Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967. 25 Lítil íbúð Eitt herbergi ásamt húsgögnum, og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi, óskast til leigu frá 1. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Þorláksson, verkfr. í síma 38610. Kafaranámskeið fyrir áhugamenn um froskköfun verður haldið á næstunni á vegum Gunnars Ásgeirsson h/f. Upplýsingar í verzluninni og á kvöldin í síma 11635. Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (Iðngörðum) Simi 31340. Gott úrval af Kuldaskóm Kvengötuskóm Karlmannaskóm á góðu verði Gómmístígvél Og Gómmískóm ©. m. fl. tTlamnesueqi Q Til sölu mjög góð sæti 'úr áætlunarbíl. Upplýsingar í síma 10832 eftir kl. 7 á kvöldin. HOTEL JACK & JUDO Corgi toys Nýkomið mikið úrval af leikföngum. Leikfangabúdin LAUGAVEGI 11 SÍMI 15395. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söng- konunni Hjördísi Geirsdóttur. Borðpantanir í síma 22321. Opið til kl. 11.30. VERIÐ VELKOMIN. Dátar - Ingólfscafé - Dótar Vinsælustu fimmtudags-dansleikirnir eru í INGÓLFSCAFÉ. Dátar leika frá kl. 9-1 Ingólfscafé Suðumesjamenn Suðurnes|amenn GLÆSILEGT PASKABINGO í FÉLAGSBÍÓI í KEFLAVÍK í kvöld, fimmtudag kl. 9. Aðalvinningar í kvöld Auk þess MUNIÐ AÐ TRYGGJA YÐUR MIÐA í TÍMA 16 daga páskaferð til Mallorca. spilað um Á ÞETTA GLÆSILEGA PASKABINGÓ. -Ar Sjálfvirk þvottavél. verðmætan Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. — -ykr Frystikista 250 1. ★ Grundig útvarpsfónn ★ Húsgögn fyrir 15 þús. krónur. framhalds Sími 1960. vinning K.R.K. ALLT MEÐ BEINAR FERÐIR FRA ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLT MEÐ HRAOFERDIRNAR EIMSKIP ÖRUGG ÞJONUSTA HAGKVÆM KJOR EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.