Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
Kveðja til bernskuvinar
VIÐ fráfall bernskufélaga míns
Jósefs Einarssonar vekjast upp
iijá mér margar Ijoifar minníng-
ar frá liðnum dógum ásamt til-
finníngu um margfalda þakkar-
skuld mína og fólks míns við
bann. Þessar þakkir get ég ekki
látið liggja í þagnargildi, þó svo
taekist til af óiböppum að ég náði
ekki að standa yfir börum hans
þegar (hann var borinn til mo'td-
ar í dag.
Mig minnir það hafi verið vorjð
þegar ég varð sjö ára að þessi
piltur barst ellefu ára gamall til
okkar að Laxnesi; hann korn
austan úr Hornafirði. Þ-essi prúði
dreingur, kyrlátur og hjartahlýr,
átti eftir að gera heimili okkar
að sínu um lánga tíð, og varð
okkur systkynum af lángri dvöl
nokkurskonar uppeldisbróðir.
Nær tuttugu árum var hann
heimilismaður okkar, nákomn-
ari okkur en flestir menn
óskyldir, og burðarás heimilis-
ins eftir að faðir minn féll frá
árið 1919. Trygð hans og dygð
við móður mina og systur mín-
ar var takmarkalaus. Hann var
forstjórnarmaður búsins utan
stokks allan þann tíma sem móð-
ir mín bjó í Laxnesi eftir lát
föður míns, meðan ég sem heid-
ur óefnilegur sonur var laungu
kominn á tvist og bast útnm
beim. Án trúmensku Jósefs
hefði móður minni verið ógar-
legt að hafa lífsuppeldi handa
fjölskyldu af þessu litla búi.
Jósef var móður minni það sem
ég 'hefði getað orðið henni, hefði
ég verið auðveldari sonur.
Jósef Einarsson var fæddur að
Holtahólum á Mýrum í Austur-
skaftafellssýslu 8. maí 1897. For-
eldrar hans voru þau hjónin
Einar bóndi Sigurðsson og Guð-
rún Eiríksdóttir. Þeim hjónum
varð 16 barna auðið og komust
tólf þeirra úr æsku; Jósef var
sjöundi í röðinni. Faðir minn
Guðjón Helgi Helgason kyntist
við þetta fólk þegar hann stjórn-
aði vegalagningum landssjóðs
um Mýrar uppúr aldamótum og
Til sölu m. a.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri,
útb. 225 þús.
2ja herb. íbúð við óðinsgötu,
útb. 315 þús.
2ja herb. íbúð við Meistara-
velli.
3ja herb. ibúð á 2. hæð við
Hátún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipholt.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Safamýri.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Gullteig.
4ra herb. íbúð við Hrísateig.
4ra herb. íbúð við Miðbraut.
Sérþvottahús, sérhiti, sér-
inngangur, bílskúr.
5 herb. íbúð við Breiðholts-
veg, útb. 250 þús.
5 herb. einbýlishús við Bald
ursgötu.
Úrval af íbúðum og einbýl
ishúsum í Reykjavík, Kópa
vogi, Hafnarfirði og Sel-
tjarnarnesi.
LítUI sumarbústaður í Vatns-
endalandL
Stórt og gott iðnaðarhús-
næði í Miðborginni. Gæti
einnig verið gott til hvers-
konar reksturs, brauðstofu,
veitingastofu, matsölu. Gott
verð og greiðsluskilmálar.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
héldu foreldrar Jósefs trygð við
hann síðan; elsti sonur Einars
fylgdi föður mínum austan árið
áður en hann reisti bú í Lax-
nesi, og var forverksmaður hans
við Laxnessbúið fyrstu árin,
Sigurður að nafru, síðar bóndi
að Seljatúngu í Árnessýslu.
Þar kom að Einari Sigurðssyni
varð um megn að ala önn fyrir
svo margmennu sifjaliði, sem
hann hafði á framfæri sínu, af
afrakstri lítillar jarðar sinnar,
Holtahólum. Hann ákvað að fara
bygðum suður, skrifaði föður
nrvínum og bað hann að vera sér
innan 'handar þegar hann kæmi
austan með lið sitt. Hann kom
með strandferðaskipinu Hólum
og við í Laxnesi sóttum þau öll
til Reykjavíkur. Mér er enn í
minni það maíkvöld, ég held
árið 1913, þegar Einar Sigurðs-
son og Guðrún kona hans riðu
í hlað í Laxnesi ásamt þessum
börnum sínum: Eiríki, Gróu,
Hallfríði, EinarL Guðjóni og
Sigríði, hún var ýngst, aðeins
þriggja ára. Þá voru þeir Sigurð-
ur og Jósef Einarssynir fyrir i
Laxnesi. Fjögur systkynanna
urðu eftir eystra, tveir bræður
á HornafirðL þeir Ásgeir og
Ólafur, önnur tvö á Seyðisfirði,
Guðrún og BjarnL Fólk þetta
var siðan á okkar snærum í
Laxnesi um sumarið.
Þetta var með afbrigðum geðs-
legt fólk, laglegt svo af bar,
skjótt í viðbrögðum og glatt í
1-und, alt sem einn hugur þegar
það var saman. Kurteisi þessa
fólks og falleg framkoma var
austurskaftfellsk og lá í blóð-
inu.
Um haustið fór það til Reykja-
víkur. Það sem upp var komið
fann starf við sitt hæfi, ýngri
börnin fóru í skóla, Einar Sig-
urðsson gekk í þjónustu bæar-
ins. Sigurður Einarsson kvænt-
Til sölu
2ja berb. íbúð á jarðhæð
við Álflieima.
2ja herb. íbúð i háhýsi við
Austurbrún.
2ja herb. íbúð á jarðhæð
við Fálkagötu.
2ja herb. íbúð á 2 hæð við
Ljósheima.
2ja herb. íbúð á j-arðhæð
við Unnarbraut á Sel-
tjarnarnesi.
2ja herb. íbúð i kjallara við
Karfavog.
3ja herb. smekkleg ^ifri hæð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi.
3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsvegy
3ja herb. risíbúð við Laugav.
3ja herb. kjallaraíbúð i
Kleppsholti.
3ja herb. íbúð f kjallara
í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð I fjölbýlis-
húsi við Ljósheima.
4ra herb. íbúð. í fjölbýlis-
húsi við Sóliheima.
4ra herb. inndregin risíbúð
við Sóiheima.
í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb.
í Árbæjarhverfi.
250 fm. 2. hæð ,í verzlunar-
húsi við Sogaveg.
165 ferm. einbýlishús í Arn-
arnesi. Fokhelt.
3ja herb. íbúð ásamt bílskúr
tilto. undir tréverk við
Arnarhraun í Hafnarfirði.
Fokheld tvíbýlishús í Kópa
vogi.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræíi 17 fSílli & Valdil
RACNAH TOMASSON HDL. SÍMI 2464:,
SÖLUMAOUR fASTÍICNA:
STCfÁN J. RICHTER }IMI I6«70
KVÖLDSÍMI 20SS7
Til sölu
2ja herb. íbúð á 3. hæð í
blokk við Arnarhraun,
Hafnarfirði, harðviðarinn-
réttingar, mjög góð íibúð.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ, ásamt 1. herb. I
kjallara, harðviðarinnrétt-
ingar, falleg íbúð, útb. 500
þús. Áhvílandi lán 355 þús.
á lsta veðrétti.
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð
við Hátún.
3ja herb. kjallaraibúð við
Mjóuhlíð.
3ja herb. jarðhæð, tilb. und-
ir tréverk og málningu við
Grænuhlíð í Kópavogi,
íbúð er um 90 ferm., með
sérhita og sérinngangi. Útb.
400 þús., sem má skiptast.
4ra herb. 90 ferm. hæð í stein
húsi við Víðimel í Kópavogi
4ra herb. ný íbúð í blokk við
Ljósheima, sérhiti, harðvið
arinnréttingar, falleg í'búð,
hagstætt verð og útb.
4ra og 5 herb. íbúðir í Háaleit
ishverfi, Safamýri, Bólstað
arhlíð.
4ra herb. íbúð í blokk í Stóra
gerði.
4ra herb. íbúð í blokk við
Ljósheima, með þvottahúsi
á sömu hæð, ásamt þvotta-
húsi í kjallara með vélum,
hagstætt verð og útb.
5 herb. hæð við Barmahlíð,
með sérhita og sérinng.
Einbýlishús við Melgerði í
Reykjavík, á tveim og hálfri
hæð.
6 herb. og eldhús, útb. 750—
hæð. 6. herb. og eldhús, útb
750—800 þús., bílskúrsréttur
/ smlðum.
3ja og 4ra herb. íbúðir, tilb.
undir tréverk og málningu
við Hraunbæ. Verða tilb. 1
ágúst, beðið verður eftir
húsnæðisstjórnarmálaláni,
góðir greiðsluskilmálar.
6 herb. falleg hæð á fallegum
stað í Kópavogi, bílskúrs-
réttur.
5 herb. fokheldar hæðir við
Álfhólsveg, góðir greiðslu-
skilmálar, bílskúrsréttur.
Fokheld parhús við Norður-
brún.
Fokhelt einbýlishús með upp
steyptum bílskúr í Kópa
vogi.
Fokhelt raðhús í Árbæjar-
hverfi.
TtTSeiMQA&l
IFASTEIGNIR
ist samsumars í annað hérað, og
Jósef var einn eftir ihjá okkur,
þessi notalegL smáskemtni og
háttvísi maður, einn af Laxness-
fjölskyldunni. Einar Sigurðsson
frá Holtahólum var siikt glæst-
menni í sjón, að fáir sáust á
götu hér í Reykjavik með jafn
fyrirmannlegt svipmót og ha-in.
Eg var sem barn svo hrifinn af
þessu fólkL ekki síst fögru
túngutaki þess og hinni skaft-
fellsku kurteisL að margir hiut-
ir frá Holtaihólafólki urðu mér
tamir æviiángt af að alast upp
með því.
Einsog fyr segir fór ég snemma
að heiman. Vegir skildust með
okkuT Jósef einsog geingur í iíf-
inu. En ótal minníngar um
félagsskapinn við þennan
bernskuvin og þetta mikla ljúf-
menni eru meðal sólskinsbletta
lífsins.
2. mars 1967.
Haiidór Laxness.
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
7/7 sölu m.a.
Fokhelt
einbýlishús
í Kópvogi, gæti verið tvær
íbúðir.
6 her. íbúð í Vesturborginni,
tilb. undir tréverk, allt sér
Fokhelt einbýlishús við Látra
strönd, 170 ferm. plús bíl-
skúr. /
Fokhelt einbýlishús við
Sunnuflöt.
Fokhelt raðhús við Voga-
tungu.
Einbýlishús í Þorlákshöfn, bíl
skúr.
Giæsiiegt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi.
3ja herb. parhús við Álfa-
brekku, bílskúr.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Fellsmúla.
5—6 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
6 herb. íbúð við Nýbýlaveg.
5 herb. íbúð við Grænúhlíð.
5 herb. íbúð við Lindarbraut,
allt sér.
4ra herb. íbúð við Sogaveg.
2ja herb. ,búð fylgir.
4—5 herb. lúxusíbúð á 11.
hæð við Sólheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð við Skóla-
gerði.
4ra herb. íbúð við Skólagerði.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð á 7. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Kleppsveg, herb. í risi fylg
ir.
3ja herb. kjallaraibúð við
Kambsveg.
3ja herb. íbúð á 8. hæð við
Hátún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. kjaliaraíbúð við
Reynimel.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Óðinsgötu.
Athugið að eignaskipti eru
oft möguleg hjá okkur.
Hilmar Valdimarssou
FasteignaviðskiptL
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, n. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu mcL
2ja herb. ný og vönduð íbúð
ásamt herb. í kjallara.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
herb. í kjallara.
4ra herb. íbúðarhæð við
Ásbraut,. í KópavogL bíl-
skúrsréttur.
5 herb. íbúðarlhæð náiægt
sundlaugunum, allt sér.
6 herb. íibúðarhæð nálægt
sundlaugunum, vönduð íbúð
um 150 ferm.
I Kleppsholti hlaðið parhús
um 150 ferm.
í smíðum
í Garðahreppi
Fokhelt einbýlishús, 8—9
herb., flatarmál íbúðar 222
ferm., tvöfaldur bílskúr.
Fokhelt einbýlishús 6—7
herb., flatarmál íbúðar um
150 ferm. plús tvöfaldur
bílskúr.
í Kópavogi
í fokheldu tvíbýliðhúsi 2.
5 herb. íbúðir um 140 ferm.
ásamt bílskúrum, þak full-
frágengið.
í þríbýlishúsi 4ra herb.
íbúð um 114 ferm., góðir
greiðsluskilmálar.
í sambýlishúsi 5 herb. íbúð
tilb. undir tréverk og máln
ingu, sameign fullfrágengin,
bilskúrsréttur, tilbúin til af
hendingar strax.
í tvíbýlishúsi 6—7 herb. íbúð
um 180 ferm. tilb. undir tré
verk og málningu, bílskúr,
allt sér.
Fokhelt raðhús á 2. hæðum
ásamt bílskúr, Sigvaldahús.
I Arbæjarhverfi
Fokhelt garðhús um 135
ferm., skipti á 4ra herb.
íbúð kæmi til greina.
Fokhelt einbýlishús með
6 herb. íbúð á hæðinni. í
kjallara eru 136 ferm. hús-
rými, bílskúrsgrunnur á-
samt byggingarréttir fyrir
öðrum bílskúr fylgir.
*
A Seltjarnarnesi
Fofehelt raðhús á góðum
stað tilb. til afheningar nú
þegar. Innbyggður bílskúr.
Athugið
að frestur til umsóknaf á
húsnæðismálastjórnarláni
rennur út á miðvikudaginn
kemur.
Athugið
að teikningar liggja ávallt
frammi á skrifstofu vorri
sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
Jón Arason hdl
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037
frá kl. 7—8,30
flúseigendafélag Reykjaviknr
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Jóhann Ragnarsson, hdL
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085.