Morgunblaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967. Seldi 22 málverk á 4 og !4 degi Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf„ Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, sími 30322. Gildaskálinn, Aðalstr. 9 Allur matur og veitingar á stórlækkuðu verði hjá okk- ur, þer sem tekin hefur verið upp sjálfsafgreiðsla (kaffiteria). Opið kl. 8 árd. Bátavél til sölu Léttbyggð amerísk 230-280 ha. bátavél ásamt fl. til- heyrandi til sölu. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt „Lítið notuð — 2450“. Svefnbekkir 1900,- Nýir vandaðir svefnsófar kr. 3500,-, svampur, tízku- áklæði. Sófaverkstæðið Grettisg. 69. Opið 2—9. Sími 20676. Háskólastúdent með konu og börn óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og með maí—júní. Tilboð merkt „Reglusemi 2451“ sendist Mbl f. 4. apríl. Amerísk fjölskylda vill selja borðstofu-, stofu-, svefnherbergis- og eldhús- húsgögn ásamt fl. UppL í 8. 17571, laugard. og sunnud. eftir kl. 10 síðd. Húseigendur Tökum að okkur loft- og veggklæðningar, hurðaísetn ingar o. fl. Uppl. í sima 41854 og 40144 milli 7 og 8. Til leigu Ný 2ja herb. íbúð til leigu I Arbæjarhverfi til 1 árs. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12494 og 60386. Vil kaupa miðstöðvarketil með sjálfvirkum tækjum. Ketilstærð 3—4 fermetrar. Uppl. í síma 42103 eftir kL 7 á kvöldin. Opinn vélbátur Til sölu er 4ra smálesta bátur með 16 ha. Lister- dísilvél. Bátur og vél f ágætu lagi. Lögmannsskrif- stofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, AkranesL Sími 1622. Til sölu hlutur í bílaverkstæði í Reykjavík. Skipti á bíl eða 5—6 tonna trillu koma til greina. Tilb. merkt „2452“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Landspróf — kennsla Aðstoðum nemendur gagn- fræðastigs, landsprófs og 3. bekkjar menntaskóla í stærðfræðL eðlis- og efna- fræði, tungumálum og öðru. Bogahlíð 8, 3. hæð, t. v. Sími 38849. Eftir allan norðanrosann um páskana skein loksins sólin aftur í heiði, og hann var að vinda sér í suðvestrið. Við hittum Jón E. Guðmundsson listmálara á förnum vegi fyr- ir utan Mið<bæjarskólann, en þar hélt hann málverkasýn- ingu um páskana. Við: „Hvað segirðu títt?“ Jón E.: „Allt ágætt, og hef sannarlega ástæðu til. Ég sýndi 22 myndir á sýningu minni i leikfimissalnum og seldi 22 málverk á 4 og hálf- um deg, og það í öllu þessu óveðri. Og til mín komu 1250 manns, og létu ekki skafbyl og norðan nepju aftra sér“. Við: „Ja, þú segir tíðindin, lagsi“. Jón E.: „Já, ég er þakklátur öllum þessum vinum mínum, en hitt fannst mér skrýtið, að þeir menn, sem skrifa um myndlist í blöðin, létu ekki sjá sig. Ekki svo að skilja, að mér sé ekki sama, en mér finnst það vera skyída þeirra að fylgjast með öllu því sem gerist í íslenzkri myndlist I dag. Máski þeir geti um dæmt svona óséð? Þeir sjá máski gegnum holt og hæðir og helli sinn? Eru fjölkunnugir eins og sumir í gamla daga. Bara að þeir sjái út fyrir „helli sinn“ í allri sinni speki“. Og svo horfðum við á eftir hinum síkáta listamanni þar sem hann hélt inn í Miðbæjar skólann, að sinna sínum skyldustarfi, að kenna yngstu kynslóðinni teikningu og alls- kyns skemmtilegheit. — Fr.S. VIRST þft nft aS blessa hús þjóns Þíns, svo að það sé til að ellifu fyrir augliU þinu (1. Kon. 17, 72). f DAG er mlðvikudagur 29. marz og er það Sg. dagur ftrsins 1967. Eftir lifa 277 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:32. Siðdegisháflæðl kl. 19:54. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. 1 Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. marz til 1. apríl er í Laugavegs apóteki og Hoits ApótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 30. marz er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík 29/3 og 30/3 Arnbjörn Ólafsson. förnum vegi Apótek Kefiavíkur er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Fntmvegls verður teklð á mótl þelm er gefa vilja blóð ft Blóðbankann, sem hér segftr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá 1(1. 9—11 fJi. og 2—4 eJt. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJt Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Ljósastofa Hvítabandslns á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagL — Sínd 21584. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustlg 7 mánudaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simt: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvlkudaga og föstudaga kl. 21 Orð Iífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 9 = 14*3298% = I.O.O.F. 7 = 14*3229*% = Sp. sá NÆST bezti Kaupmaður einn í bæ nokkrum var mesta ljúfmenni og þótti gott í staupinu. Einu sinni var hann á heimleið vel slompaður, og heyrðist hann þá tauta fyrir munni sét. þegar hann gekk upp tröppurnar: „Aldrei finnur maður það eins vel ófullur eins og fullur, hvað það er gott að koma ófullar heim til Valgerðar". FRETTIR Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk velkomið. Kristniboðssambandið: Almenn samkoma í kvöld kL 8.30 í Beta- níu. Allir velkomnir. I.C.Y.E. — Skiptinemendnr: Vegna veikindaforfalla verður leshring KAUSa, sem vera átti í kvöld, frestað. Næsti fundur samtakanna verður sunnudag- inn 9. apríl. Hjálpræðisherinn. í kvöld kL 20.30. Heimilasambandsfundur. Allar konur velkomnar. Mæðrafélagskonnr. Munið fund inn 30. marz að Hverfisgötu 21 Spiluð félagsvist. Stjórnin. Geðverndarfélag fslands. Ráð ! gjafa- og upplýsingaþjónusta að | Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4-6 e.h., sími 12139. Almenn skrifstofa fél. á s.st. opin kl. 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi Húsmæðrafélag Reykjavikur Næsta matreiðslunámskeið fyrir konur og stúlkur byrjar þriðudaginn 4. apríl. Aðrar upp- lýsingar í síma 14740. Kvenfélag Hallgrímskirkjn. Aðal fundur félagsins verður haldinn í Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. Áheif og gjafir Áheit og sJafir á Strandarkirkjn alh. Mbl.: Ómerkt 25; ÞJÞ 100; Ester 250 NN 100; NN 250; HÓ 100; KÞ 150; NN 200: M 100; PB 500; AA 500; NN 100; Maria Ólafsd. 100. GG 1500; SJ 100; GM 500; Anna Sigga og Ásta 300 ómerkt 100; ónefndur 200; EE 100; ÁK 100; ÁG-G 100; GG 100 ÓGÓ 100; Hrefna 100; AA 500; ÍH 100; N 200; Lára 150 HSK 1000; SÓ og SJ 550; ESK 100; NN 500; NN 500; NN 100; EJ 200; NN 1000; SÞ 100; ómerkt 500. Velka konan, afhent MorgunblaSinn: Ásgerður Hauksd. 500; Ragnh. Eirlksd 100; EÞ 100; NN 100; 5 stúlkur I Melaskóla héldu hlutaveJtu 1290; kona 3000; Guðlaug 100 FG 200; Halldóra Beinteinsd 1940. Hallgrimskirkja i Sanrbæ afh. MbL: NN 100 NN 100. Sólheimadrengnrinn afh. MbL SM 100 . LÆKNAR FJARVERANDI Guðmundur Beuediktsson fjv. tll 3. apríl. Stg. Skúli Thoroddsson. Ólafur Helgason frv. til 3. apríl. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson >f Gengið >f Reykjavík 14. 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Pesetar 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn kr. 100 V.-þýzk mðrk 100 V.-þyzk mörk 100 LJrur 100 Austurr. sch. Sala 120,35 43.0« 39.78 623,05 602.00 71.80 marz 1967 Kaup 120,05 42,95 39,67 621.45 600.45 71.60 831.60 833,75 1.335,30 1.338.72 868,10 870.34 86,38 86,60 990,70 993,25 1189,44 1192,50 596.40 598.00 1.080,06 1.082,82 1.000,15 1.082,91 6,88 6,90 166,18 166,66 VISUKORIM PÁSKAR Óðum lengist illur þinn ávirðingalisti. — Ráð væri hng að rækta sinn og risa upp með KristL Grétar Fells. Munið eftir smáfuglunum Fuglafóður Sólskríkjusjóðsina fæst vonandi í næstu búð. Spakmœ/i dagsins Véfréttin í Delfi kvað svo á, að ég væri spakastur allra Grikkja. Það er af þvi, að ég er sá eini af öllum Grikkjum, sem veit, að ég veit ekki neitL — Sókrates. srGrtotfZT-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.