Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 19. APRIL 1967. Framrúðusprautur, innispeglar Barnasæti með stýri, hvíldarsæti Útvarps-loftstangir af mism. gerðum Loftdælur, þvottakústar, aurhlífar Bifreiðalyftur fyrir stuðarafestingu DAGENITE rafgeymar HOLTS kemiskar bifreiðavörur. Garbar Gislason hf. bifreiðaverzlun. breytingu Eþíopíumanna I júní 1964 er staðfest af sænskri sendi nefnd sem fylgdist með þeirri framkvæmd. Þessi sendinefnd skilaði skriflegri greinargerð eft- ir heimkomuna. í aðalatriðum segir þar að brot á umferðarreglum væru þau sömu fyrir og eftir um- ferðarbreytinguna t.d. of hraður akstur og röng haegri beygja hjá ökumönnum, og hjá fótgangandi hvernig það fór yfir götu. Vanþekking á umferðarregl- um sé megin orsök slysanna bæði fyrir og eftir breytinguna, en ástandið hafi batnað vegna að- gerða lögreglu. Upplýsingar fyr- ir fram hafi verið ófullnægjandi og undirbúningur ekki sannfær- andi en þó nægur. Skýrslan sem heild ber það með sér að ástandið í umferðar- málum Eþiopíu hafi batnað, þótt meira hefði mátt gera í al- mennri fræðslu fyrirfram. Þetta hlýtur að vera okkur íslendingum ómetanleg áminn- ing, enda er ástandið 1 okkar umferðarmálum á þann veg að ákjósanlegt væri að fá einhverja bót þar á. Árlega er eytt mikl- um fjármunum í umferðar- kennslu og eftirlit án þess að það sýni nægilegan árangur. Má ef til vill um kenna hugs- analeysi of margra vegfarenda og því hve fáir fótgangendur líta á sig sem virka þátttakend- ur í umferðinnL í sambandi við undirbúning og framkvæmd umferðarbreyt- -ingarinnar hérlendis gefst okk- ur ef til vill betra tækifæri en nokkru sinni til þess að ná til almennings með umferðar- fræðslu. Ættu því allir þeir sem í raun hafa áhuga á bættri umferðar- menningu og skilja að umferðin er alltaf hættuleg, að leggjast á eitt um að við höfum óhappa- minni og menningarlegri um- ferð eftir breytinguna úr vinstri í hægri umferð en við höfum í dag. Fraá Framkvæmdanefnd hægri umferðar. BEN BARKA HÚSGAGNASÝNING Ósló, 17. apríl (NTB) Um 500 húsgagnasmiðjur á Norðurlöndum taka þátt í sýn ingu á nýtízku húsgögnum, sem opnuð verður í Kaup- mannahöfn og Malmö í næstu mánuðL Þetta verður stærsta sýning sinnar tegundar, og stendur yfir dagana 18.—23. maL LÓÐ 1 CARÐAHREPPI Höfum til sölu stóra einbýlishúsalóð á fallegum stað á Flötunum í Garðahreppi. Byggingafram- kvæmdir eru hafnar á lóðinni. Selst ásamt miklu byggingarefni og glæsilegri teikningu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. Hægri umfcrð, kostn- aður og slysahætta ÞAÐ hefur verið mjög í tizku undanfarnar vikur að aðilar sem að öðru jöfnu láta sig umferðar- mál litlu skipta, að minnsta kosti á opinberum vettvangi, hafa gengið fram fyrir skjöldu og mótmælt fyrirhugaðri breyt- ingu úr vinstri í hægri umferð. Hafa þessir aðilar borið fyrir sig órökstuddar fullyrðingar um af- leiðingar breytingarinnar, sér- staklega varðandi kostnað og aukna slysahættu. Varðandi kostnaðinn af breyt- ingunni taka þessir aðilar sér í munn ótilgreindan fjölda hundr- uð milljóna, þó fyrir liggi sund- urliðuð kostnaðaráætlun frá 3. nóv. 1965, sem nemur 49.4 millj. króna. Þessi kostnaðaráætlun er öllum aðgengileg m.a. í greinar- gerð fyrir frumvarpi til laga um hægri handar umferð. Er því þeim sem hafa mál- efnalegan áhuga á máli þessu auðveld leið að kynna sér for- sendur kostnaðaráætlunarinnar, og laganna í heild. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að áður nefnd kostnaðaráætlun standizt ekki, enda hefur hún aldrei verið ve- fengd, þar sem ekki er á hana minnzt í þeim skrifum eða ræð- um, sem mælt hafa móti umferð- arbreytingunni. f þess stað hafa menn forsendusnautt búið til eig in áætlanir og dregið þar inn atriði sem ekki á neinn hátt við- f SMIDUM 3ja herb. — 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, afhentar bráðlega. Einbýlishús í Kópavogi og Garða- hreppi. Seljast fokheld. Neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Kvíholt, í Hafnarfirði, selst fokheld en múruð að utan. koma kostnaði af uferðarbreyt- ingunni, svo sem ný kaup á strætisvögnum og öðrum almenn ingsbifreiðum. Staðreyndirnar eru þær að ýmsir sérleyfishafar, þar með taldir Strætisvagnar Reykjavíkur, hafa frestað um nokkur ár eðlilegri endurnýjun á vagnakosti sínum, þar sem umíerðarbreytingin var í undir- búningL Af þeim ástæðum verða ný kaup þessara vagna óeðlilega mikil núna, en er fjárfesting sem í stað þess að dreifast á nokkur undanfarin ár kemur nú í einu lagi, en er að sjálfsögðu fjár- festing sem sérleifishafar sjálfir verða að bera allan kostnað af. Tal og skrif um „stóraukna slysahættu" eru órökstuddar fullyrðingar sem sízt eru til þess fallnar að bæta öryggi í umferð- inni hvorki fyrir né eftir um- ferðarbreytinguna. Það sem við höfum við að styðjast í þessu máli er sú reynsla sem fengizt hefur af þeim þjóðum sem tekið hafa upp hægri umferð á síðustu áratug- um, en þær eru allmargar og þar af tvær mjög fjölmennar, þ.e.a.s. Kína og Kanada. Engar fregnir eru af því að í þessum löndum hafi umferðar- slysum fjölgað svo að fféttnæmt þætti, og eru þó fréttastofur ó- sínkar á að segja frá ef um slys eða slysafaraldur er að ræða. En reynsla sú sem fékkst af AUSTURSTRÆTI 17 (HI)S SILLA OG VALOA) SlMI 17466 IJr umferðinni HVERS vegna á aS vera hægri handar stýri á bifreiðum, sem gerðar eru fyrir vinstri umferð? Naestum daglega verða umferðar slys, sem veita svör við þessari spurningu. Slys eins og þetta, sem hér er sýnt, gerðist fyrir þremur dög- um. Hér hleypur barn yfir götu fram hjá kyrrstæðri bifreið. Hvor sér barnið fyrr, A, sem situr vinstra megin, eða B, sem situr hægra megin í bílnum? Til hvorr ar handar er stýrið í flestum ísl. bifreiðum. Hver yrði munurinn á hægri umferð? Svarið sjálf þessari spurningu og dragið á- lyktanir af svarinu. (Frá framkvæmdanefnd hægri umferðar). 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. 2ja ára göm- ul íbúð í úrvals lagi, sérhiti. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hhutabréf til sölu Nokkur hlutabréf í flugfélagi eru til sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu Einbýlishús í Vesturbænum. Steinhús, 6 herb., auk þess 2 herb. í kjallara og stórt geymslurými, bílskúrsréttur, ræktuð lóð. í Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjórL Kvöldsími 40647. Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herb. efri hæð í timbur- húsi í Kinnahverfi, nýstand sett með teppum á gólfum. 3ja herb. íbúð við Austur- braut. 4—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Álfaskeið. Hrafnkell Ásgeirsson, hdl. Vesturgötu 10, HafnarfirðL Sími 50318. Opið 10—12 og 4—6. Til sölu 2ja herh. íbúð í Ljósheimum. Ný 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. 3ja herb. nýstandsett risíbúð í Hafnarfirði, útb. 150 þús. 4ra herb. sérlega smekklega innréttuð ibúð í Heimunum. 6 herb. ný og nær fullgerð íbúð í Hraunbæ. Fokheldar sérhæðir í Kópa- vogi. FASTEIGNASTOFAN Kirkjwhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsími 42137 Til sölu Hluti af jarðhæð hússins Óð- insgötu 4, er til sölu. Hús- næðið er hentugt fyrir verk- stæði, iðnað eða skrifstofur. Nánari uppl. gefnar á skrif- stofunni. HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.