Morgunblaðið - 09.03.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
7
Leikorakvöldvaka í Þjóðleikkúsinu kl. 23,15
Félag íslenzkra leikara endurtekur kvöldvöku sína kl. 23.15 í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöid,
og er það einskonar miðnætursýning. Kvöldvökur nar hafa verið prýðisvel sóttar, og miðar jafnan
selzt upp. Fáar sýningar eru eftir, og fólki ráðlagt að tryggja sér miða í tíma. Á myndinni hér að
ofan sést l«v'Uarahljómsveitin, en í henni eru hæfileikamenn hinir mestu.
íjfjf 'Æ im
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Margrét Sigurðardóttir
Jaðarsbraut 15, Húsavík og Hall
björn Sævars flugvirkjanemi
Sörlaskjóli 82 hér í borg.
26. febrúar opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ruth Guð-
bjartsdóttir, Skaftahlíð 30 og
Kristján Harðarson, Skipholti
10. Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Guðlaug Ó. Gunnlaugs-
dóttir skrifstofustúlka Austur-
brún 2 og Sverrir Einarsson, lög-
træðingur Úthlíð 5.
FRÉTTIR
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar: Fundur í kirkjukjallar-
anum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. Séra Garðar Svavars
son.
4. bekkingar, A.B. og C. i
Kvennaskólanum 1952. Hittumst
allar í Kaffi Höll fimmtudaginn
16. marz kl. 8:30. Kvenfélag
Grensássóknar heldur fund í
Breiðagerðisskóla mánudaginn
13. marz kl. 8.30 Arinbjörn Kol-
beinsson læknir flytur erindi:
Sýklar og matareitranir. Mynda
sýning. Þjóðlagasöngur. Stjórnin.
Heimatrúboðið: Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8.30. Sungnir
verða Passíusálmar. Verið vel-
komin.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður í stúkunni Septímu í
kvöld, fimmtudag kl. 8:30 í Guð
spekifélagshúsinu. Fundarefni:
Sigvaldi Hjálmarsson flytur er-
indi, sem hann nefnir: Nýr tími,
ný hugsun. Hljómlist. Kaffi eftir
fund.
Hjálpræðisherinn. Við bjóðum
þig hjartanlega velkomin á sam-
komu í kvöld kl. 20.30. Kafteinn
Bognöy og frú og hermennirnir,
tala og vitna.
Fíladelfia. Reykjavík: Almenn
samkoma í kvöld kl. 8 (Athugið
breyttan tíma) Ræðumaður: Guð
mundur Markússon.
Féiag Borgfirðinga eystra held
ur skemmtun í Blómasal Hótel
4_roftleiða laugardaginn 11. marz
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Aðalfundur kvenfélags Fri-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík
verður haldinn mánudaginn 13.
marz kl. 8.30 í Aðalstræti 12.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
Fundur verður mánudaginn 13.
marz. Venjuleg fundarstörf.
Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnin.
Langholtssöfnuður. Spila- og
kynningarkvöld verður í Safn-
aðarheimilinu sunnudagskvöldið
kl. 8.30. Kvikmyndir verða fyrir
börnin og þá, sem ekki spila.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn úthlutun á
fatnaði daglega frá 8. til 11. marz
frá kl. 14:00 til 19:00.
Slysavarnarkonur í Keflavík
Basar verður haldinn í Tjarn-
arlundi sunnudaginn 12. marz kl.
4. Vinsamlegast skilið munum
til Rúnu Vilhjálmsdóttur Hring-
braut 89, Guðrúnar Ármanns-
dóttur, Vallartún 1 og Guðrúnar
Pétursdóttur. Vesturbraut 3 fyrir
laugardaginn 11. marz. Nefndin.
Árshátíð kristniboðsfélaganna
er laugardaginn 11. marz. Að-
göngumiðar afhentir á samkom-
unni í kvöld, miðvikudag.
Kvenféiag Laugarnessóknar
býður öldruðu fólki í sókninni
til skemmtunar í Laugarnes-
skóla. sunnudaginn 12. marz kl.
3. Nefndin.
Slysavarnakonur Kefiavík:
Munið basarinn 12. marz. Nefnd-
in.
Árshátíð Sjálfsbjargar verður
í Tjarnarbúð 11. marz og hefst
kl. 7:30. Nánar auglýst síðar.
Skagfirðingamót 1967 verður
haldið í Sigtúni laugardaginn 11.
marz og hefst með borðhaldi kl.
7 stundvrslega. Aðgöngumiðar
fást í Sigtúni á fimmtudag milli
kl. 4-6.
Kvenfélag Neskirkju heldur
spilakvöld fimmtudaginn 9. marz
kl. 8 í Félagsheimilinu. Spiluð
verður félagsvist. Spilaverðlaun.
Kaffi. Stjórnin.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudagaf
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum ki.
2 og sunnudögum kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer frá Akureyri í dag 8. til Siglu
fjarðar, Húsavíkur, Norðfjarðar og
Reyðarfjarðar. Brúarfoss er væntan-
legur til Cambridge á morgun 9. frá
Keflavík. Bettifoss fór frá Vestmanna
eyjum 26. til Talinn. Ventspils og
Kotka. Fjallfoss fór frá NY 1. til
Rvíkur. Goðafoss fer væntanlega frá
Rostock 10. til Hamborgar og Rvíkur.
Gullfoss fer frá Bremerhaven á morg
un 9. til Hamiborgar og Kaupmanna-
höfn í dag 8. til Gautaborgar, og
hafnar. Lagaríoss fer frá Kaupmanna
Rvíkur. Mánaoss fór frá Antwerpen
7. til London, Hull og Rvíkur. Reykja
foss fór frá Gdynia 7. til Rostock.
Kaupmannahaifnar og Qjautaborgar.
Selfoss fór frá NY 3. til Rvíkur.
Skógafoss fer rá Seyðisfirði á morgun
9. til Raufarhafnar og Hull. Tungu-
foss kom til Rvikur í morgun 8. frá
ísafirði. Askja er væntanleg til Rvík-
ur í fyrramálið 9. frá Gautaborg.
Rannö fór frá Vestmannaeyjum 7. til
Agnefest og Rússlands. Seeadler fór
frá Hull 7. til Rvákur. Marietje Böhmer
fór frá Ardrossan 7. til London og
Antwerpen. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeU fer í dag
frá Sas van Ghent til íslands. Jökul-
fell er á Hornafirði. Dísanfell er í
Odda. Litlafell er væntanlegt til Rvík
í kvöld. Helgafell er í Antwerpen.
Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli-
feU er í Antwerpen. Frigomare losar
á' Norðurlandshöfnum.
Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá
Rvík kl. 20:00 í gærkvöldi vestur um
land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur er á Austurlandshöfn-
u'm á suðurleið. Herðubreið fer frá
Rvík í dag vestur um land í hring-
ferð.
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 09:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 01:15. Heldur áfram tU
NY kl. 02:00. Leifur Eiríksson fer til
Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:15. Er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 00:15.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaup
mannahöfn kl. 16:30 í dag. Flugvélin
fer til London kl. 08:00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að fljúga tli
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir). Patreksf jarðar. Sauðárkróks
ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir). Egils
staða og Raufarhafnar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir). Horna-
fjarðar, ísafjaröar og Egilsstaða.
Pan American þota kom frá NY kl.
06:36 1 morgun. Fór til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 07:15. Væntan-
leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY ki. 19:00.
VÍSIJKORN
Bragarbót: „Á hraðbergi"
Brimið freyðir, bylgjan rís,
bátar rista hafið.
Brotni ein, er önnur vís.
Ógnar skýjakafið.
St. D.
Áheit og gjafir
Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl.:
HIH 200; KÞ 100; AJ 50; NN 100;
NN 50; NN 100; BSB 100; N 200; GÁ
100; ÞÞ 100; NN 200; áh GG 200;
J og J 600; JK 200; LÞ 500; X 1 200;
OE 1000; GG 100; JM 100; g.áh. SG
100; BK 14 100; GK Júlíusd. 500; AK
500; Donna Siglufirði 100; Þakklátur
2000; AS 50; ÞH 50; KM 25; BÞ 1000;
NN 100; kona í Grindavík 100; ómerkt
1 bréfi 200.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: NN
100; NN 100; ÓE 500; AS 25.
Sjóður lijartveikra barna afh. Mbl.:
frá Baldintátum 2. fl. 1. sveit 6. hverfi
K.S.F.R. 10.516.10, Safnað af 6 telpum
2900; HG 300; Auður Guðmundsd hélt
hlutaveltu 550, ómerkt 200. Starfsf.
Málningarverksm. Hörpu 2850. Safn-
að af RH í vinnustofu sjúklinga á
Kleppi 1820.
Hnífssdalssöfnunin afh. Mbl.
Safnað af 6 telpum 2900; Guðmund-
ína Einarsd. og Lára Margrét Sig-
urðardóttir 1700; Sanað af Sigurði og
Kristgeir 2040; 4 börn úr Barnask.
Vestmannaeyja 15.000; 4 telpur úr
Miðbæjarskólanum héldu hlutaveltu
2.659.50.
| MÁLSHÁTTUR^
--------- .. ...—-—-—-—
Hátt geltir ragur rakki.
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins
fæst vonandi í næstu búð.
Málaravinna
Önnumst alla málaravinnu.
Jón og Bóbert,
sími 15667 og 21893.
Gardínubúðin
Baðhengi, skópokar,
hrærivélahettur.
Gardínubúðin
Ingólfsstræti.
Til leigu
Nýr bílskúr vel einan.gr-
aður og upphitaður á góð
um stað ’í bænum. Merkt
„Hreiíjlegt 8974“.
Burns
Til sölu Burns rafmagns-
gítar. Uppl. í síma 32092
eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
Keflavík
Nýkomnar barnaúlpur,
stærðir 2—12.
Elsa
Keflavik:
Tapað — fundið
Ljósbrún svínsleðurpen-
ingabudda tapaðist á mánu
dag sl. Finnaridi vinsam-
lega hringi í síma 22560.
Fundarlaun.
Ung kennarahjón
utan af landi með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð í vor. Tilb. sendist
afgr. Mbl, merkt „8948“.
Húsmæður — Stofnanir
Vélhreingerningar, fljót og
vönduð vinna, vanir menn.
Ræsting, sími 14096.
Skrifstofukona
óskast síðdegis 2—3 daga
í viku eða eftir samkomu-
lagi. Góð rithönd og nokk-
ur vélritun nauðsynleg.
Björn Kristjánsson, heildv.
Vesturgötu 3.
Keflavík — Suðurnes
Aukin þjónusta! Sendi-
ferðabílar, bílstjórar vinna
með, einnig 17 ferþega
hópferðabíll.
Bifreiðastöð Keflavíkur
Sími 2211.
Keflavík — Suðurnes
Brjóstahöld, sokkabanda-
belti, hálfsíðir undirkjólar,
stutt millipils, allt fyrir
fermingarstúkurnar.
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61
og Keflavík.
íbúð til sölu
Fullgerð, falleg 2ja herb.
íbúð til sölu, góð lán á-
hvílandi. Herb. fylgir í
kjallara. Getur varið aus
strax. Tilb. sendist . Mbl
merkt „Hraunbær 8249“
fyrir 11. marz.
Bílabónun — bílabónun
Þrífum og bónum bifreið-
ar. Fljót og vönduð vinna.
Pöntunum veitt móttaka í
síma 31458. Bónver Álf-
heimum 33.
Starfsstúlkur óskast
Skíðaskálinn Hveradölum.
Til sölu
Dodge pick-up. Árgerð
1953. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 52100 eftir kl.
2,00.
Stretch-buxur
til sölu í telpna- og dömu-
stærðum. Margir litir og
einnig saumað eftir máli.
Framleiðsluverð.
Sími 14616.
Steypuhrærivél
Vil kaupa litla vél með
rafmótor. Uppl. í síma
32256 á milli kl. 7—8.
Keflavík — nágrenni
Hef opnað söluturn. Is,
tóbak, sælgæti og öl o. fl.
Opið til kl. 11,30 alla daga.
Góð bílastæði.
Sölvabúð
Tvær stúlkur
óska eftir atvinnu strax.
Uppl. í síma 32585.
Til sölu
Sambyggð trésmíðavél til
sölu. Tækifærisverð. Uppl.
í símum 32400 og 33239.
Málmar
Kaupi alla málma, nema
járn, hæsta verði. Opið kl.
9—17, laugard. kl. 9—12.
Staðgreiðsla. Arinco, Skúla
götu 55 (Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
Skuldabréf
ríkistryggð og fasteigna-
tryggð eru til sölu hjá
okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfa-
sala.
Austurstræti 14. sími 16223
Keflavík — Suðurnes
Hin margeftirspurðu ferm-
ingarföt eru komin.
Síðasti dagur útsölunnar á
herrafötum.
Herradeildin
Hafnargötu 49
Keflavík
Stúlka óskast
Óskum eftir að ráða stúlku, til starfa á
auglýsingaskrifstofu vorri.
Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg, einnig
nokkur æfing í vélritun.
Upplýsingar í dag kl. 1—2 á auglýsinga-
deild blaðsins.