Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MítíVIKUDAGUR 19. APRIL 1967. Vinna Viljum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora strax. Þekking á varahlutum og amerískum bílum æskileg. Upplýsingar ekki veittar í síma. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Vörubifreið, smíðaár 1965, gerð 780 H, til sölu með eða án vörufluningahúss. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi, ekin um 80 þús. km. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur KRAFTUR HF. Hringbraut 121 — Sími: 12535. Fyrir sumardaginn fyrsta Fyrir telpur: Kápur Kjólar Frakkar Blússur Pils o. fl. o. fl. Fyrir drengi: Frakkar Jakkar Buxur Skyrtur Slaufur o. fl. o. fL Aðeins vandaðar vörur. — Hagstæð verð. Laugavegi 31 — Aðalstræti 9. Ósaett tekex Einstætt í sinni röð — enda er það vinsælt. tiiiFiulTr & f.RH RIKISINS Ms. Esja fer' vestur um land til fsa- fjarðar 27. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Ms. Blikur fer austur um land til Siglu- fjarðar 28. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsv., Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafarðar, Þórshafnar, Raufahafnar, Kópaskers, Húsa víkur, Akureyrar, Ólafsfjarð- ar og Siglufjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- dag. ASSA skrár og lamir húnar í úrvali bréfalokur stormjárn, gluggakraekjur. R IYKJAVÍK Hafnarstræti 21 sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32 sími 3-87-75. Herðubreið fer vestur um land til Akur- eyrar 29. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag tiT Bolungarvíkur, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Hvammstanga, Blönduóss, Skagastrandar og Sauðárkróks. Farseðlar seldir á miðviku- dag. - f.O.G.T. - Stúkan Eining no. 14 heldur fund í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 8,30. Bóka- uppboð, sumarfagnaður, kaffi- drykkja að fundinum loknum. Meðlimir framkvæmdanefnd- ar eru beðnir aS mæta kl. 8,15. Æðstitemplar. SKRIFSTOFUSTULKU VANTAR Skrifstofu í Reykjavík vantar stúlku sem fyrst til að sinna ýms- um verkefnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á vélritun. Starfið er fremur rólegt yfir miðsumarið og er sum- leyfi heitið þrátt fyrir stuttan byrjunartíma. Nokkur auka- vinna getur fylgt starfinu næsta vetur. Tilboð sem greini nafn heimili, aldur, síma menntun o g fyrri störf sendist afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Áhugi 2324.“ 549 femctrsr til lcigu Til leigu er 540 ferm. hæð undir skrifstofur eða Iéttan iðnað. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn sitt inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir sunnudag 23/4 ’66 merkt: „2322“. H. BENEDIKTSSON. H F. Sudurlandsbraut 4 Auglýsing um bótagreiðslur vegna laga um hœgri handar umferð Athygli skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæðum á lögum nr. 65, 13. maí 1966 um hægri handar umferð. 6. gr. Bæta skal kostnað vegna eftirtalinna framkvæmda: 1. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á vega- og gatnakerfi landsins, þar með taldar breytingar á umíerðarljósum og umf erðarmerkj um. 2. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á bifreiðum og öðrum véxknúnum öku- tækjmn. 3. Annan óhjákvæmilegan beinan kostn- að, sem leiðir af breytingu umferðar- reglnanna. Eigi skal bæta annað en beinan kostnað. Eigi skal heldur bæta fyrstu kr. 1000,00 af kostnaði við breytingu á hverju öku- tæki. 7. gr. Bótarétt samkvæmt 6. gr. eiga veghaldar- ar, skráðir eigendur ökutækja, svo og aðrir þeir, sem eins stendur á um. 8. gr. Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta samkvæmt 6. gr. skal, áður en fram- kvæmdir hefjast, senda framkvæmda- nefnd nákvæma greinargerð um þær breytingar, er framkvæma skal, ásamt sundurliðaðri kostnaðaráætlun. Eigi skal bæta kostnað, nema fram- kvæmdanefnd hafi fallizt á nauðsyn breytingar og kostnaðaráætlunar, áður en ráðizt er í framkvæmd. Þeir sem telja sig eiga rétt til bóta sam- kvæmt lögum þessum, verða að leggja fram skriflega greinargerð fyrir bótakröfu og er óskað eftir að bótakröfur berist skrif- stofu nefndarinnar að Sóleyjargötu 17, Reykjavík, hið allra fyrsta. FRAMKVÆMDANEFND HÆGRI UMFERÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.