Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 6

Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1907. BÖRNIN SAFNA SKÁTARNIR á þessari mynd komu með kr. 2.205.00, sem þeir höfðu safnað fyrir Hnífsdalssöfnunina. Gengu þeir í hús við Laug- arnesveg og Hjallaveg og víðar. Þeir eru í Langholtsskóla við nám, og skátadeildin þeirra er Skjöldungadeild en sveitin Minkasveit, og flokkurinn Húnaflokkur. Við treystum því, að skátar skilji merkingu allra þessara nafna. Drengimir heita talið frá vinstri: Agnar Hannesson, og Ómar Þráinn Sveinsson. Þeir kvöddu okkur að sið skáta með því að bera hönd við húfu“. Þeir voru sannarlega félagsskap sínum til sóma. Þessar 3 ungu stúlkur eiga heima á Álafossi og söfnuðu fyrir Hnífsdalssöfnunina þar í hverfinu. Fólkið tók þeim mjög vel, og söfnuðu þær kr. 8.450,00. Þegar þær komu hingað með peningana, var lögreglan í hreppnum svo vinsamleg að aka þeim í bæinn og bíða meðan smellt var af þeim mynd. Stúlkurnar eru allar 10 ára og heita talið frá vinstri: Anna Guðnadóttir, Herdis Hermanns- dóttir og Sigurlaug Óskarsdóttir. FRETTIR Annast um skattframtöl fyrir þá, sem hafa fresti. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Hveragerði Lítil 4ra herb. íbúð til sölu. Getur verið laus 14. maí. Uppl. gefur Hilmar Magn- ússon í síma 14 og 99. Ráðskonu vantar að heimavist Bændaskól- ans á Hólum í Hjaltadal. Uppl. gefur ráðningastofa landbúnaðarins, sími 19200. Trjáklippingar Húsdýraáburður Þór Snorrason garðyrkj umaður sími 18897. Nokkrir litir af Camping Sönderborgar- garni og baby-garni á 25 kr. (hnotan. Hof, Hafnarstræti 7. Trésmiðavél Til sölu Stenberg vél sam byggð, stærri gerðin. Uppl. í síma 35609 og 40148. Heimavinna Tvær ungar konur óska eft ir heimavinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í símum 41499 og 15071. Kvöldvinna Vön skrifstofustúlka ósk- ast til aðstoðar við bók- hald. Tilb. merkt „Bók’hald — 8945“ sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. Lán óskast Ung hjón óska eftir 150— 200 þúsund króna láni. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt „1822 — 8943“. Háseta og matsvein vantar á mb. Breiðfirðing til handfæraveiða. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. Vön afgreiðsludama óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Tilb. send ist fyrir 14. þ. m., merkt „Sunna 8940“. Brúðarkjóll Til sölu síður enskur brúð arkjóll með slóða. Uppl. I síma 60386 eftir kL 6 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óoka eftir 2ja herb. fbúð nálægt Miðbænum frá 15. maí eða seinna. Uppl. í sima 40249 eftir kl. 7 á kvöldin. Garnsala Regatta skútugarn á aðeins 46 kr. pr. 100 grömm. HOF Hafnarstræti 7. Keflavík — Nágrenni Aka skór á börn. Seldir eftir máli. Skóbúð Keflavíkur h.f. Árshátíð kristniboðsfélaga kvenna og karla í Reykjavík, verður laugard. 11. febr. kl. 8 í Betaníu. Miðar afgr. í Betaníu fimmtud. kl. 6-7 og föstud. kl. 8-9. KIRKJUVIKA Fimmtudagur 9. marz, sam- koma kl. 8.30 e.h. 1. Orgelleikur: Jakob Tryggva son, organisti. 2. Ávarpsorðt Stjórnandi. 3. Almennur söngur: Sálmur- inn á bls. 2. 4. Ræða: Frú Laufey Sigurðar- dóttir frá Torfufelli. 5. Samleikur á fiðlu og pípu- orgelið: Dr. María Bayer-Juttner og Jakob Tryggvason organisti. 6. Ræða: Séra Bolli Gústafs- son, prestur, Laufási. 7. Almennur söngur: Sálmur nr. 530. 8. Samlestur prests og saínað- ar: Úr 25. Davíðssálmi. 9. Lokasöngur: Sálmur nr. 675. 10. Lokaorð: Stjórnandi. 11. Orgelleikur: Jakob Tryggva son, organisti. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur bas- ar í Sjálfstæðishúsinu, mánu- daginn 13. marz kl. 8.30. Félags- 1 DAG er fimmtudagur 9. marz og er það 68. dagur ársins 1967. Eftir lifa 297 dagar. ■ Árdegisháflæði kl. 4:54. Siðdegisháflæði kl. 17:12. ÞVÍ ef þér fyrirgefið mönnunum misgjörðir þeirra, þá mun yðar himneski faðir einnig fyrirgefa yður (mat. 6. 14). Næturlæknir í Hafnafirði að- faranótt 9. marz er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Siysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 4. marz — 11. marz er í Lyfjabúðinni og Vest- urbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavik 6/3. og 7/3. Kjartan Ólafsson. 8/3. og 9/3. Arnbjörn Ólafsson. konur og aðrir velunnarar Vor- boðans vinsamlegast styrkið bas arinn. Tekið verður á móti bas- armunum hjá formanni nefndar irmar, Sesseliu Erlendsdóttur, Amarhrauni 39 og í Sjálfstæðis- húsinu eftir kl. 2 á mánudag. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. FramvegU verður tekið á mðtl þelm er gefa vUJa blóð i Blððbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. >—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. >--11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bllanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzia 182300. Vpplýslngaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 7 mánudaga, mið- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, símis 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i síma 10008 St.’. St.‘. 5967397 — VIH. — 7. I.O.O.F. 11 = 148398 >2 = I.O.O.F. 5 = 148981*2 = F.L Kvenfélag Langholtssafnaðar Afmælisfagnaður félagsins verð- ur haldinn í Safnaðarheimilinu mánudaginn 13. marz kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. sá NÆST bezti Prestur nokkur talaði eir.u sinni sem oftar milli hjóna. (í bænum) eftir ósk konurtnar. Þegar hann kemur inn til þeirra, eru þau að hnakkrffast, og segir húsbóndinn, að hann hafi ekkert hér að gera, og vísar honum út. Prestur hrökklast til dyra, en snýr aftur og segir: „Má ekki annars hjóða y^kur brjóstsykur?“ Hjónin litu hvort á annað, þáðu brjóstsykurinn og hófust síðan sáttaumleitanir. „Bílar mega ryðga en skáld ekki“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.