Morgunblaðið - 09.03.1967, Side 32
Lcmg stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Jþegar allar þrær voru fullar i Eyjum var loðnunni ekið í stóran bing. (Ljósm. Sigurgeir).
Handrita- Flestar þrær suðvestan-
húsið nef n
ist Arna-
garður
HÁSKÓLARÁÐ og stjórnar-
nefnd Handritastofnunar Is-
lands hefur óskað eftir því að
hin nýja bygging þessara að-
Ua við Suðurgötu fái heitið
„Á raagarður", til heiðurs
Árna prófeesor Magnússyni.
Hefur borgarráð samþykkt að
noæla með því.
lands orðnar yfirfullar
Mjög mikil loðnuveiði hefur verið að undanförnu
MIKIL loðnuveiði hefur verið
undanfarna daga hjá suðvestur-
landsbátum, en veiðisvæðið hef-
ur aðallega verið út af Selvogi.
Mikið magn ioðnu hefur borizt
á land hjá verstöðvum sunnan-
iands, og ástandið orðið þannig,
að allflestar bræðslurnar þar
hafa orðið að hætta að taka á
móti meiri loðnu, þar sem þrær
eru f'Ullar.
Greið færð um Suð-
1 Vestmannaeyjum var í gær
komin þriggja daga löndunarbið
hjá báðum verksmiðjunum, að
sögn fréttaritara M'bl. þar, því að
þrær eru fuilar. Verksmiðjurnar
hafa samtals tekið á móti 26 þús.
lestum. Bræðslan í Þorlákshöfn
hefur tekið á móti 4 þús. lestum,
og brætt hefur hún 1600 lestir.
Aliar þrær voru þar fullar i gær,
en afköst verksmiðjunnar eru
200 lestir á sólarhring.
í Keflavík hefur verksmiðjan
tekið á móti 6700 tunnum, og eru
þrær óðum að fyilast. Sömu sögu
er að segja um bræðsluna í
Hafnarfirði, þar hafa borizt á
land 3600 tonn, og eru þrær að
fyllast. Mikið hefur einnig verið
að gera hjá Síldar- og fiskimjöis-
verksmiðjunni í Reykjavík, og
hafa báðar bræðslur hennar tek-
ið á móti um 15 þús. tonnum.
Aðfaranótt miðvikudags lönduðu
10 bátar hjá verksmiðjunni sam-
tals 2 þús. lestum og fyiltust þá
þrær.
Loðnubátarnir Reykjaborg,
Jörundur II. og Hannes Hafstein
lönduðu hjá verksmiðjunni á
Akranesi samtals 000 iestum, og
eru þrær verksmiðj-unnar yfir-
fullar, en þær taika 3—4 þús.
lestir. Hefur þar orðið að vísa
mörgum skipum fró löndum.
Bjarmi II
situr enn
á rifinu
Menn bjartsÝnir
um bjöxgun,
ef veður helzt gott
HÓPI R manna frá Björgunar-
félaginu hf. unnu í gær að því
að undirbiia björgun Bjarma
II. frá Dalvik, sem strandaður er
á rifi við Baugsstaðaf jöru,
skammt frá Stokkseyri. i gær
var sjó dælt úr bátnum, og
reyndust dælur hafa vel við.
Tvær rifur hafa fundizt á botn-
inum, en ekki er búið að þétta
um þær endanlega.
Að s»gn Ágústar Karlssonar,
eins aí forráðamönnum Björgun-
arféiagsinis, verður í dag lögð
aðalálherzla að ná bátnum nið'wr
af rifinu, því að strax og veru-
legt brim gerir, er báturinn ónýt
ur. Er fyrirbugað að reyna aff
draga bátinn upp í fjörusandinn
með stórum trukkibílum. Þar
verður báturinn þéttux og gert
við skemmdir. Er þessu næst
ráðgert að draga bátinn á háflæði
í gegnum ál, sem liggur á milli
rifanna.
Ágúst var mjög bjartsýnn á
að bjarga mætti bátnum, ef gott
veður íhéldist, en í dag er spáð
10-12 vindstigum á þessum slóð-
um, og því ekki útséð, hvernig
björgunin fer.
Björgun Bjarma II. hefur vak-
ið mikla eftirtekt. Taldi frétta-
ritari M!bl. á Stokkseyri að í gær
hefði um 100-150 manns, sumir
langt að komnir, fylgzt með und-
búningi að björgun Bjarma
sem er 262 brúttólestir (120
nettó) að stærð.
urlandsundirlendi
Fært til Akureyrar í gær fyrir stóra bíla,
en talið að fjallvegir hafi teppzt í nótt*
Tillöguteikningar að ríkis-
fangelsi langt kontnar
MBL. sneri sér í gær til Hjör
leifs Ólafssonar hjá Vegagerð-
inni, og spurðist fyrir um færð
á þjóðvegum landsins. Hann
upplýsti, að færi væri nú all-
greið um Suðurlandsundirlend-
ið, allt til Víkur, en þaðan er
fært stórum bílum austur yfir
Mýrdalssand. Hellisheiði var þó
ófær í gær, nema stórum bilum.
Erá Reykjavík var í gaer ail-
greiðfært fyrir Hvalfjörð og
Borgarfjörð, og ennfremur um
Snæfeilsnes. Þó er Grundarfjarð
arvegur þungfær. Einnig var
fært stórum bílum yfir Bröttu-
brekku í Dalasýslu, og á Vest-
fjörðum er snjóleitt sunnan til,
en á norðurfjörðunum er á hinn
bóginn mjög þung færð.
í gær var fært um Holtavörðu
heiði allt til Akureyrar fyrir
stóra bila og jeppa, en færð var
tekin að þyngjast á fjallvegum,
og liklegt að þeir hafi teppzt í
nótt. Viðast hvar í Húnavatns-
sýslu og Eyjafjarðarsýslu er
sæmileg færð innan héraðs, og
ennfremur í Suður-Þóngeyjar-
sýslu, en í norðursýslunni er víð
ast algjörlega ófært, og eins í
Norður-Múlasýslu.
Á Austfjörðum er mikill snjór,
og víðast ófært þar. Þó er fært
um 'héraðið í næsta nágrenni við
Egilsstaði, svo og um Fagradal
og milli Eskifjarðar og Reyðar-
fjarðar. Á Suðausturlandi er
fært um sveitir, en Lónsheiði
er lokuð.
Hagur ekknasfóðs íslands
DAGUR Ekknasjóðs íslands er
á sunnudaginn kemur, 12. marz.
Hlutverk hans er að styrkja
ekkjur, sérstaklega þær sem
misst hafa menn sina í sjóinn
eða af öðrnm slysförum, og hafa
börn á framfæri. Enn er sjóður-
inn alitof litili til þess að geta
veitt aðstoð nema í einstökum
tilfellum og þá minni en skyidi.
Nýlega hefur farizt bátur með
fjórum mönmum frá litlu þorpi
á Vestfjörðum. Að þessu sinni
eru aðstandendur þessara manna
einkum hafðir í huga í sambandi
við fjársöfnun til ekkmasjóðsins,
en þess er að vænta að víðtækari
fjársöfnun fari fram þeim til
styrktar. Það er von sjóðsstjórn-
ar að menn láti gjafir af hendi
rakna til ekknasjóðsins bæði viþ
guðsiþjónustur og ella og kaupi
merki sem seld verða í Reykja-
vík til ágóða fyrir sjóðinn. (Frá
biskupsstofu).
Byggt verður sérstakt hús til gæzluvarðhalds í Síðumúla
TILLÖGUTEIKNINGAR að rík-
isfangelsi, er risa mun fyrir 100
vistmenn við Úlfarsfell eru nú
langt komnar, en teikningar þess.
ar eru gerðar að tilhlutan nefnd-
ar þeirrar, sem skipuð var 1965
til að undirbúa byggingu rikis-
fangelsis. 1 nefnd þessari eiga
sæti þeir Valdimar Steifánsson,
ríkissaksóknari; Baldur Möller,
ráðuneytisstj.; og Þórður Björns-
son, yfirsakadómari. Hefur nefnd
in haft sér til aðstoðar arkitekt
frá húsameistara ríkisins, sem
farið hefur utan til að kynna sér
bysgingu fangelsa.
í lögunum um rikisfangelsi,
sem samþykkt voru 1961, er gert
ráð fyrir að fangelsið skiptist í
sex deildir. Eru það einangr-
unarfangelsi, öryggisgæzludeild,
kvennafangelsi, varðh. o.g gæzlu-
varðhald. Nefndin taldi á hinn
bóginn óhentugt að hafa gæzlu-
varð'haidsdeiidina svo langt frá
bænum, og er því ráðgert að
byggja sérstakt 'hús við Síðu-
múla undir hana.
Baldur Möller tjáði Mbl 1 gær,
að ekki væri endanlega ákveðið
hvenær bygging i íkisfangelsisins
hæfist, en af fjárlögum nokkurra j 7—8 milljónir í sjóð, sem verja
siðustu ára hafa safnazt saman 1 á til byggingarimnar.
Vesturlandskjördæmi:
Fundir nngra Sjúlfstæðismanna
í Bnðnrdnl og Stykkishólmi
FÉ5LÖG ungra Sjálfstæðis-
manna í Dalasýslu og á Snæ-
fellsnesi h.afa ákveðið að efna
til funda í Búðardal og Stykkia-
hólmi um næstu helgi. Hefst
fundurinn í Búðardal á laugar-
dag kl. , en fundurinn í Stykk-
ishólmi kl. 2 á sunnudaginn kem
nr, Verður Búðardialsfundurinn
jafnframt aðalfundur Félags
ungra Sjálfstæðismanna í Dala-
sýslu.
Á fundunum mæta þeir Frið-
jón Þórðarson og Ásgeir Pét-
ursson. Munu þeir m. &. ræðe
máiefni unga fólksins í strjál-
býlinu, félagsmál þess, mennta-
mál og atvinnumál.
Síðai' verða haidnir fundir
Friðjón Asgeir
með svipuðum hætti í Borgar.
nesi og Akxanesi og verða þeir
væntanlega auglýstir í næstu
viku.
Þess er vænzt að ungir SjáH-
stæðismenn í Vestuxlands'kjöir-
dæmi fjöimenni á íundunura.