Morgunblaðið - 09.03.1967, Síða 14

Morgunblaðið - 09.03.1967, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967, SÍDAN l VMSJÁ BALDVINS JÖNSSONAR Staðan í yngri fiokkunum BRÉF FRÁ UNGLING FYRIR nokkru barst okkur bréf frá ungling sem skrifar eftirfarandi: Ég elska foreldra mína, en ég skil þá ekki. Þetta sama held ég að margir á mínum aldri eigi í vandræðum með. Af hverju segja mamma og pabbi „nei“, af hverju segjum við_ „af hverju ekki?“ Ég fæ að fara út einu sinni í viku, og það finnst mér alveg nóg, en stundum má þó gera undantekningu, því sumir þurfa að hitta sína kunningja otftar en einu sinni, en pabbi og mamma haía á móti því. Allir tala um „skrílslæti" í ung lingunum, en gerir fullorðið fólk sér ekki grein fyrir því, að þetta er þeirra háttur að tjá sig á, sýna, að þau séu eitbhvað. Þið megið ypta öxlum við þessu kæru foreldrar, en lang- ar ykkur ekki til að vera vin- ir barnanna ykkar, „við viljum vera ykkar vinir“, en það verð um við aldrei ef þið viljið ekki skilja okkur. Þið talið ekki um annað, ef eittihvað bregður út af, en að svona hafi hitt og þetta verið, þegar þið voruð ung, að þá hafi stelpurnar set- ið við gluggann og prjónað, og Stjörnubíó: NÆTURLEIKIR (Sænsk) Myndin fjallar um yfirstétt Evrópu, svall og sinnuleysi álhyggjulausra eymingja. Útfærsla atriða og uppsetn- ing er í senn raunsæ og kími- leg. Leikur er góður og atriða- skipting góð, en það er mikil- vægt fyrir myndina sem heild, þar eð nútíð og fortíð skiptast á að leggja til söguþráðinn. Hörmuleg mistök eru það, að ekki fylgir myndinni íslenzkur texti. Þar af leiðandi mun ýmis legt fara yfir ofan garð og neð- an hjá kivkmyndahúsgestum og mætir myndin sennilega ekki þeim skilningi, er hún á skilið, því hún er listaverk. Þeir, sem megna að fylgja efnisþræðinum, hrífast brátt og gleðjast í hjarta sínu með hin- um ungu elskendum, er me&na í lokin að kasta af sér oki for- tíðarinnar. Og þegar maður kemur út, að lokinni sýningu, glottir maður ósjálfráti framan í til- veruna. Gamla bíó: PÓKERSPILARINN íslenzkur skýringartextL Hvað í ósköpunum getur gert kvikmynd, sem eingöngu fjallar um pókerspil blönduð örlítilli ást, skemmtilega. Gamla bió veitir svarið um þessar mundir með dyggilegri ekki litið við neinum strák, fyrr en pabbi og mamma gáfu merki. Þið ættuð að þakka fyr- ir, að börnin ykkar eru heil- brigð og fjörug og þið megið ekki drepa það niður, við vilj- um lifa og vera fólk eins og þið. Berið ekki núb'ímann saman við það þegar þið voruð ung, vilduð þið að ykkur hefði verið borið saman við steinöldina, og ykkur skipað að lifa eftir henni, af því að þá hafi allt verið betra? Þið náið aldrei samibandi við börnin ykkar með því að banna eilíft og skamma. Við munum öll að blaðamennirnir gerðu sér mik- inn mat úr „skrílslátunum“ (eins og þeir kalla það) úr Austurbæjarbíói, skrifuðu heilu blaðsíðurnar. Þið ættuð að skammast ykk- ar, á meðan þið hafið ekki ann að að skrifa en að gera okkur að fíflum og lítillækka okkur enn meira í aug.um almennings, látið þá heldur pennan liggja, því það sæmir ykkur ekki að skrifa um það sem þið og ann- að fullorðið fólk hefur fætt og alið. HORNAUGAD" KVlKMYHDAGAGHríHt UMGA FÓLKSIMS Björn Boldursson Þórður Gunnarsson aðstoð úrvalsleikaranna Steve McQueen, Edward G. Robin- son, Karl Malden o.m.fl. Sögu- þráðurinn er að vísu eins og að framan greinir ekki fjölbreyti legur en spennan er mikil og leikur er góður. Kvikmyndin er í heild þess virði að fórna henni tíma, jafnvel þótt menn eigi annríkt og tvær skemmu- legar klukkustundir geta vel bjargað leiðinlegri viku, Háskólabíó sýndi og Hafnar- fjarðarbíó sýnir kvikmyndina Nevada Smith. Það er rnargt, sem rennir stoðum undir ágæti þessarar myndar. Ber þar fyrst að nefna góð tilþrif leikara og þá sérstaklega Steve McQueen, sem hefur aðalhlutverkið með hendi. Hann bætir án efa mörg um kvikmyndahúsgestinum í þéttskipaðar raðir- aðdáenda sinna. Atburðarás er hröð og jöfn myndina á enda og tækni leg atriði eru mjög vel útfærð. Sagan segir frá ungum ma.nni fórnardýri þeirrar bitru líís- reynslu, að foreldrar hans eru myrtir á hinn hroðalegasta hátt. Ungi maðurinn hyggur á henfd og myndin fjallar um framkvæmd hennar. Það er að eins eitt atriði er rýrir ágæti sýningarinnar, þótt lítið sé. Það er íslenzki textinn. Hann er á nokkrum stöðum hroð- virknislega unninn. Hornaugað veitir kvikmyndinni Nevada Smith sín ágætustu meðmæli. ÞANONriG var staðan í yngri flokkunum, eftir næst síðustu helgi: 1. fl. kvenna: Valur 110 0 2 13:1 Fram 10 10 1 5:5 Ármann 10 10 1 5:5 Víkingur 10 0 1 0 1:13 2. fl. kvenna A-riffilI: Valur 2 2 0 0 4 15:9 Víkingur 3 2 0 1 4 26:8 Breiðablik 2 10 1 2 9:19 F.H. 3 0 0 3 0 16:30 B-riffilI: K.R. 2 2 0 0 4 13:6 Ármann 2 10 1 2 9:11 Fram 2 0 11 1 9:10 Í.B.K. 2 0 11 1 8:12 2. fl. karla A-riffill: Fram 4 3 10 7 54:32 F.H. 2 110 3 21:13 Í.R. 2 10 1 2 26:30 K.R. 10 0 1 0 9:15 Í.A. 3 0 0 3 0 2/1:48 B-HffiII: Valur 2 2 0 0 4 28:7 Víkingur 110 0 2 19:3 Þróttur 10 0 1 0 6:10 Haukar 2 0 0 2 0 4:37 3. fl. karla A-riðilI: Víkingur 2 2 0 0 4 22:13 F.H. 110 0 2 13:6 Í.A. 110 0 2 6:5 Haukar 10 0 1 0 5:6 K.R. 10 0 1 0 8:12 Breiðablik 2 0 0 2 0 11:23 B-riffiU: FVam 3 3 0 0 6 20:11 Í.B.K. 3 2 0 1 4 34:15 Valur 3 2 0 1 4 29:18 Ármann 4 2 0 2 4 31:27 Þróttur 3 0 12 1 16:21 Í.R. 4 0 13 1 18:56 * RICHARD BURTON Aldur: 41 ár. Hæð: 180.0 cm. Háralitur: Brúnn. Augu: Brún. Æviágrip: Riöhard Burton er bominn af námufjölskyldu í Welsh í Eng- landi, fékk síðan námsstyrk og fór til Oxford. Sneri sér síðan að leikritum og kvikmyndum og öðlaðist skjótt frægð. Hann leikur með jafn miklum hæfi- leikum hetjur úr Shakespeares- leikritum og illa búna njósn- ara. Fyrsta stórmyndin: The Robe. Næsta mynd: The Taming of the Shrew, en þess má einnig geta að sú mynd var frumsýnd í London á þriðjudaginn. Hver á A. 1. Nú kvikmyndastjarna. 2. Helmingur frægs laga- smiðadúetts. Svör skulu send til Morgun- blaðsins eigi síðar en 13. marz, merkt: „Síðan þín“. Verðlaun eru kr. 150.00. TÍZKAIM hórlð? + ISLAND , ! " 1. (2) Oh What a Kiss .......The Rocking Ghosts 2. (1) I’m A Believer . .. ............. Monkees 3. (3) Let’s Spend The Night Together Rolling Stones 4. (4) Penny Lane/Strawberry Fields Forever .......................... Beatles 5. (-) Mellow Yellow ..................... Donovan 6. (6) Rugby Tuesday.....................Rolling Stones 7. (-) On A Carousel ................. The Hollies 8. (-) I’m A Man....................Spencer Davis 9. (7) Matthew and Son .............. Cat Stevens 10. (-) There is no Hush .........Herman Hermits ENGLAND 1. (1) Penny Lane/Strawberry Fields Forever .......................... Beatles 2. (2) Release Me..........Englebert Humperdinck This is My Song...............Petula Clark On A Carousel .................The Hollies 5. (4) Here Comes My Baby .............Tremeloes 6. (8) Snoopy vs The Red Baron .... Royal Guardsmen 7. (5) Meilow Yeliow ..................... Donovan (9) Edelweiss ...................... Vince Hill (-) Detroit City....................Tom Jones (7) I’m a Believer ...................Monkees 3. 4. 8. 9. 10. (3) (6) + +'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.