Morgunblaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967.
Sögulegf
sumarfrí
eftii Stephen
Ransome
Skiljanlega hafði Miles ekki
Terið farinn að segja neitt, þegar
ég bjó til síðustu skýrslu mína.
En mundi hann þá gera það bráð
lega? Sem saksóknari þarf hann
engum að svara nema sjálfum
•ér.
Og nú voru byrjaðar skrítnar
tilgátur, lagalegs eðlis, í drykkju
stofunni. Mundi Miles sjálfur
•aksækja morðingjann, sem
hafði sýnt honum banatilræði?
Verði það, þarf hann ekki á að
halda neinu vitni nema sjálfum
•ér, og þannig hefur morðinginn
faert honum mál upp í hendurn-
ar, sem hann er öruggur að
vinna!
Þegar ég kom aftur úr borg-
inni var mér sagt, að Walker
Martin hefði hringt í Brad og
sagt honum fréttirnar. Walker
hafði ekkert varað hann við því,
að hann kynni að verða settur I
gæzluvarðhald síðar um nóttina,
en vitanlega er það óumflýjan-
legt. Cooley lögreglustjóri verð-
ur sennilaga kominn áður en
kvöldskemmtunin er úti. Og
þangað til verður staðurinn
•reiðanlega umkringdur, svo að
enginn geti sloppið burt.
Samkvæmið úti í myrkvuðu
hlöðunni er nú langt komið. >að
verður ekki langt að bíða þess,
að síðustu hanarnir verði stungn
ir til bana.
>egar ég fór út úr hlöðunni,
tók ég einhvernveginn upp á því
að ganga að gryfjunni, sem beið
dauðu hananna. Ég varð feginn
að ajá, að hvfta duftið, sem
dreift hafði verið þar, var
ósnert.
Jafnskjótt sem ég kom hér
inn í herbergið, tók ég eftir því,
að einhver hafði stplizt til að
hlusta á það síðasta, sem ég
hafði talað inn á bandið. Ég er
viss um það, vegna þess, að hler
andinn hefur — annað hvort af
flýti eða ókunnugleika —
gleymt að rekja bandið til baka
aftur.
Ég hafði Kerry grunaða —
já, auðvitað Kerry.
Hún var ekki í hlöðunni, þeg-
ar ég fór þaðan og heldur ekki
í vinnustofu Brads, og nú er
■hún eldci hér í húsinu.
>að er slæmt.
>að er enginn vafi á því, «ð
þetta, sem hún hefur heyrt af
bandinu hefur sent hana út í ein
hverja vitleysuna enn. >að ligg-
ur beint við að halda — þótt
óhugnanlegt sé — að hún hafi
farið að reyna að ganga á Joyce.
Henni getur vel hafa dottið í hug
að pína játningu út úr a-túlkunui
— og það ein síns liðs.
Sé svo. er Kerry að sýna
sjiálfri sér banatilræði. Og senni
lega er það jafnvitlaust af mér
að fara að reyna að bjarga henni
út af hættusvæðinu. >að væri
ekki nem-a rétt á okkur ef við
heilsuðucm nýjum degi, skorin á
háls.
En áður en ég fer út, ætla ég
að segja Katy, hvert ég ætli.
Fari fólkið að undrast um okk-
ur Kerry, þá getur það gefið
bendingu um, hvar við séum —
eða það, sem eftir verður af okk-
ur.
Og núna, um leið og ég slekk á
bandinu, er ég að leggja af st.að
í gamla naustið.
ATHUGASEMD ÚTGEFANDA
Hér er lokið segultoandsupp-
töku 'hr. Ransornes.
Ekki hlaut hann nú samt
hryllilegan dauðdaga. >essi ná-
kvæma skýrsla hans hættir hér,
af því að hún var alltaf til þess
ætluð að koma Brad að gagni
við réttarhöldin, en er nú snögg
lega orðin óþörf til þeirra hlutas
Innan klukkustundar frá því, að
hann sagði síðasta orðið á band-
ið, sprakk málið í loft uipp með
braki og brestum, sem enn eim-
ir eftir af.
Næsta morgun sagði hr. Ran-
some frá tilveru segulbandanna
og þau voru tekin í notkun sem
vitnisburður. Hann hefur ekki
flengið þau aftur og býst varla
við,. að svo verði nokkurntíma.
*I**I**t-*t i A !*’!**;*v-c*v*;*v-;..;
» U *H**M**K**M*4>*!
En með hörkunni tókst honum
samt að flá afrit að réttarhald-
inu, og það eru einmitt þessir
þrjátóu kaflar, sem hér fara á
umdan.
Lokaframburður hans var les-
inn fyrir undir ullt öðrum kring
umstæðum — ekki á segulbandi
í einrúmi heldur fyrir embættis
legum hraðritara með réttvísinn
ar þjóna til allra handa, í skri.f-
stofu Oooleys lögreglustjóra.
31. kafli.
Vitnið, sem hefur unnið eið-
inn, ber fram eftirfarandi:
Nafn_ mitt er Stephen Ran-
some. Ég er ritihöfundur. Fædd-
VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR
Sendillinn, sem síðast bregzt
Burðarþol: 1000 kg. — 1500 rúmcm. vél — 12 volta rafkerfi — Hleðslurými 170 rúmf. —
Gólffiötur 43,1 ferfet.
VerS fró kr. 168.300.-
Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur.
Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð-
veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru
hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd).
Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur
í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 118.000,00
til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta-
þjónustan er þegar landskunn.
Sími 21240 HEILDVíRZLUNIN HEKLA Laugavegi 170-172
ur í Stagghéraði, en á niú heima
í Sutfcon Place, New York.
Ég byrja á laugardeginum var
22. september þegar ég var gest-
ur hjónanna Blendu og Brads
Raoe á heíimili þeirra við Gate-
wayveginn, vestur frá Crossgate.
Eftirfarandi er sönn skýrsia
um það sem gerðist þar i ná-
grenninu snemma sunmudags-
morguns 30. septemiber.
Tíu mínútum yfir klukkan eitt
um nóttina, fór ég út úr svefn-
herbergi mínu og niður, tók með
mér segulbandstæki og nokkur
bönd, sem talað hafði verið á, í
pappaöskjum.
Í húsinu var enginn maður
nema Katy, ráðskonan, sem var
að búa út náttverð í eldlhúsinu,
Ég trúði Katy fyrir því, að ég
ætlaði að segja henni frá rnjög
áriðandi máli. Katy er trygg
sem gull og þykir vænt um þau
hjónin, og ég vissið að hún
mundi fara eftir því, sem ég
segði henni.
Ég aflhenti henni segulbands-
tækið og böndin og bað hana
finna einhvern öruggan geymslu
stað fyrir þau, tafarlaust. Ég full
vissaði mig um. að hún skildi
að hún mætti ekki aflherida þau
neinum nema Glendu. Ég bætti
því við, að Kerry hefði farið
eitthvað út og ég ætlaði að fara
að gá að henni einlhversstaðar ná
lægt gamla naustinu. Um leið og
ég fór út, sleppti Katy öllu, sem
hún hafði verið að gera og flýtti
sér út í herbergið sitt uppi yfir
bílskúrnium, með segulböndin
falin undir svuntunni sinni.
Gestgjafar mír.ir voru enn að
sinna gestum sínum úti í hlöð-
unni. Eg leit þar snöggvast inn,
til þess að sjá, hvort Kerry Race
væri þar. Svo var ekki.
Ég þaut yfir lóðina og yfir á
hina, sem er eign Porter Martins
dómara, sneri síðan niður að
ánni og að gömiu byggingunni,
sern kölluð er gamla naustið.
Ég hafði með mér segultoands-
tækið í þeirri von að geta tekið
upp eittihvað, sem að gagni gæti
komið í morðmálinu, á sama
hátt og stundum er hlustað á
símalínur.
Gamla naustið var þarna ein-
mana og yfirgefið, og ég hafði
gilda ástæðu til að halda, að
Kerry væri þar einhversstaðar
inni, og í 'hættu stödd. Ég nálg-
aðist varlega ePir stígnum og
gekk eins hljóðlega og ég gat.
Ég kom að vesturgaflinum, sem
snýr í áttina upp eftir ánni, og
gat ekki orðið þess var, að neinn
hefði heyrt til mín. Ég hlustaði
og mér fannst ég heyra eittihvað
inni — ekki neitt ofsalegt, miklu
frekar eins og verið væri að færa
eitthvað til, svo að ég hafði seg-
ulbandið tilbúið
Ég hafði langa snúru með mér
og mundi, að við dyrnar var
stunga, sem var varin fyrir veðri.
Ég ætlaði að koma hljóðneman-
um fyrir sem næst glugganum.
Eftir fáar mínútur var segulband
ið tilbúið. En þegar ég laut nið-
ur til að sjá, hvort allt væri S
lagi, heyrði ég ofurlítinn smell
að _baki mér.
Áður en ég gæti einu sinni
litið við, var einhverjum hvöss-
um oddi stungið í babið á mér.
Gróf kvenrödd, sagði: —
Taktu það úr sambandi, Stev*!
Án þess að hreyfa mig að öðru
leyti, snerti ég slökkvaran-n.
Ljósið á tækinu blikkaði og
slokknaði, og gaí til kynna, að
þessi snilldarthugmynd min hafði
runnið út í sandinn. Hnífsoddur
inn stóð á mér, rétt neðan vi8
rifin, vinstra megin við hrygg-
inn, svo að ég var álútur. Mér
fannst sem höndin, sem hélt á
hnífnum ætlaði að stinga þá og
þegar.
— Ég hef verið að búast við
þér, sagði kvenmaðurinn. — Eig
um við að koma inn?
Röddin var horð, án þess þó
áð vera kuldaleg eða jafnvel
óviðkunnanleg. Þetta var rödd
konu, sem gæti verið reiðubúin
til að stinga mann með hnflfi,
ekki af hatri eða ótta, heldur «if
þörf.
— Gott og veí, þú gefcur staðið
upp, sagði húr.. Hniflsoddurinn
veik ekki til baka, heldur var
fastur á mér meðan ég var að
standa upp. — Réttu upp hend-
urnar. Ég gerði svo og hún
þuklaði vasa mína eftir vopni,
en fann ekkert. — Gakktu nú að
dyrunum!
Og hnífurinn var þarna á sín-
um stað alla leiðina. Þegar ég
kom að dyrunum — þeim sömu
sem Martin dómari hafði notað
nýlega — sagði kvenm'aðurinn:
— ^Opnaðu og farðu inn!
Ég opnaði og inni fyrir var
myrkur, en ég mundi, að þarna
var l'ág trappa til vinstri.
— Upp með þig, Steve kallinn
sagði Joyce. — Svona fín'um
gestum eins og þér, tekjir maður
á móti í þakíbúðinni.
Ég staulaðist upp stigann og
alla leið upp á stigagatið, og þar
var það sem hún rotaði mig.
Höggið lenti vinstra megin
niður eftir höfðinu og mér fannst
það rífa af méi eyrað og lenda
svo með heljarþunga á öxlinni á
mér, og allt gerðist þetta á einu
sekúndubroti.
Ég minnist þess ekki, að ég
hafi dottið, og ég gœti ekki sagt
fyrir víst, hversu lengi ég var
meðvitundarlaus. En eftir því,
sem Kerry sagði mér, hefur það
verið einar tíu mínútur.
Ég rankaði við og var þá með
dynjandi höfuðverk, máttlaus
eftir höggið og enn lá ég á gólf-
inu. Þarna var ljós — eða að
minnsta kosti nóg til að stinga
mig í augun. Einihvern veginn
vissi ég, að mér hafði ekkert
blætt. — og hauskúpan var óbrot
in, og eyrað enn á sínum stað og
öxlin heiL Ég hafði bara veriff
barinn niður, svona rétt til von-
ar og vara. En handleggnirnir
voru nú bundnir á bak aftur og
svo við eina löppina á gamalli,
þunglamalegri siaghörpu.
Þegar sjónin hjá mér tók ofur-
litið að skýrast, sá ég Kerry.
Kerry var þarna í samkvæmis-
kjólnum sínum, sem líktist mest
sj'ávarfroðu, og líka bundin á
höndum og fótum. Hún var bund
in við stólpann á öðrum stiga,
sem lá upp þaðan sem við vor-
um, og upp á þakið. Hún 14
þatna upp við stigatröppuna og
virtist úttauguð og vesældarleg.
Blóð rann niður eftir vinstri
kinninni á henni, úr sári, sem
var rétt ofan við augað.