Morgunblaðið - 09.03.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
Fiskumbúðir
H E S S I A N
BINDIGARN
SAUMGARN
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370.
Lúxus einbýlishús
á einum eftirsóttasta stað á Flötunum,
Garðahreppi. Húsið er 223 ferm., auk tvö-
falds bílskúrs, 8—9 herbergi, skáli, eldhús,
bað, WC og er allt á einni hæð. Óvenju
glæsileg teikn. Selst fokhelt. Teikningar
allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni.
Skipa- og fasteignæa(an
Margar nýjar gerðir
af kvenskóm
nýkomnar
SKOVER
Lóð óskast
Óskum eftir 2—3 hektara lóð í nágrenni Reykja-
víkur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt:
„Lóð — 8944“.
Vinna
Einn til tveir laghentir menn éskast á viðgerðar-
verkstæði Löggildingarstofunnar um óákveðinn
tíma.
tíma.
LÖGGILDINGARSTOFAN
Ármúla 5 — Sími 12422.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar á
MATSTOFU AUSTURBÆJAR
Laugavegi 116 — Sími 10312.
VICTOR
Seljum næstu daga Vauxhall Victor 101
— 1965 — 66 árgerð.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
VÉLADEILD SÍMKB89QO
' A D?'S
TAKIÐ EFTIR
A MEÐAN ÚTSALAN í LÆKJARGÖTUNNI STENDUR YFIR ÞÁ SELJUM VIÐ
netofið storesaefni á sannkölluðu gjafverði
Breidd 150 cm. kr. 20 pr. metri
250 cm. kr. 30 pr. metri
ATHUGIÐ: ÞESSI I-ÁGIJ VERÐ ERU EKKI PRENTVILLA, HELDUR STAÐREYND.
KOMIÐ STRAX ÞVÍ BÚAST MÁ VIÐ SKJÓTRI SÖLU.
HAGKAUP
LÆKJARGÖTU 4 — MIKLATORGI.
- HÆGRI UMFERÐ
Framhald af bls. 10.
á undan sér, muni fylgja henr.i
meðan hún er í augsýn og halda
sér sennilega hægra megin á veg
inum, en þegar engin önnur bif-
reið sjáist, hvorki móti né á und
an, þá sé viss hætta á því, að
maðurinn slaki á hægri kennd-
inni og ef skyndilega hættu beri
að höndum, þá verði vinstri
hneigðin ofan á og geti skapað
slysahættu. Ennfremur er talið
að ef maður, sem hefur ekið
hægra megin skv. nýju reglun-
um aí einhverjum ástæðum
stoppar eða ekur út af þjóðvegi,
sé hætta á að þegar hann fer á
stað aftur eða fer út á þjóðveg-
inn á nýjan leik. verði vinstri
kenndin ofan á og hann taki
vinstri vegarhelming eftir það
ósjálfrátt.
Vegna þessara hættu og ábend
ingar um hana ug fyrstu dagana
eftir breytinguna, verði verðir
meðfram vegunum, sem veki a*-
hygli og eftirtekt ökumanna á
þessari nýbreytni, þannig að
þeim verði haldið vakandi við
hægri umferðina meðan hún er
að festast í huga þeirra.
I>á hefur og komið fram í Svl
þjóð og reyndar hér, að hyggi-
legast muni vera fyrir þá, sem
ekki eru fullkomlega færir í um
ferðinni að halda sig heima við
og vera ekkert að hætta sér ú: i
umferðina fyrstu dagana eLir
breytinguna. í Svíþjóð er mjög
eindregið ráðlagt gegn þessu og
lögð á'herzla á það, að engu sið-
ur þeir, sem eru óöruggir í um-
ferðinni þurfi að komast út f
hana strax og venjast henni
jafnt 'hinum, sérstaklega meðan
eftirlit og leiðbeiningastarfsemi
er í fullum gangi, þeim mun
minni sé hætta á að þeir ve,-ði
aftur úr og skapi hættu þegar
umferðin aftur færist í sitt eðli-
lega horf.
í Svíþjóð er ráðgert að hraði
í umferðinni verði mjög tak-
markaður, í þéttbýli við 30 km
á klst. og í dreifbýli við 60 xiru
á klst. nokkra daga eftir breyt-
inguna. Hvað gert verður hér á
landi í þeim efnum er ekki full-
ráðið enn.
Mikil áherzla er,. á það lögð 1
Svíþjóð, að fyrstu dagana efíir
breytinguna hafi menn opið út-
varpið í bifreiðum sínum og ráð-
gert að beita all-miklum áróðri
og áminningum í útvarpi, sjón-
varpi og blöðum fyrtstu dagana
eftir breytinguna. Breytingin
sjálf er fyrirhuguð sunnudags-
morguninn 3. sept. þar í lanii
og á að fara fram kl. 5 um morg
uninn. Mjög veiður dregið ór
allri almennri umferð á laugar-
deginum, en sú óhjákvæmilega
umferð sem nauðsynlegust er,
verði algjörlega stöðvuð 15 mín.
fyrir 5 og á því tímabili ve’ ði
ökutækin flutt af vinstri vegar-
helmtngi yfir á hægri vegarhelm
ing og þar haldi þau síðan áfrsm
eftir að kl. er orðin 5.
Ekki er farið að huga að fram
kvæmd þessari hér á landi í em-
stöku atriðum. Það verkefni er
framundan og í því treystir fram
kvæmdanefndin á samvinnn vjö
hina fjölmörgu aðila í landinií,
sem það mál varða.
Hórskeri
frá Vín með fullkomna al-
þjóðlega kunnáttu á öllum
sviðum starfsins og talar 5
tungumál (þýzku finnsku,
ensku, sænsku og dönsku)
óskar eftir starfi í góðri hár-
skerastofu á íslandi. Þeir,
sem áhuga hafa, eru beðnir
að skrifa á einhverju framan
greindra mála til:
ERICH SCHULLER
K^benhavn, K. Skt.
Annæplads 14.
Frispr
Danmark
Byrjunartími skiptir ekiki
máli. Svar óskast fyrir 2ö.
febrúar 1967.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.