Morgunblaðið - 09.03.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 09.03.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967. 19 Frannhald af bls. 17. aldraður prestur er enn haldinn af, og sameina kraftana, án til- lits til mismunandi trúfræðitúlk- ana eða kirkjijsiða, t^l úrlausnar margvíslgra þjóðlegra og alþjóð legra vandamála nútímans. Hér á' landi er t.d. þörf á auknu æskulýðsstarfi á vegum kirkj- unnar; hjálparstarfi fyrir þá, sem lent hafa á afvegum og orðið oln'bogabörn þjóðfélagsins; aðstoð við þann fjölda aldraðs fólks sem býr við einstæðings- skap mitt í ysi og þysi borgar- lífsins. Þetta væri verðugt verk- efni fyrir Safnaðarráð Reykjavík ur, sem fram að þessu hefur heldur miátt likja við nokkurs- konar hreppaskilaþing en forustu aðila í jákvæðu starfi. Þá er þörf á stórum aukinni menntun á trúarlegum og mannúðarlegum grundvelli, sem nú er mjög van- rækt í fræðslukerfi ríkisins, en þar er lýðháskólanum í Sbálholti ætlað að bæta úr. Þar er einnig gert ráð fyrir mennta- stofnun í kirkjulegum og húmanistiskum fræðum og vís- indaleg rannsóknarstofnun í þeim greinum. Það virðist ekki óeðlileg krafa frá leikmanna sjónarmiði, að prestar standi með en ekki móti biskupi sín- um í framkvæmd þessara hug- sjóna.. □ Sumarblómafræ matjurtafræ Undirfatnaður í úrvali Undirkjólar Undirskjört Brjóstahaldarar Mjaðmabelti Hvítir hanzkar Slæður Hvítar drengjaskyrtur verð kr. 150,0« TIL BRU þeir Búrfells-Bárðar, sem vex í augurn öll útgjöld til kirkjulegrar starfsemi, og telja það fé ekki verði í askana látið, en sama má segja um allt það fé, sem varið er til æðri lista, svo sem hljómlistar, og þjóðlegra fræðaiðkana, svo sem í norrænu- deild Háskólans og Handrita- stofnuninni. Satt er það, að bæta mætti úr mannaskorti á báta- flotanum og í fiskiðjustöðvum með því að senda alla hljóm- listarmenn og norrænufræðinga til sjós, því að sjávarafla má meta í krónum, en ekki þá lífs- hamingju, sem list og humanist- isk vísindi veita. Satt er það og, að með því að spara öll útgjöld til kirkjumála væri hægt að flytja inn 7000 nýja bíla á ári í stað 6000. En hversu marga bíla virði er hvert ungmenni, sem kirkju- legt starf forðar frá því að verða róni, eiturlyfjaneytandi, glæpa- maður eða skækja? Og hvers virði er sá syrkur, sm kristin trú veitir hrjáðum mönnum í baráttu hversdagslífsins, syrgj- endum í raunum og sjúklingum í viðureign við sálrænar og lík- amlegar sjúkdómsorsakir? 0 LL A Barónsstíg 29 • simi 12668 SÍRA Benjamín Kristjánsson hefur löngum verið talinn rót- tækastur maður í íslenzkri presta stétt, en hann er líka vitur mað- og víðsýnn, eins og kemur fram í blaðaviðtali, sem Dagur á Akur eyri átti við hann mýlega. Að- spurður kvaðst hann persónu- lega ekki leggja mikið upp úr ytra messubúnaði, enda hefði hann verið í nokkur ár prest- ur í amerískum söfnuðum, sem notuðu engan messuskrúða. Hins vegar taldi hann það eðlilegt og sjálfsagt, að jafnhliða stórum betri húsakosti almennings og byggingu iburðarmikilla sam- komuhúsa yrðu kirkjur veg- legri að stærð og öllum búnaði en hægt var að hafa þær á öld- um örbirgðar og eymdar Þær mörgu gjafir, sm kirkjum berast árlega í dýrgripum og góðum messuskrúða benda til þess, að allur þorri kirkjulega sinnaðs fólks sé á sama máli. En jafn- vel í allri þeirri fátækt, sem þjóðin bjó við fyrir einni öld, áttu margar konur silkiklúta, sem þær notuðu aldrei nema þegar þær gengu til altaris. Þetta var þeirra messuskrúði ætlaður til að auka lotninguna fyrir helgum athöfnum kirkj- unnar. Eflaust hefur margur karldurgurinn talið þetta óþarfa ytra prjál. Hvers vegna ræðst enginn durgur allsnægtaþjóðfélagsins með illyrðum á Háskóla íslands fyrir það að rektor hans klæðist við sérstök tækifæri blárri flos- kápu með hvítum borðum og bryddingum, eða á Hæstarétt fyrir það, að dómarar og mál- flytjendur klæðast mislitum silki kápum við störf sín. Hér er þó um tiltölulega nýleg embætti að ræða, en embætti biskups er það elzta í íslenzku þjóðfélagi og ná- tengt allri sögu og menningu þjóðarinnar í fullar níu aldir. Kommúnistar hafa völdin í Póllandi, en þeir virða þó svo sögu og menningu þjóðar sinnar, að þeir hafa byggt upp að nýju ýmsa-r af þeim rokokkóhöllum aðalsins, sem lagðar voru í rúst- ir í síðustu heimsstyrjöld, og ekki hef ég séð öllu viðhafnar- meiri kápu en þá, sem pólskur háskólarektor bar á 50 ára af- mæli Háskóla íslands. ur því oft haldið á. loft, að ís- lenzka þjóðkirkjan ætti að vera 1 rúmgóð. Hún er að visu aðeins , lítil stúlka í því mikla musteri, sem kallast kristin kirkja, en þó j ekki svo þröng, að starfsmenn hennar þurfi að vera með oln- bogaskot, hrindingar og pústra út af því að allir meðlimir henn- ar eru ekki steyptir í sama form. Ytri viðhöfn helgisiða er sum- um mönnum hjálp til þess að nálgast leyndardóma trúarinnar með aukinni lotningu, og þeir menn eiga sinn rétt engu síður en hinir, sem þykjast ekki þurfa á slíku að halda. □ Sálbyrgingslegt trúfræðiþréf og smásálarlegur krytur um ytri form er nu allstaðar um hinn kristna heim að víkja fyrir s£im- eiginlegri ábyrgðartilfinningu gagnvart tímanlegu og andlegu böli og eymd samtíðarinnar. Al- kirkjuhreyfingin, sem er einnig að ná til kaþólsku kirkjunnar, er sýnilegur vottur þessarar hugar- farsbreytingar. Sameiginlegur skilningur á því mikla hlutverki að beina einstaklingnum cg al- þjóð inn á brautir trúar, mann- úðar og siðgæðis er vottur þess, að kirkja Krists er að endurnýja sig, eins og hún hefur alltaf gert öðru hvoru í aldanna löngu rás. Þess vegna hefur hún staðið og mun standa sterk. þótt þjóðfé- lög breyti stjórnarháttum og heimspekikerfi hrynji í rúst. Hún mun einnig standast sérgæðings- hátt þeirra manna, er ekki geta virt rétt annarra til að tigna Guð með þeim hætti sem þeim er eðlilegastur. P. V. G. Kolka. ENGIN trúarsetning og engir ytri helgisiðir geta orðið ann- að eða meira en tilraun til tákn- rænnar túlkunar á leyndardóm- um, sem eru ofar mannlegum skilningi og nálgast verður með lotningu. Þess vegna er opinber- un Krists fólgin í líkingum og dæmisögum en ekki í þurri stærð fræði. Ég hef engan þekkt, sem nálgast hefur þá leyndardóma með meiri lotningu en síra Frið- rik Friðriksson. Sá mikli og göf- ugi trúmaður var hafinn upp yfir það að vera bundinn á klafa nokkurrar sérstakrar kirkju deildar, þótt hann ynni starf sitt innan ytri ramma íslenzkrax þjóðkirkju. Þetta var líka í sam- ræmi við upprunalega stefnuskrá þeirrar alþjóðahreyfingar, sem hann helgaði krafta sína, K.F.U. M., sm hefur að einkunnarorð- um þau orð Frelsarans, að læri- sveinar hans eigi allir að vera eitt. Sá félagsskapur og hver annar kristinn félagsskapur verð ur svikari við þá hugsjón, ef hann gerist svo sjálfbyrgingsleg- ur að telja sig of góðan til drengilegs samstarfs við aðra kristna menn. f mínu ungdæmi heyrði mað- 1-2 skriístofuherbergi á góðum stað óskast til leigu fyrir fasteignasölu. Aðeins vistlegt húsnæði kemur til greina. Tilboð merkt: „Skrifstofa — 8949“ sendist Mbl. fyrir 14. þessa mánaðar. Tvær stúlkur óskast í vinnu í félagsheimilinu á HvolsvellL Upplýsingar í félagsheimilinu. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Miðbænum 1. apríl eða fyrr. 60—70 fermetrar. — Upplýsingar gefur SVEINN BJÖRNSSON, Garðastræti 35. Amerískir úrvals sokkar f einn til tvo mánuði verða til sölu alls konar sokkar fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. M. a. mjög góðir háir og lágir kuldasokkar fyrir karlmenn. Skíða- sokkar. Hnéháir, margir litir, einnig hvítir. Opið verður aðeins kl. 2—5 dagl. nema laugard. Verða einnig seldir í heildsölu til verzlana. HARALDUR SVEINBJARNARSON Snorrabraut 22, sími 11909. SERFIX SJÁLFFESTANDI HÁRRÚLLUR eru frá einum frægasta hárgreiðslumanni heims Frakkann Serge Simon. SERFIX fengu silfurverðlaun í alþjóðakeppni upp- finningamanna á þessu svioi í Briissel 1966. SERFIX eru í 50 cm. lengjum og þér ákveðið sjálf lengd hverrar rúllu. SERFIX eru auðveldastur í ísetningu engar spenn- ur nálar eða klips. Fást í snyrtivöruverzlunum Greiðan. — Sími 22997.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.