Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 24

Morgunblaðið - 09.03.1967, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967. Félag bifreiða- réttingamanna Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 14/3 kl. 20,30 í Tjarnarbúð uppi. STJÓRNIN. Andlitsnudd - líkamsnudd í*ær dömur sem áhuga hefðu á að læra snyrtingu og meðferð rafmagnsnuddtækja og þess háttar geta fengið atvinnu nú þegar. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1285 merkt: »Nýjung.“ Stöðugt fleiri kjo'sa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA framleitt lítvarpsviðtæki og síðustu 20 árin Tæknifræðileg reynsla stí, sem er grund- völlur sjon bands framleiðslu ELTRA á varps-,útvarps- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarfsemi og mo'tuð af tækni- Iegri þrdun og framíörum. ELTRA hefur Iagt áherslu áþað, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- biíhingi framldðslunnar, að vera brautryðj- endurásviðitækn tækin fullnægja í ustu kröfum, sem innarEURA dag ströng- hægt er að geratilhljdmfegurðar,skýrleikamyndflatar, rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRAtækin altaf fyrirvalinu,þegar það eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tœkin eru byggð samkvcemt ný]- ustu tceknilegu reynslu-og að útliti eru þau falleg, í látlausum, dönskum húsgagnastU. - brautryðjendur asviði tœkninnar... 20 - 50% RÝMINGARSALA NYLON-NÁTTK JÓLAR — kr. 150/— NYLON-UNDIRKJÓLAR — ÓDÝRIR. MILLIPILS FRÁ — kr. 85/— BARNANÁTTFÖT — kr. 75/-150/— NYLON-SKKAR FRÁ kr. 20/— BARNAHOSUR FRÁ kr. 10/— KARLMANNASKKAR FRÁ kr. 15/— 20 - 50% AFSLÁTTUR AF barnafatnaði OG ÝMSUM snyrtivörum BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU k------TEÍKNARI: JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJÁ — FRÖÐLEIKSMOLAR ' ‘ *7i.wr v. _________ FLÓÐ í HOLLANDI Tjónið í Hollandi árið 1953 kom í fyrstu verst niður á suðvestasta héraðinu, Zee- Iand. Einna verst leikinn var litli bærinn Stavenisse á eyj- nnni Tholon. Fjögra metra há bylgja streymdi gegnum flóðgarðsbrotið og brauzt yfir bæinn og skolaði öllu burt með sér. Þar drukknuðu yfir 200 manns, án þess að hafa fengið tækifæri til að bjarga sér. Ein af þeim sem hörm- ungarnar liði, miðaldra kona, sagði síðar frá því er hún og maður hennar vöknuðu upp við það að vatnið í svefnher- bergi þeirra hjóna var einn metir á hæð. Eiginmaöurinn fór síðar út til að sjá, hvað um væri að vera, en þegar hann kom til baka, hafði vatnið hækkað um einn met- er og Iokað útihurðinni, svo að hann komst ekki inn. Kon- unni tókst að bjarga sér upp á þak og þaðan sá hún mann sinn hverfa í ölduflóðið. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Pass- íusálmar. Allir vélkomnir. Heimatrúboðið A.D. — K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur talar um efnið: „Sjáandi sjá þeir ekki og heyrándi skilja þeir ekki“. Passíusálmar sungnir. Allir karlmenn vel- komnir. í Kjörgorði Höfum fengið sendingu af bollum, diskum og fötum úr óbrjótandi gleri. Búsnhöld Kjörgorði í Kjörgorði Ódýrar japanskar hitakönnur Búsúhöld Kjörgorði í Kjörgnrði Köflóttar mjaðmabuxur í drengja- og unglingastærðum Kjörgorður Herrudeild í Kjörgurði Stretch-buxur. Nýir tízkulitir. Kjörgurður í Kjörgurði Loðfóðraðir kuldajakkar á drengi. Kjörgurður Herrudeild KjuUuruíbúð Tvö stór herbergi, eldhús og bað á góðum stað í Miðborg- inni til leigu strax. Leigist helzt fyrir læknastofu, hár- greiðslustofu eða skrifstofu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Góður staður 8993“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.