Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967. 15 Dyravarðar- og næturvarzla Óskum eftir að ráða 2 menn til dyra- og nætur- vörzlu o. fl. starfa í Landspítalanum. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 20. marz n.k. Reykjavík, 7. marz 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á m.b. Jökul frá Reykjavík. Upp- lýsingar um borð í bátnum í Reykjavíkur- höfn. Maður óskast til afgreiðslustarfa í bílabúð. Tilboð merkt: „Framtíð — 8248“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Saumakona óskast Dugleg og vandvirk stúlka eða kona vön ýmiss konar saumaskap óskast til starfa á saumastofu okkar að Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN. 8 — 12 watta dieselrafstöð Við óskum að kaupa eða leigja góða diesel rafstöð nú þegar. Upplýsingar í Fitaumboðinu Lauga- vegi 178 sími 38888 og 38845. Rýmingarsala — Bólstruð húsgögn Seljum með MIKLUM AFSLÆTTI næstu daga SÓFASETT með 3ja og 4ra sæta sófum. SVEFNBEKKI, STAKA STÓLA, SVEFNSTÓLA og fleira. BÓLSTRARINN HVERFISGÖTU 7 4. Verzlunarhúsnæði óskast Heildverzlun óskar eftir skrifstofu og lagerplássi, til kaups eða leigu. Jarðhæð um 200—300 ferm., með bílastæði og góðum aðkeyrslumöguleikum. Bjóðendur sendi nafn og símanúmer á afgr. blaðs- ins fyrir 15. þ.m. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 8237“. Verzlunin er flutt að Laufásvegi 12 KEMEDIA H.E ■ ' , i 'íi&'.'-yÁ.&'s-'*-•yhr' hreinna ávaxtabragð frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.