Það sem eftir er að gera
í sambandi við 1. áfanga er undir
bygging undir upptökubrautina,
en verk það verður að vinnast yf
ir sumartímann. Slippurinn á
Neskaupstað er mikið nauðsynja
mál fyrir Austfirðinga þvi að
Þyrlan tók 5 báta að veiðum milli
lands og eyja í gær
fjögra staða hér á landi. Aðilar þeim aðilum, sem fest hafa kaup
þessir eru Skipasmíðastöðin í á dráttarbrautum, hvenær þær
Njarðvíkum, Hafnafjarðarbær,1 yrðu tilbúnar.
hafnarstjórnina á Neskaupstað og , Bjarni Einarssorli forstjóri
Slippstöðin og Hafnarstjornin a skipasmíðastöðvarinnar í Njarð-
Akureyri. Ennfremur liggja; vj]jUTn kvað vonir standa til þess
frammi tiiboð fra þessu fyrirtæki að dráttarbrautin þar yrði komin
I Vestmannaeyjum, Keflavik, Upp með TOrinUi en það yiti á
Olafsfirði, Siglufirði og a Seyðis þyi að nægiiegt fjármagn fengist.
firði, að því er Friðrik Sigur-
bjömsson, forstjóri íslenzk-er
lenda verzlunarfélagsins tjáði
Manns saknað
í Haínnrfirði
í GÆRKVELDI auglýsti lög-
reglan í Hafnarfirði eftir
rosknum manni, sem ekkert
hafði spurzt til siðan kl. 2 í
gær. Hjálparsveit skáta,
ásamt mönnum úr slysavarna-
deild Fiskakletts og slysa-
varnadeild Ingólfs í Reykja-
vík hófu leit í gærkveldi, en
hún hafði ekki borið irangur
þegar blaðið hafði siðast
fregnir.
Gerfihnöttur
kannar áhrif sólar
Kennedyhöfða, 8. marz.
NTB-AP.
BANDARÍSKIR visindamenn á
Kenndyhöfða skutu í dag á loft
gervihnetti útbúnum tækjum til
að rannsaka sólina og áhrif henn
ar á andrúmsloft jarðar. Gervi-
hnettinum OSO 3., sem vegur
272 kg., var skotið á braut um-
hverfis jörðu með þriggja þrepa
Thor-eldflaug og er mesta jarð-
firrð hans 563 km. Eitt mikilvæg
asta verkefni OSO 3. er að rann-
saka sólblettina, sem ef til vill
er talið að geti verið hættulegir
mönnuðum geimförum. OSO 1.
var skotið á loft í marz 1962, OSO
2. í febrúar 1965, og þeim þriðja
var skotið á loft í ágúst sama ár,
en hann komst ekki á rétta braut.
Dráttarbrautin getur tekið 600
þungatonn. Dráttarbrautin er að
eins fyrsti áfangi að fullkominni
skipasmíðastöð; í öðrum áfanga
verður byggt alhliða viðgerðar-
verkstæði, og þriðji áfanginn er
svo nýsmíði stálskipa. Munu sjö
aðilar, sem starfa að skipasmíði
kringum Njarðvík hafa samvinnu
um að koma upp tveimur síðari
áföngunum.
Skapti Áskellsson, forstjóri
Slippstöðvarinnar á Akureyri,
sagði að hann vonaðist til að
dráttarbrautin þar yrði komin í
gagnið á næsta ári. Þegar væri
komið til landsins stálþil, sem
byrjað verður á að setja upp, og
ennfremur efni til framlenging-
ar á undirstöðuteinum. Dráttar-
brautin getur tekið 2000 tonn og
er hægt að hafa þar þrjú skip.
Ragnar Sigurðsson, hafnar
stjóri í Neskaupstað, sagði að
þar hefði verið byrjað að byggja
dráttarbrautina í ágúst 1965.
Hafi hún upphaflega átt að kosta
17.6 milljónir með fjórum hliðar
stæðum, en sleðinn eigi að taka
skip allt að 500 þungu tonn. Ýms
ar tafir hafa orðið á smíði drátt
arbrautarinnar, en allmikið var
þó unnið við hana á sl. ári. Vant
ar nú aðeins herzlumuninn svo
að hægt verði að Ijúka fyrsta
áfanganum, sem er upptökubraut
in með öllum útbúnaði, og einu
sem hægt er að taka stór sild-
veiðiskip upp.
Dráttarbraut sú, sem Hafnfirð
ingar hafa fest kaup á, er
skemmst á veg komin, því að
stytzt er frá því að sú pöntun
var gerð, en Hafnafjarðarbær hef
ur þegar lagt fram staðfestingar
greiðslu. Samkvæmt þeim samn
ingi er gert ráð fyrir að vinna
við dráttarbrautina hefjist ekki
fyrr en 1968, en þar mun pólska
fyrirtækið hafa samvinnu við
bandarískt fyrirtæki að nafni
Synkrolift.
VARÐSKIP, flugvél og þyrla
Landhelgisgæzlunnar tóku i fyrra
kvöld og gær sjö báta að meint-
um ólöglegum veiðum út af suð-
urströndinni. Mál þessara báta
verða tekin fyrir í heimahöfn
þeirra.
Varðskip tók i fyrrakvöld
vb. Lundey RE-381, þar sem bát-
urinn var að meintum ólögleg-
um veiðum við Eldey, og sama
kvöld stóð flugvél Landhelgis-
gæzlunnar, Sif, vb. Suðurey
VE-20 að meintum ólöglegum
veiðum við Vestmannaeyjar. í
gær skömmu eftir hádegi fór svo
þyrla Landlhelgisgæzlunnar í eft-
irlitsflug með suðurströndinni, og
stóð þá 5 báta að meintum ólög-
legum veiðum. Voru það Gylfi
VE-120, Sæborg BA-26, Magnús
Magnússon VE-112, Skúli fógeti
VE-185 og Magnús IV. RE-18.
Allir voru þessir bátar að veið-
um milli lands og Vestmanna-
eyja.
Heldur Indira forsætis-
ráðherraembættinu?
Nýju Dehli, 8. marz. NTB.
LEIÐTOGAR Kongressflokksihs
ræða nú hversu koma megi í
Allgóð rækjuveiði
hjá Vestfjarðabátum
ísafjörður, 8. febrúar.
Frá Drangsnesi voru gerðir út
f FEBRÚAR stunduðu 23 bátar I Þrír bátar til rækjuveiða og öfl-
rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi, og
varð heildarafli þeirra 154 lestir.
Er heildaraflinn frá vertíðarbyrj
un þá orðinn 733 lestir, eða rúm-
lega 100 lestum meiri en á sama
tíma í fyrra. Þess ber þó að gæta,
að þá voru að jafnaði 17 bátar
að veiðum, en hafa oftast verið
23 á þessari vertið. Aflahæstu
bátamir í febrúar voru: Dröfn
með 10.4 lestir, Ver ÍS-120 með
10,3 lestir, Þórveig 10.2 lestir og
Einar 10.2 lestir.
Frá Bíldudal voru gerðir út 5 j
bátar til rækjuveiða og varð |
febrúarafli hjá þeim 33 lestir.
uðu þeir 30 lestir í febrúar. Afla-
hæstur var Smári með 13.5 lest-
ir. Frá Hólmavík voru gerðir út
6 bátar til rækjuveiða, sem öfl-
uðu 38 lestir í febrúar. Aflahæst-
ir voru: Víkingur með 8.6 lestir,
Guðmundur frá Bæ 6.8 og Sigur-
fari með 6.5 lestir. — Högni.
veg fyrir opinbera keppni um
forsætisráðherraemibættið milli
núverandi forsætisráðlherra, frú
Indiru Gandhi og keppinauts
hennar frá fym tið, Morarji
Desai, fyrrum fjármálaráðhera,
sem sagður er hafa ekki miruni
hug á embættinu nú en áður.
Ein tillagan, sem fram hefur
komið til málamiðlunar, er sú,
að frúin haldi embættinu en
Desai verði skipaður aðstoðar-
forsætisráðherra og forseti þjóð-
þingsins. Desai er nú 71 árs en
Indira Gandhi tæplega fimmtug.
Keppni stóð milli þeirra um
forsætisráðherraembættið fyrir
ári er Lal Bahadur Sfhastri leið
og var opinber.en nú þykir for-
ráðamönnum flokksins betur
fara að svo verði ekki, þar sem
Kongressflokkurinn megi ekki
við þvi ofan á fylgistapið í þing-
kosningunum í fyrra mánuði.
Ráðstafanir til stuðnings
brezka skipaiðnaðinum
leDruaraiu n,a perm « , LONDQN 8 marz> Ap _ j dag
arbyrjun^þá'orðmn 170 lestir. ! annarar umræðu í brezka
hliðarstæði. Standa vonir til að j Aflahæstir voru: Jorundur ! bÍezkL^aSendum
hægt verði þessum afanga í agust i Bjarnason með 8.6 lestir, Petur b|;f, aJf lita KmiSa sin
mánuði n.k., verði vinna hafin! Guðmundsson með 6.6 lestir og
við
+—
brautina strax snemma í í Freyja og Kári með 6.1 lest.
Fyrirlestur um
túlkunarfræði
Fyrirlestur um tújlkunarfræði 4
DR. JAKOB Jónsson flytur ann-
an fyrirlestur sinn um túlkunar-
fræði í kvöld kl. 6 í fyrstu
kennslustofu Háskólans. Öllum
er heimiil aðgangur.
HÆG norðlæg átt var á land- stiga hiti á Kambanesi. —
inu i gær, nokkur snjómugga Næsta stórlægð var á hádegi
norðan lands og vestan, en NA af Nýfundnalandi og
bjart veður á Suðurlandi. verður fyrir sunnan land i
Frost var víðast 2-5*, en 2ja nótt.
kleift að láU smiða skip sin
heima. Það var tæknimálaráð-
herrann Anthony Wedgwood-
Benn, sem lagði frumvarpið
fram, en í því biður ríkisstjórnin
þingið leyfis til að veita 200
milljón sterlingspunda lán til
skipaiðnaðarins.
Lán þetta á að gera skipa-
smíðastöðvunum kleift að lána
hluta af smíðaandvirði skipa tU
10 ára á 514% vöxtum í stað
7 Vá %, eins og verið hefur, en
þessir háu vextir hafa gert það
að verkum að brezkir skipaeig-
endur hafa í æ ríkari mæli látið
smíða skip sín erlendis, einkum
í Japan, þar sem þeir hafa getað
fengið hagkvæmari láns og
greiðsluskilmála.
Talsmaður eins stærsta skipa-
félagsins í Bretlandi sagði í dag
að ef Bretar gætu fengið sömu
kjör heima og í Japan og V-
Þýzkalandi myndu þeir eðlilega
spurningin er hvort brezkar
skipasmiðastöðvar geti boðið upp
á stuttan afgreiðslufrest. Við
þörfnumst nýtízku skipa og get-
um ekki beðið lengi eftir þeim.
Samtök brezkra akipasmíða-
stöðva munu sjá um lánveit-
ingar undir eftirliti tæknimála-
ráðuneytisins. Helzta ástæðan
fyrir að frumvarp þetta var lagt
fram er verkefnaskortur í brezk-
um skipasmíðastöðvum, sem
margar hverjar hafa orðið að
loka eða draga mikið úr starf-
seminni. Gert er ráð fyrir að lög
þessi öðlist gildi í lok þessa
mánaðar, en á meðan hafa
brezkir skipaeigendur hætt öll-
um samningaviðræðum við er-
lendar skipasmiðastöðvar og
bíða átekta.
Á REIÐANLEGAR heimildir í
London hermdu í dag, að Bretar
vinni nú að framleiðsUi endur-
bættra kjarnaodda á bandarísku
Polaris-eldflaugarnar A-3, sem
láta smíða skip sín þar. Eina 1 notaðar eru í kafbátum þeirra.