Morgunblaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967. 23 i —- Öræfafarar Framh. af bls. 2 Þurfti að nota spil til þess. Grjót og sandíok var á. — I>aðan voru litlar tafir að Klaustri og lygndi eftir því sem tvestar dró. — Gist var á Klaustri um nótt- Sna og upp úr hádegi í dag var Sagt af stað þaðan. Munu um 40 foílar hafa verið í lestinni, en taiikil snjóþyngsli voru á Mýr- * dalssandi og var þar algerlega ófært. — Tvær ýtur komu frá Vík á móti okkur og vorum við kom- dn þangað um kvöldmatarleytið. Við búumst við að koma til Reykjavíkur um eða upp úr mið- nætti. — Þrátt fyrir nokkra erfið- leika eru allir ánægðir með ferðina og ekki hef ég heyrt nokkurn mann kvarta yfir því, að við komum sólarhring seinna itil Reykjavíkur en ráðgert var. Kjólar úr afghalon efnum koma fram í dag og næstu daga. I Dag- og kvöldkjólar margar gerðin Lólý Vesturveri 16 daga vorferðir rri'S Cullfoss verð frá aÖeins kr. 5950. — Frá Reykjavík 15. apríl og 6. maí til Ham- borgar, Kaupmannahafnar og Leith. Uppselt í maíferðina, farmiðar ennþá til í aprílferðina. Hf. Eimskipafélag íslands Sími: 21460. Bókamarkaðurinn stendur sem hæst þessa viku. BÓKALISTI 3. Babbít, hin stórfenglega am- eríska skáldsaga, bæði bind in í bandi, 64,50. Ariel, hin yndislega ævisaga Shelleys eftir Andre Maur- ois, bundin, 64,00. Ritsafn Gests Pálssonar, tvö bindi, 86,00. Ritsafn Jakobs Thorarensen, bæði bindin, 161,25. Ævisaga Jóns Thoroddsens, bæði bindin, 86,00. Fólkið í landinu, fyrstu sam- talsbækurnar, 1. bindi 80,60, innb. Fólkið í landinu 2. bindi, 43,-. Vítt sé ég land og fagurt, Kamban, bæði bindin 76,75. Hrímnætur, ljóð Jakobs Thor- arensen, 64,50 í bandi. Annað líf í þessu lífi, Stein- grímur Matthíasson, 23,65 í bandi. Fljúgðu fljúgðu klæði, sögur, Einar Guðmundsson, 32,25, í bandi. Óveðursnóttin, frábær skáld- saga eftir Duhamel, 53,75 í bandi. Hitler talar í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar, 26,86 i bandi. Búddhamyndin, skálds^ Jón Björnsson, 37,60. Passiusálmar með nótum, 46,76 í bandi. Heiðaharmur Gunnars Gunn- arssonar, 43,00 í bandi. Heimsstyrjöldin, Ivar Guð- mundsson, 46,35 í bandi. í f jallskugganum, Guðmundur Daníelsson, 59,10 í bandi. Grónar götur, hin stórsnjalla síðasta bók Hamsuns, 57,60 í bandi. Yndi unaðsstund, ljóðabók séra Sigurðar Einarssonar, 53,75. V.S.V. Á krossgötum, sögur, 37,00. Börn framtíðarinnar, skáld- saga, Jakob Jónasson, 43,00 í bandi. Gráúlfurinn, ævisaga Must- ava Kemal, einræðisherra Tyrkja, 45,15 í bandL Myndin af Dorian Grey, Osc- ar Wilde, 53,75 í bandi. Dauðar sálir, Gogoþ 53,75 1 bandi. Eldvagninn, skáldsaga Sig. Gröndal, 37,00. Brimgnýr, Jóhann Bárðarson, 30,10. Sumar í Suðurlöndum, Guð- mundur Daníelsson, 59,10 í bandi. Um saltan sjá, skáldsaga, 26,86 Við hin gullnu þil, skáldsaga, 16. í bandi. Sigurður málari, ævisaga, 59,10 í bandi. Á ferð og flugi, Gísli Hall- dórsson, 37,60 í bandi. Tvöfaldar skaðabætur, saka- málasaga eftir Cane, 24,70 í bandi. Tæmdur bikar, skáldsaga, Jökull Jakobsson, 64,50 í bandi. Fjallið, skáldsaga eftir Jökul Jakobsson, 73,10. Ormar, skáldsaga eftir Jökul Jakobsson, 21,50. Sjafnarmál, bókin um konuna og ástina,32,76 í bandi. Meinleg örlög, sögur eftir Maugham, 26,85, og mörg hundruð fleiri bækur á bókamarkaðnum Unuhúsi. HELGAFELL, Unuhúsi, Veghúsast. 5-7. Sími 16837. ÁTLAS Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur 14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI • ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg útlits, stílhrein og sígild. • ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir aukiö geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full— nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsuru • ATLAS kæliskópamir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka blósfurskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika ó fótopnun. • ATLAS skóparnir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mól og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft- ristum. • ATLAS býður 5 óra óbyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. SÍMI 24420 - KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR með og ón vín- og tóbaksskóps. Yal um viðartegundir. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... FÖNIX SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK Uppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð á hluta þrotabús Kára B. Helga- sonar í Njálsgötu 49, hér í borg, föstudaginn 31. marz 1967 kl. 2 síðdegis. Leitað verður boða í eignina, svo sem hér segir: 1. Verzlunarpláss á 2. hæð í austurenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3. hæð í austurenda. 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi í áður- greinda eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ritari óskast í Landsspítalanum er laus staða lækna- ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, ásamt upplýsingum um, hvenær viðkomandi geti hafið störf, óskast send- ar skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 5. apríl n.k. Reykjavík, 28. marz 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.