Morgunblaðið - 09.03.1967, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
IFÖ hreinlætistækin
fyrirliggjandi.
út á norsku
NÝLiEGA er komin út á norsku
unglingabók Ármanns Kr.
Einarssonar „Ljáðu mér vængi“.
Útgefandinn er Fonna forlagið í
Osló, og nefnist bókin á norsku
„Gje meg venger". Þýðandi bók-
arinnar er Asbjörn Hildremyr.
Þetta er áttunda bókin, sem
Fonna forlagið gefur út eftir
Ármann, eða allur bókaflokkur
hinna kunnu Árna-bóka. Auk
þess hefur komið út hjá Noregs
Bóklag „Landgang pá Vulkanö-
ya“ etftir sama höfund.
Árna-bækurnar hafa hlotið
góða dóma í Noregi, og njóta þar
mikilla vinsælda. Eru þær m.a.
meðal þýddra, bóka sem valdar
hafa verið til lestrar í norskum
skólabókasöfnum.
Einarsson hefur sérstaklega góð
j tök á að rita bækur fyrir 10-14
j ára drengi. Stafar það af því að
hann er fyrirtaks rithöfundur,
sem hefur skilning á að skapa
spennu, óvissu og eftirvæntingu,
þannig að drengirnir lesa bók-
ina frá upphafi til enda, án þess
að láta hana frá sér. Hann sækir
efni sitt í þann heim sem dreng
irnir þekkja og þá dreymir um,
j — bílar, flugvélar og tæknileg
afrek.
Fonna fórlagið í Osló hefur á ! bóka Ármanns hefur Fonna gef-
undanförnum árum sýnt lofsverð ið út þrjár bækur eítir Hjört
an áhuga og framtakssemi, að Gíslason, 3 bækur eftir Stefán
kynna í Noregi íslenzkar barna- 1 Jónsson og 1 bók eftir Ragnheiði
og unglinga bókmenntir. Auk Jónsdóttur og Árna Óla.
Ármann Kr. Einarsson
*
Bók Armanns Kr. “Lfáðu
mér vængi“ kcmin
Bækur Ármanns hafa hlotið
mjög lofsamlega dpma í norsk-
um blöðum og má sem dæmi
nefna ritdóm Eldar Molaug í
Frædrelandsvennen, þar sem
hann segir m.a.: Ármann Kr.
ÖNFIBSÐIKGAFÉLAGIÐ
SKEMMTIKVÖLD
í
verður í Tjamarbúð mánudaginn 13. marz kl. 20. Þeir sem eru
70 ára og eldri og hafa verið búsettir í Önundarfirði eru sérstak-
lega boðnir, en þeir sem yngri eru greiða veitingar fyrir 2.
Sýndar verða kvikmyndir Ósvalds Knudsen:
Fráfærur
Hornstranda mynd.
Allir Önfirðingar velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
Helgi lifagnússon & Co.
Sími 17227.
Gamenbertostur á
markaðinn bráðiega
Frá Ostagerðinni hf. í Hveragerði
INNAN skamms kemur á mark-
aðinn ostur frá nýrri OstagerS í
Hveragerði. Nefnist hún Osta-
gerðin hf. og er Hafsteinn Krist-
insson, forstöðumaður hennar,
en hann er lærður á þessu sviði
í Danmörku.
Hafsteinn tjáði Mbl. í gær, að
ostagerðin hefði byrjað fram-
leiðslú hinn 5. janúar sl. Hefur
hún síðan fengið allt mjólkur-
innlegg frá sjö bæjum í Ölfusi,
og er nú nokkurt magn á lager,
sem innan skamms verður sent
á markaðinn. Er aðeins beðið
eftir umbúðum utan um ostana,
en verið er að útbúa þær í Kassa
gerð Reykjavíkur.
Hafsteinn sagði, að aðal-
áherzla hefði verið lögð á fram-
leiðslu Camenbert-osts, en enn-
fremur væri hafin framleiðsla
Port Salud-osta (Ambassador),
er kæmi á markaðinn einhvern
tíma í marzmánuði.
Hann kvað íslenzku mjólkina
ekki eiga að verða því til fyrir-
stöðu, að hægt yrði að framleiða
hér osta, sém jöfnuðust á við
erlenda að gæðum. Að vísu væri
alltaf dálítið erfitt að sefja fram
leiðslu á ostum sem þessum, er
báðir ættu sér langa sögu er-
lendis, og vart yrði við því að
búast að mögulegt væri að ná
beztu gæðum strax. Á hinn bóg-
inn hafði ostagerðin sent sýnis-
horn af þessum ostum í nokkur
heimahús, og hann smakkazt veL
RAFSUÐA
BIFREIÐAEIGENDUR
I gamla bsBinn
FYRIR VORIÐ
I nýja bílinn
NÝKOMIÐ GEYSILEGT ÚRVAL AF SÆTAÁ KLÆÐITM (COVER) TILSNIÐNUM OG GÓLF-
TEPPUM í FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA M. A.
SÆTAÁKLÆÐIN FRÁ
OKKUR SAMEINA EFTIR-
FARANDI KOSTI:
Þvottekta
'A' Algjörlega rykþétt
•jt Ending og frágangur
einstætt.
'A' Frábært útlit
'A' 3 ára ábyrgð
á saumaskap
Verð við allra hæfL
V.W. 1200, 1300, 1500, 1600.
FORD: TAUNUS 12 M,
15 M, 17 M.
OPEL: Reckord, Kapitan,
Caravan."
VOLVO: Amasone, P 544.
SAAB: Allar gerðir og árg.
MERCEDES BENZ:
180, 190, 220.
SKODA: 1000, Oktavia, Combi.
farangursgeymsla.
SENDUM GEGN PÓSTKR.
UM LAND ALLT.
GÓLFTEPPIN frá okkur eru
tvímælalaust ein þau glæsi-
legustu á markaðinum í dag.
Fyrirliggjandi í flestar gerðir
bifreiða.
Margir Utir.
MOSKVITCH: 407, 403, 408
og m. fl.
FYRIRLIGGJANDI í Taunus
17 M 67 st. heil sett, gólf og
ALTIKA - búðin
HVERFISGÖTU 64 RVK.
SÍMI 22677.
BENZINKNÚIN
RAFSUÐUVÉL
VEGUR AÐEINS 25 KG
McCULLOCH
• UMBOÐiB
DYNJANDI, Skeifan 3,
Rvík. Símar 18404, 36270.
Húsgagna-
smiðir
Óskum eftir að komast i sam
band við aðila sem getur tek
ið að sér grindasmíði nú þeg
ar.
Tilb. merkt „8941 sendist
Mbl. fyrir föstudagskvöld.