Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967. í svala dagsins JANE PETER AN6ÉLA FOHDA * FINCH • LANSBURY Hrífandi og vel leikin ensk kvikmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI (How to murder your wife) Heimsfræg og Lulldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð Myndin er í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi Sýnd kl. 5 og 9. illiS Fjóisjóður Astekanno STJÖRNU BÍÓ Siml 18936 Sjgurvegararnii (The Victors) Hörkuspennandi ný ítölsk amerísk ævintýramynd í lit- um og Cinemascope. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, KópavogL Sími 15209 Ný ensk- amerísk stórmynd. Sýnd kl. 9 Danskur texti Bönnuð innan 14 ára. Riddarar Artúrs konungs Spennandi ensk- amerísk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5 og 7. Afgreiðslustarf Afgreiðslumann vantar nú þegar í bifreiðavara- hlutaverzlun. Enskukunnátta æskileg. Tilboð merkt: „Vinna 2396“ sendist afgreiðslu blaðsins. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Verzlunarskóla eða Kvennáskóla- menntun æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 22. apríl merktar: „Skrifstofu- stúlka — 2213“. Sumarfagnaður Vonlaust en vandræðalaust PARAMOUNT JB ■ sts ALEC GUiNNESS Bráðsnjöll amerísk mynd er fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkið er leikið af snillingnum Sir Alec Guiness og þarf þá ekki frekar vitn- anna við. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 915 <3* ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Jeppi á Fjalli eftir Ludvig Holberg Þýðandi: Lárus Sigurbjörnss. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 MMT/Sm Sýning föstudag kl. 20 Bannað börnum Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15—20. Sími 1-1200 ÍSLENZKUR TEXTI 3. Angélique-myndin: KONGURI IMN (Angelique et le Roy) Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9 LGl rREYKJAyÍKIJR^ tangó Sýning í kvöld kl. 20,30 KU^þU^StU^Uf Sýningar á sumardaginn fyrsta kl. 14,30 og 17. Fjalla-Eyvmdu! Sýning fimmtudag kl. 20,30 Sýning sunudag kl. 20,30 Siðasta sinn ASgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Prjónagarn Allar vinsælustu tegundirn ar, svo sem Hjartagarn, Nevadagarn, Skútugarn og Sönderborggarn í miklu úrvali. Ath. Nokkrar tegundir á tækifærisverði. HOF Hafnarstræti 7. Ryateppi púðar, botnar og strigi. Ryagarn. verð frá kr. 28,40 til 72,00 pr. 100 gr. Nýjar hannyrðavörur teknar upp daglega. HOF Hafnarstræti 7. F j ölsk yldu vinur inn Mjög skemmtileg frönsk-ítölsk gamanmynd. Jean Marais Danielle Darrieux Pierre Dux Sylvie Vartan Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS .1ÍÍ07Ö — 3Ö1Ö0 EVINTÝRAMAflURINN EDDIE CHAPMAN Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndunum o. fl. Aðalhlutverk: Christopher Flummer Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. V élahremgerningai og gólfteppa- hreinsun. Þrif sf. Simi 41957 33049 82635. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofu- stúlka — 2395“ fyrir laugardaginn 22. þ. m. að Hótel Borg miðvikudaginn 19. apríl kl. 9—2. Fjölmörg skemmtiatriði. Miðar seldir að Hótel Borg frá kl. 2—5 miðvikudag og við innganginn. Borðpantanir á sama stað. Stúdentafélag Reykjavíkur, Stúdentafélag Háskóla íslands. Biðjið um teg. 420 Lady-merkið tryggir gæðin. Laugavegi 26. Bifreiðaverkstæði Hef opnað bifreiðaréttingaverkstæði að Síðu- múla 13. Afgreiðslusími fyrst um sinn verður 81330. VAGN GUNNARSSON, bifvélavirki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.