Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 19«7.
Útgefandi:: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
í lausasölu kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands.
NÝ LÖGGJÖF UM
LISTAMANNALA UN
IVíkÍQatjórnin hefur nýlega
lagt fyrir Altþingi írum-
varp til iaga um listamanna-
Laun. Er þetta frumvarp fiutt
í framhaldi af þingsályktun-
artillógu, sem þingmenn úr
dllum stjórnmálaflokkum
fluttu á síðasta þingi og var
samþykkt, en þar var þeirri
áskorun beint til ríkisstjórn-
arinnar að láta semja löggjöf
um úthlutun listamanna-
Launa, í samráði við samtök
Ifeta manna nna.
í þessu stjórnarfrumvarpi
aegir að Aiiþingi veiti árlega
fé á fjárlögum til að launa
lfetamenn. Getur það bæði
veitt tilteknum listamönnum
ákveðin heiðurslaun og veitt
að auki í þessu skyni upp-
hæð, sem síðan er skipt af sjö
máhria nefnd, kosinni af sam-
einuðu Alþingi að afloknum
ailþingiskosningum til fjög-
urra ára.
Samkv. þessu er gert ráð
fyrir að þingkjörin nefnd ann
fet áfram úthlutun lista-
mannaiauna. En sú breyting
er þó á gerð, að hún skal kos-
iin til fjögurra ára í stað eins
árs áður. Er þar tvímælalaust
atefnt í rétta átt. Hins vegar
hefur því verið haldið fram
hér í blaðinu, að æskilegt
væri að föst stofnun, sem ýms
ir aðilar ættu aðild að ann-
aðist úthlutun listamanna-
iauna. Er það miður farið að
ekki skyldi horfið að því ráði.
Engu að síður verður að vona
að það skipulag, sem gert er
ráð fyrir í þessu frumvarpi
reynfet til bóta. Hins vegar
þarf enginn að gera sér von
um að með því renni upp
fróðafriður um úthiutun
Ifetamannalauna. Svo mikið
ílitamál er það, hvað skuli
verðlauna og hvað ekki í lfeta
•tarfsemi.
I»á fefet það nýmæb og í
þessu frumvarpi að lagt er tíl
að ú th lut unar f lokkar verði
aðeims tveir og séu launin í
öðrurn helmingi hærri en í
hinum. Undanfarið hafa út-
hiutunarflokkar, eins og
kunnugt er verið fjórir. Hafa
þá vamalega 120 til 130 lfeta-
menn femgið lfetamannalaun
á ári hverju. Með hinu nýja
skipulagi má gera ráð fyrir
»ð nokkru færri hljóti þessa
viðurkenningu.
Það er einnig þýðingarmik-
íð nýmæli í frumvarpi ríkis-
stjórnarinnar að gert er ráð
fyrir að aðildarfélög Banda-
lags felenzkra l'fetamanma
skuii eiga rétt á að tilnefma
hvert om sig tvo fulitrúa til
samstarfs við mefnd þá, sem
Allþingi kýs til þess að ákveða
lfetamannaiaun. Nefndin ©r
að vfeu ekki bundin álits-
gerð fuMrúa lfetamannanna,
en gera verðwr ráð fyrir að
hún hafi þær til ttiiðsjónar
við úthlutunina og taki tiilit
tii þeirra.
Það skiptir miMu máli, að
samráð hefur verið haft við
samtök lfetamanna um undir-
búning þessa frumvarps.
Lýsti menntamálaráðherra
því yfir, í framsöguræðu
sinni á Allþingi fyrir frum-
varpinu, að samtök lfeta-
manna sættu sig eftir atvik-
um við þá tilhögun, sem gert
er ráð fyrir í frumvarpinu.
Þegar á allt er litið verður
því að fagna þessu frumvarpi
og byggja nokkrar vonir á
því að það hafi í för með sér
bætt ástand í þessum efnum.
Of mifcil bjartsýni væri þó,
eins og áður er sagt, að gera
sér í hugarlund, að allír geti
orðið ánægðir með úthlutun
lfetamannailauna á grundvelili
hins nýja fyrirkomulags. En
gerð hefur verið heiðarleg
tilraun til þess að fara nýjar
leiðir og hafa aukið samráð
við listamennina sjálfa um
þessi viðkvæmu mál. En meg
inmáli skiptir þó, það fjár-
magn, sem Alþingi veitir á
hverjum tíma til þess að verð
launa felenzka lfetamenn og
veita þeim viðurkenningu
fyrir störf þeirra. Ennfremur
verður að leggja höfuðáherzlu
á að fá lfetamönnum verk-
efni, sem skapar þeim aðstöðu
ti'l þess að njóta hæfileika
sinna og skapa varanleg list-
ræn verðmæti fyrir þjóð
síma.
ALVARLEGT
BROT
að hefur nú verið staðfest
á fundi í útvarpsráði, að
rfkisútvarpið greiddi kostmað
vegna áróðursferðar launaðs
erindreka Framsókmarflokks-
ins, þegar hann stundaði sam-
tímis erindrekstur fyrir Fram
sóknarflokkinn í Vestmanna-
eyjum, og aflaði efnfe í út-
varpsþátt, sem augljóslega
átti að verða pólitísk árás á
ríkisstjórnina.
Það er emnfremur ljóst, að
aðaltilgangurinn með Vest-
manmaeyjaferð þessari var er-
indrekstur fyrir Framsóknar-
flokkinn, en jafnframt hefur
hinum iaunaða erindreka dott
ið í hug að afla efnis í út-
varpsþátt, sem hanfi hafði
umsjón með og_ síðan látið
•H6URU KUK/WA
MAplRA
•KANO
FWISKUM MAIQU6UW
NIGERIA
'IOíA*
H.0HIK
•hakowm
• iwo
•ifcADAN
bENlH
POPJ o CM.ABAP
HAHCOÚRT
Stærsta ríki Afríku
að gliðna í sundur
NIGERIA, heimkynni 50
millj. manna og fjöimennasta
ríki Afríku, hlaut sjálfstæði
frá Bretum 1960. 1 þrjú ár hef
ur það skipzt í fjögur héruð,
sem verið hafa sambandslýð-
veldi. En þessi afríski risi,
eins og þetta ríki er stundum
kallað, hefur hangið fram á
brún þverhnýpis, siðan upp-
reisnin var gerð í janúar í
fyrra. Hópur liðsforingja
gerði byltingu, þar sem for-
sætisráðherra sambandslýð-
veldisins og forsætisráðherr-
ar Norður- og Vestur-Nigeriu
voru myrtir, en Aguiyi íronsi
hershöfðingi lét afnema em-
bætti forseta og forsætisráð-
herra og gerðist æðsti maður
ríkisins. Hann setti á fót her-
ráð, sem fór með æðsta vald
ríkisins.
í júlí sl. var gerð ömmr
bylting, Ironsi hershöfðingi
drepinn og Yakubi Gowon of-
ursti tók viff völdum. Hann
tilheyrir ekki neinum hinna
helztu kynþátta landsins, en
Ironsi var af kynþætti Iboa,
en svo nefnist ættflokkur, sá
sem að mestu leyti byggir
austurhluta landsins. Nú eru
allar horfur á, að sá hluti
Nigeriu segi sig úr tengslum
við hina hluta riksins um
næstu mánaðamót með ófyrir
sjáanlegum, en ef til vill mjög
alvarlegum afleiðingum.
„Nigeria er í þann mund að
gliðna í sundur“, stóð í heil-
síðuauglýsingu, sem birtist
í tveimur dagblöðum í London
2. marz sl. Að auglýsingunni
stóð félag, sem nefnist „Tne
Eastern Union of Great Bvtt-
ain and Irland“, en félag þecta
er einungis málpípa herstjóra
Austur-Nigeriu, hins skegg.i-
aða og gildvaxna Odumgwu
Ojukwu ofursta.
Ojukwu ofursti er valda-
mesti maðurinn í Austur-hluta
Nigeríu. Auglýsingin, sem
getið var hér að framan, var
fram komin að undirlagi of-
urstans í því skyni að ge-a
bæði Bretum og Nigeriumónn
um bilt við.
Það sem ofurstinn var að
gefa í skyn með auglýsing-
unni, er að ef róttækar breyt-
ingar verði ekki framkvaernd
ar fyrir 21, marz nk., kunni
svo að fara, að Nigeria hætti
að vera til sem eitt ríki. Þessi
tímaákvörðun er bundin við
næstu fjáPhagsáætlun rík:s-
ins, en um hana hefur staðið
mikill styrr. í Norður-Niger-
iu áttu sér stað mikil fjölda-
morð á fólki aí Ibo'kynþætt-
inum í fyrra og varð það tll
þess, að um 2 millj. Ibo-
manna fluttust þaðan til Aust-
ur-Nigeriu. í þeim hluta lands
ins er því kratfizt þess, að
tillit verði tekið til þessara
fólksflutninga við útreikn-
Framhald á bls. 21
Ríkfeúbvarpið greiða farða-
kostnað.
Hér er um mjög aJlvarlega
misnotkun að ræða, sem vafa
laust er einsdæmi í sögu út-
varpsins og sýnir næsta ótrú-
lega ósvífni af hálfu starfs-
manns Framsókniarflokksins
að misnota á þennan hátt það
traust, sem honum var sýnt
með því að fela honuim stjórn
útvarpsþáttar.
Nauðsynlegt er, að þess
verði gætt í framtíðinni að
vanda betur val stjórnenda
útvarpsþátta á vegum út-
varpsins, en tekizt hefur að
þessu sinni og jafnframt verð
ur að koma í veg fyrir s(líka
mfenotkun á fjármunum út-
varpsins.
BÓKAÞJÓÐ
að hefur glögglega komið
fram á bókamarkaði
þeim, sem að undanförnu hef
ur staðið í Lfetamannaskálan-
um, að íslendingar eru enn
mi'kil bókaþjóð.
í viðtali, sem birtist í Morg
umblaðinu fyrir nokkru við
forráðamenn bókamarkaðar-
ins kemur fram, að bækur
hafa rúnnið þar út, ekki sízt
Ijóðabækur svo og bækur um
margvíslegan þjóðlegan fróð-
lei'k. Þá þótti það einnig at-
hyglfevert, að mikið var um
bókakaup ungs fólks á þesa-
um bókamarkaði.
Því hefur oft verið halldiS
fram, á síðustu árum, að bók-
menning íslemdimga væri ekki
jafn mikil og áður og ný fjöi-
miðlunartæki á borð við sjó«-
varp mundu ryðja bókinni úw
þeim sessi, sem hún hefuc
skipað hér á landi.
Það er htns vegar ljóst, af
þeim viðtökum, sem bóka-
markaðurinn fókk að þessu
sinni, að svo er ek'ki. Bóka-
þorsti ísiendimga er jafn mik-
ÚIL og áður hvað sem öllum
£ jö Im iðliunartæk jum nútírn-
anis iíður og er það fagnaðar-
efni.