Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. 19 María Jónsdóttir — áttræð á morgun MARÍA Jónsdóttir, nú vistkona voru starfskraftar á þrotum. Var á elliheimilinu Grund í Reykja- María í sjú'kralhúsi um skeið, en vík er áttræð á rnorgun, 5. júní fluttist síðan að Grund og hefur Við eldhússverk. - STAÐARFELL Fr,amh. af bls. 14 '• Að lofcuim sagði frú Ingigerð- ur, að hún myndi láta skólann Btarfa áfram í þeim anda, sem markað'Ur hefur verið. Eitt er víst, við það urðum við varir, að allir eru velkomnir að Stað- arfelli og þar er ekki unnt ann- að, en iáta sér líða veL Námið er leikur öðrum þræði. Við tókum tali eina af niáms- iweyjum skólans, Jóhönnu Svein björnsdóttur, og báðum hana eð segja okkur frá þeim hluta hins daglega lífs skólans, sem einkuim snýr að námsmeyjun- um. — Ert þú héðan úr Dölunum, Jóhanna? — Nei, ég er fædd og uppal- in í Reykjavík, Vesturbæingur, en foreldrar mínir bjuggu lengi að Stóra-jSkógi í Miðdölum og segja má, að ég sé Dalamann- eskja langt aftur i ættir. — Nú, kannski þú segir okk- ver, hvernig dagurinn líður hjá ykkur námsmeyjunum? — Við förum á fætur klukk- an sjö og tökum til í vistar- verum okkar. Þegar því er lök- ið, er morgunmatur og svo byrj- ar skólinn hálf níu. Hádegis- matur er milli 11 og VZ, en þá hefst kennsla aftur og stendur •til hálf tvö. M tefcur viS klufckutíma útivist og þegar við fcomum inn drekkum við miðdagskaffi en förum svo aft- ur í skólann og nú til 5. Síðan tekur við kvöldmatur og stund. um eru handavinnutímar eftir hann. Þá eru kvöldin og ætluð til að lesa hið bóklega. Á laug- ardögum lýkur kennslu kl. 1:30 og eigum við þá frí til mánu- dagsmorguns. — Er þetta ekki nokkuð strangt? — Það er það, en við finn- um mjög lítið til þess, því að allt nám hér, er okkur að öðr- Mao ásakar Liu opinberlega Tókíó 30. maí. AP. MAO TSE Turng, formaður kín- ¦werska kommúnistaflokksins, var í dag sagður hafa ásakað l*iu Shao Chi Kínaforseta opin- berlega fyrir að „stæla sovézk •tjórnar- og þjóðskipulagsfcerfi". Þetta «r 1 fyrsta skipti sem ésakanir, *ignaðar Mao for- manni, £ hendur nær sjötugu/m KKnaforseta eru birtar 1 opin- beru aiálgagni, en áSur hefur liiu sætt ásökunum stuðnings- mianna Maos og þær ásakanir yeritS birtar & veggspjölduim. fflBao er sagður haía við sama •sekiíæri, eða á íundum mið- stjórnar kommúnistaflbkfcsins 29. april til 1. maí sl. borið sömu •ökum Peng Te-Huai, fyrrum varnanmálaráSherra og Kao Kang, þann er framdi sjálfsmorð er á hann var boriö samsæri gegn flokknutiw Fædd var hún á Hellissandi á Snæfellsnesi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Jóni Jóns- syni og Guðrúnu Sigurðardóttur frá Gríshóli í Helgafellssveit Þórðarsonar. Jón faðir Maríu var jafnan kenndur við Skál- eyjar á Breiðafirði, vegna þess að hann ólst þar upp hjá móð- ursystur sinni, Maríu Jónsdótt- ur frá Djúpadal í Gufudals- sveit, og manni hennar Svein- birni Magnússyni, en með&l barna þeirra hjóna var Jóhann Lúther prófastur á Hómlum í Reyðarfirði. Önnur móður- systir Jóns Skáleyings var Sig- ríður, móðir Björns ritstjóra og ráðherra Jónssonar. Rúmlega tvítug varð María heitbundin ungum manni, Guð- jóni Nikulássyni og voru þau búsett á Hellissandi. En sam- vistir þeirra urðu eigi langar, því að Guðjón drukknaði ásamt fleirum af báti við Hellissand 9. febrúar 1909. Einkasonur þeirra, Guðjón, dó í Reykjavík á þrítugsaldri. Gerðist María eftir það bústýra hjá Elíasi Elíassyni á Hellissandi. Börn þeirra voru tvö: Jónína Laufey, er dó ung, og Sigurvin sóknar- prestur á Raufarhöfn. Um 1924 réðst María sem bú- stýra hjá Ingimundi Guðmunds- syni bónda á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu. Varð dvöl hennar þar nær 20 ár, en þá um þræði leikur, sem við tök- um þátt í af lífi og sál. — En hvað er um félagslífið að segja? — Þajð gefur auðvitað auga leið, að í skóla sem þessum hlýtuir allt félagsl'íf að byggj- ast á samlheldni nemenda inn- byrðis og við kennara. Hvort tveggja er hér í ríkum rmæli. Kennararnir eru allar mjög elskulegar og starfa með okkur af fullum krafti bæði í leik og námi. (Þriðju hverja helgi förum við á dansleik, en þess á milli höldum við kvöldvökur á laug- ardagskvöldum. Reynum við þá, að hafa sem fjölbreyttast efni á boðstólunum og er venju lega einn kennari með í ráðum hverju sinni. Á sunnudags- kvöldum eru stundum sýndar kvifcmyndir eða þá við gerum okkur eitthvað annað til gam- ans. Aðalviðburður félagslífsins er auðvitað árshátíðin, sem við höfum eins veglega og okkur frekast er unnt. í vetur fórum við með hana að Saurbæ og þótti hún takast vel í alla staði. — Saknarðu nofckurs úr borg arlífinu, Jóhanna? — Nei, af og frá. Hér er dásamlegt að vera. Staðurinn nær einhverju valdi á mér, svo að ég get ekki látið mér leiðast. Það er erfitt að út- skýra þetta — en ég finn það og veit, að ég kem til með að sakna StaSarfells þegar ég fer héðan í vor, sagði Jóhanna að lokum. ? • • .* Hafsteinn S. Tómasson trésm.m. F. 27. febrúar 1922. — D. 28. maí 1967. KVEÐJA FRÁ TENGDAFORELDRUM Hvíl þú í friði! Stutt er æfin stunda. Staf ar nú heilög ró af enni þínu. Efitir þitt dagsverlk er þér gott að blunda, ættjörðin vaggar þér í isfcauti sínu, þýðleg sem móðir, það er eftir vonum, þú varst og einn af hennar beztu sonuitn. í þinni stöðu stóðstu æ með sóma, starf þitt og lílf var oss til fyrirmyndar. í björtum vonum mun þín minning ljóma meðan af sólu roðna fjallatindar. Þú hefuir reist þér fagurt minniameriki með hinu igöfga iðjumannisins verki. Traust var sem bjarg þín tryggð í Mfi og dauða» trú þín á drottin folsfcvalaus til enda. Grátandi vinir yifir ihaf ið auða ástheita þalkkarkveðju til þín senda; harmar nú klökk sinn ástvin elskulega ekkjan, og börnin góðan föður trega. Eilífðarvonin, vængur tiímans barna veitir oss þrótt, unz fagrir draumar rætast, lýsandi eins og ljúfust morgunstjarna leiðina, þar til vegir aítur mætast. Ó, hvílík stund, er aftur þig vér sjáum, uadir guðs dýrðar morigunihimni bláum! S. S. notið þar góðrar hvíldar og. að- búnaðar, enda virðist hún una hag sínum vel. Hún er greind og minnug, eins og hún á kyn til, og mesta yndi hennar mun vera að lesa góðar bækur. Börn hennar og Ingimundur, Ingi hæstaréttarlögmaður og Guðrún Ingibjörg, gift _Hirti Guðmunds- syni frá Flekkuvík, eru búsett hér og líta að sjálfsögðu til hennar, þegar ástæður leyfa. Og þó að skipzt hafi á skin og skuggar á lífsins vegi, eins og jafnan vill verða, þá hygg ég, að María muni geymá á hjarta sínu þá björtu lífstrú, að allt muni breytast í blessun um síð- ir. Ég flyt Maríu fyrir hönd vina hennar innilega ósk um bjart og fagurt ævikvöld. Jón Guðnason. Frá aðalfundi Hús- eigendafélags Reykjavíkur Aðalfunduc Húseigendafélags Reykjavíkur var haldinn 28. apríl sl. í húsafcynnum félagsins 'að Bergstaðas'træti 11. Fundarstjóri var Páll S. Páls- son, formaður félagsstjórnar. Framkvæmdastjóri félagsins Þórður F. Ólafsson skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu starfs lári og gerði grein fyrir reikn- ingum félagsins. A síðasta ári var skrifstofa fé- lagsins flutt í ný húsafcynni, sem íélagið festi kaup á að Berg- staðastræti 11, og var þá um ieið seld hæðin, sem félagið átti lað Grundarstíg 2 A. Rekstur skrifs'tofunnar var með svipuðu sniði og áður, en þar eru veittar ýmsar upplýsing- ar og lögfræðilegar leiðbeining- lar um mál, er varða húseigend- lur. Skrifstofan er opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. í hinum nýju húsakynnum fé- lagsins er aðstaða fyrir þau hús- íélög, er þess kynnu að óska, að halda fundi sína þar. Er það ósk félagsstjórnarinnar, að sem Ælestir íbúar fjölbýlishúsanna séu tfélagar í Húseigendafélagi Reykjavíkur, en mikið er leitað itil félagsins um ýmiskonar mél, ler varða sambýli í fjöibýlishús- lum. Félagsstjórnin hefir leitað til með fari Félagsmálaráðuneytisins lósk um að endurskoðun fram á lögum um sameign fjöl- 'býlishúsa nr. 19/1959 og að sett Iverði reglugerð með nánari á- kvæðum um sambýlisháttu fólks í fjölbýlishúsum, eins og gert >var ráð fyrir í lögunum. 1 Þá hefir félagsstjórn farið fram á það við borgarstjórn, að end- urskoðuð verði gildandi lög um brunatryggingar í Reykjavík og almenna vátryggingai-skilmála, er gilda skuli samkvæmt þeim •lögum, þar sem komið hafa í ljós gallar á gildandi reglum í sambandi við mat á brunatjón- um. Til skrifstofu félagsins er mifc- ið leitað viðvíkjandi ýmsum mál um varðandi leiguhúsnæði. Eyðu blöð fyrir húsaleigusamninga eru 'seld á skrifstofu félagsins og enn •fremur í Bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg. ¦ í stjórn félagsins voru kosmirí Páll S. Pásson, formaður, Frið- rik Þorsteinsson, varaformaður, og Alfreð Guðmundsson. Aðrir í s'tjórn eru: Leifur Sveinsson og 'Jón Guðmunidsson. í varastjórn voru kosnir: Ól- afur Jóhannesson, Óli M. ískas- son og Hjörtur Jónsson. Endurskoðendur voru kosnir Jónas Jósteinsson og Sigurður Hólmsteinn Jónsson, en til vara Guðmundur R. ólafsson. r Utveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, mál 20x20x40 sm. aftur fáanlegur. Keyrum heim. HELLU OG STEINSTEYPAN, Hafnarfirði Sími 50994 og 50803. Lokað vegna jarðarfara frá kl. 12—4 á mánudag. EFNALAUG REYKJAVIKUR. Kaf fisala Carðaholti kl. 3 í dag til ágóða fyrir Garðakirkju. KVENFÉLAG GARDAHREPPS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.