Morgunblaðið - 16.04.1967, Side 2

Morgunblaðið - 16.04.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1967. SejgfæðtBr tónlásfarvíðburfar; Eyvindur Brems íslandi kemur hingað 30. apríl EFTIR riokkra daga er vænt- anlegur hingað til lands, í fyrsta sinn, ungur íslendingur og ísler.zkur ríkisborgari, Ey- vindur Brems íslandi, sonur Elsu Brems, hinnar víðfrægu dönsku sörigkonu og Stefáns íslandi Hann er þessa dag- ana að ljúka burtfararpróli í Danmörku, við tónlistarsjtól- ann í Aarhus, og kemur beint frá prófborði að „deputera“, halda sína fyrstu opinberu hljómleika í föðurlandi sínu. Eyvindur kemur hingað á veg um Tónlistarfélagsins, og syngur tvisvar í Austurbæjar- bæjarbíói fyrir styrktarfélaga þess, en ekki voru ráðgerðir neinir opinberir tónleikar hér að þessu sinni. En nú hefur hann fallizt á að halda eina opinbera hljóm- leika á vegum hinnar nýstofn- uðu kvennadeildar Rauða kross Islands, og rennur ágóð- inn til mannúðar- og líknar- starfs télagsins. Eyvind Brems íslandi er 26 ára gamall og hefur undan- farið sambliða tónlistarnámi starfað sem teiknari. Hinn ungi söngvari hefur himin- fagra rödd, eins og faðir hans, og um margt ekki ólíka. Hann hefur að sjálfsögðu fengið ákaflega víðtækt tónlistar- uppeldi, fer fallega með texta, meðal annars íslenzkuna. Ragnar Jónsson í Smára, sem heyrt hefur hinn unga lista- mann syngja, lét svo um mælt við blaðið: „Reykvík- ingar eiga eftir að standa á öndinni af hrifningu. Hjá þessum landa okkar fer rllt saman, raddfegurð, framúr- skarandi túlkun, falleg ís- lenzka og fallegur maður og glæsilegur.“ Má eflaust full- yrða, að hinn ungi söngvari eigi eftir að bera hróður ís- lands vítt um heim eins og faðir hans. Eyvindur mun syngja hér óperuaríur og sönglög, einnig íslenzk sönglög, sem hann að sjálfsögðu syngur á íslenzku, eins og það væri hans móður- mál. Rauðakrosskonur munu sjálfar selja aðgöngumiða á fjórum stöðum í bæni'.m. í Bókaverzlun ísafoldar, Aust- urstræti, Helgafelli, Lauga- vegi 100, hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og í Háskóls- bíói, og treysta þær því að selja alla miðana á einum degi. Miðasalan fer fra.m á morgun og er verð miða 150- 200 krónur. íslandsvinur hsiðr- aður / Noregi Norski íslandsvinurinn Harald byrjaði því að safna fé um 1950 Hoþe hlaut 1500 norskar krónur og þrjátíu þúsund girðingar- í heiðurslaun úr Andersson Rysst staurar voru sendir hingað sem sjóðnum hinn þrettánda þessa gjöf. mánaðar fyrir þátt sinn í að j Hann hefur einnig gengizt fyrir styrkja vináttusambandið milli; söfnun á munum til Skálholts- íslands og Noregs. Harald Hope, j kirkju og safnað 200.000 norskum sem er aðstoðarprestur í Bergen, I krónum til styrktar lýðháskóla kom til íslands fyrir mörgum ár- ! sem þar á að reisa. Morgunblaðið um og sá þá nauðsyn þess að hafði samband við herra Sigur girða okkar fátæklega sk 'glendi björn Einarsson, biskup, sem til varnar g“gn bnpeningi. Hann 1 sagði að Hope hefði komið hing- Holla Haraldsdóttlr sýnír í Skíðahötelinu Siglufirði 12. apríl: — Ég frétti það í gær að listakonunni <rú Höllu Haraldsdóttur hefði verið boðið norður á Akureyri til að sýna þar listaverk sín á Skíðahótelinu. Ég brá mér heim til listakonunnar til að fá nán- ari fréttir. Jú, það stóð heima, Höllu haSði verið boðið að sýna verk sín um næstu helgi 14. til 16. apríl í Skíðahótelinu. Halla hefur áður haldið sýn- Ingar, bæði á Siglufirði og Akur- eyri við mikla hrifningu, enda prýða listaverk hennar nú mörg heimili víða um land. Aðspurð sagði Halla, að fólk gerði mikitð að því að skrifa sér eða tala við sig til að biðja um listaverk til kaups, en Halla á erfitt með að fullnægja eftirspurninni og staf- ar það af því, að hún er þriggja barna mJJir og sinnir fyrst heim ilinu, síðan listaverkunum. Ann- ars er vinnuaðstaða Höllu slæm því að vinnuherbergi hennar er eldhúsið bæði til heimilisstarfa og lista, þótt handverk hennar ■beri þess ekki vott, því að verk hennar eru undursamleg. Mestum vinsældum hafa náð hin svokölluðu mósaikmyndir hennar, en þær eru þannig gerð- ar, að brúnn límpappír er mál- aður ýmsum litum, síðan rifinn í smáagnir þar næst límt á fleti eftir ákvdðnu munstri, sem lista konan rissar upp. Eru myndirn- ar bæði abstrakt og normalar, allt eftir þvi hvað fólk vill. Að þessu sinni sýnir Halla fjór ar vatnslitamyndir og tíu til tólf mósaikmyndir. Annars hef- ur hún líka fengizt við olíumál- verk o.fl. — Fréttaritari að til lands þegar Skálholtskirkja var vígð 21 júlí 1963. Hefði þá verið tekin skóflustunga fyrir lýðháskólanum. Herra Sigurbjörn sagði Harald Hope vera einstak- an mann. Hann léti sér mjög annt um náttúruvernd og forn- minjavernd og hefði m. a. gefið út bækling í tilefni 900 ára af- mæli Bergen, þar sem hann benti á fornminjar sem þegar hefðu verið eyðilagðar, og aðrar sem enn mætti bjarga. ísland væri ekki eina landið sem Hope hefði sýnt velvild, fyrir nokkrum árum hefði hann farið með pen- ingagjöf til Færeyja til að hjálpa við endurbyggingu Kirkjubæjar- dómkirkjunnar gömlu. — R K. í. Framihald af bls. 32 verið mjög mikil og stóraukizt, þannig að nú er nauðsynlegt að bæta við þessi rúm, og ekki sízt barnarúmum. Verður það eitt fyrsta vérkefni hinnar nsýtofn- uðu kvennadeildar. Þá skýrðu konurnar ennfrem- ur frá því, að þær hafi í hyggju að koma á fót sölubúðum í andyrum sjúkrahúsa, þar sem þær mundu afgreiða sjálfar og selja blóm, ávexti snyrtivörur o.fl. Hafa konurnar fengið vil- yrði fyrir að koma upp slíkri starfsemi í Landspítalanum nýja og er þaið von þeirra, að þetta muni auka drjúgum fjáröflunar- möguleika þeirra. í stjórn hinnar nýstofnuðu kvennadeildar íslands eru auk Sigríðar Thoroddsen sem fyrr getur, Geirþrúður Bernhöft, vara formaður, Katrín Hjaltested, rit ari, Halla Bergs gjaldkeri, Björg Ellingsen, formaður fjáröflunar- nefndar, og meðstjómendur þær Guðrún Marteins og Sigríður Helgadóttir. Stofnfélagar kvenna deildarinnar voru 120. Hjálpaibeiðni NÝLEGA varð stórbruni á bænum Krossi á Skarðsströnd í IDalasýslu. Brann íbúðarhúsið til kaldra kola á skammri stundu 'og missti bóndinn, Ágúst Breið- dal, og fólk hans að mestu allar .eigur sínar, því sáralitlu var unnt að bjarga. Var hyort tveggja hús og innbú lágt vá- tryggt, og hefur því fjölskyldan 'OrðÍ5 fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni og er hjálpar þurfi. Því hefur verið ákveðið að hefja fjársöfnun henni til handa til að létta undir í mestu erfiðleik- unum. Mun undirritaður veita framlögum viðtöku, einnig kaup- Finnbogason, ráðunautur í Búð- ardal. Þá hafa daglblöðin góð- fúslega lofaið að taka við fram- lögum. Ingiberg J. Hannesson, sóknarprestur Hvoli Hvað geiizt í kvöld? í KVÖLD verður í Lindarbæ fundur sá, sem nokkrir óánægðir Alþýðubandalags- menn hafa boðað, til þess að ræða sameiginleg viðbrögð vegna aðgerða kommúnista gegn þeim á hinum fræga fundi Alþýðubandalagsins sl. mánudag. Á fundi þessum er stefnt að því að stofna nýtt stjórn- málafélag vinstri manna, sem síðan bjóði fram í Reykjavík í vor. Kommúnistar munu hafa uppi einhvem viðbúnað til þess að koma í veg fyrir að slíkt gerizt og má þvi bú- ast við nokkrum tíðindum í Lindarbæ í kvöld. Fiambjóðendafundii HeimdaUai N.K. mánudagskvöld efnir Heim dallur til frambjóðendafundar í Valhöll við Suðurgötu og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ólaf- ur Bjömsson, prófessor, 6. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, við Alþingiskosning- arnar í vor. — Saigon Framhald af bls. 1 flóttamanna frá Norður-Víet- nam var saman kominn. Fórust 83 borgarar í þeirri árás, 10 týndust og 176 særðust. Loftárásir voru í dag gerðar á stöðvar í Norður-Víetnam, og segjast Bandaríkjamenn hafa misst eina flugvél í árásunum. Hafa þeir þá frá upphafi styrj- aldarinnar misst alls 505 flug- vélar yfir Norður-Víetnam að eigin sögn. Auk þess hafa þeir misst 168 flugvélar yfir Suður- Víetnam, og 325 þyrlur hafa verið eyðilagðar í átökunum í Suður-Víetnam, en fimm skotn- ar niður yfir Norður-Víetnam. Ekki er þetta allt flugvélatjón Bandaríkjamanna á þessum slóð um, því þeir segja að 618 flug- vélar til viðbótar hafi eyðilagzt af öðrum sökum en hernaðar- legum, eins og í slysum eða vegna bilana, og auk þess 468 þyrlur. Ky forsætisráðherra skýrði fréttamönnum í dag frá víggirð- ingunni nýju, sem er rétt sunn- an við landamæri Norður-Víet- nam. Vinnur sveit úr verkfræð- ingadeild hers Suður-Vietnam að girðingunni, sem verður um 30 kílómetra löng. í víggirðing- unni eru jarðsprengjubelti, gaddavírsflækjur og skotbyrgi. Talsmenn Bandaríkjahers gátu engar upplýsingar gefið um vig- girðingu þessa, og segja frétta- menn að sumir þeirra hafi ekk- ert verið hrifnir af þessum fram kvæmdum stjórnarinnar. HEILDARAFLINN í janúarmán uði síðastliðnum varð 50.155 tonn, þar af síld 36.687 tonn og rækja 204 tonn. Hlutur bátanna í aflanum var 45.929 tonn og togaranna 4.226 tonn. SpiEakvöld SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða- og Bessastaðahrepps heldur spila kvöld næstkomandi mánudag 17. apríl kl. 20:30. — Þá hefst ný þriggja kvölda spilakeppni. —- Spilað verður í samkomuhúsinn að Garðaholti eins og venjulega. Sjálfstæðisfólk, mætið stundvís- lega og takið með ykkur gesti. í janúarmánuði 1966 var heild araflinn 28.842 tonn, þar af síld 17.448 tonn og rækja 101 tonn. Bátarnir öfluðu 25.452 tonn, en togararnir 3.390 tonn. Janúaraflinn nú mun meiri en 1966

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.