Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. 2^ Sólmundur Jónsson frá Stóra- [ [ólmi í Leiru — Minningarorð F. 4. marz 1893. - D. 28.amí 1967. HANN var fæddur í Melshúsum i Leiru, þar sem foreldraa- hans bjuggu fyrstu búskaparár sín. t>ar næst fluttu þau að Melbæ, þar sem þau bjuggu um tvo ára- *tugi. Þá keyptu þau Stóra-Hólsm og bjuggu þar, þar til þau fluttu tii Reykjavíkur eftir 1930. Þeim varð 13 barna auðið. Af þeim komust 12 til aldurs. Nú eru 4 af þeim stóra og mannvænlega bópi dáin. Þessi hjón voru Jón Bjarnason og Margrét Ingjalds- t Maðurinn minn, Axel Oddsson, andaðist 3. júnL Laufey Jónsdóttir. t Eiginkona MÍn, Kristín Guðbjörg Ólafsdóttir frá Stóra-Skógi, lézt að Elliheknilinu Grund 2. þ.m. Jón Ámason. t Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, Guðmundur Stefánsson, Kársnesbraut 29, sem andaðist 30. fyrra mán., verður jarðsunginn frá Ár- bæjarkirkju, þriðju- daginn 6. júní kL 2 e.h. Bíl- ferð verður frá Kalkofnsvegi kl. 12 á hádegi. Lára Pálmarsdóttir Og börn. t Ástkæri eiginmaður minn og faðir okkar, Axel Björnsson, vélstjóri frá Akureyri, Tjamargötu 24, Keflavík, verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju miðvikudaginn 7. júní kl. 13.30. Eiginkona og dætnr. t Útför sonar okkar og bróður, Óskars Friðbertssonar, feer fram frá Laugames- kirkju mánud. 5. júní kL 1,30. FriSbert Friðbertsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Lára Friðbertsdóttir, Bára Friðbertsdóttir, fngibjörg Friðbertsdóttir. Guðmnndnr Sörlason og systraböm. dóttir. Þrátt fyrir mikla ómegð, bjuggu þessi hjón við mikla ireisn, bæði í Melbæ og síðar á iStóra-Hólmi, Heknilið var mann- margt og marga munna að fæða. Það voru líka margar hendur, ■sem stóðu fram úr ermum og samtaka. Foreldrarnir og börn þeirra var orðlagt dugn- aðarfólk. Vetrarvertíðarsjómenn ■voru nokkrir. Elzta barn þeirra hjóna var Sólmundur, sem þess- ar línur eiga að fylgja. Þótt •færri verði og smærri en efni •standa til, slíkur maður, sem hann var. Það var siður á Suðurnesjum, að börn unnu foreldrum sínum fram yfir tvítugt og í mörgum tilfellum vel það, gegn húsnæði, fötum og fæði. Það var álitið nokkurs virði á þeim tíma. Sól- t Útför móður okkar, tengda- móður og ömnmu, Þórunnar Halldórsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. júní kl. 10.30 f. h. Sigríður Björnsdóttir, Jón Guðmundsson, Helga G. Björnsson, Sveinn Björnsson og barnabörn. t Jarðarför Kristjáns Snorrasonar, fyrrv. simaverkstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. þ.m. kl. 1,30. Eiginkona o( börn. t Jarðarför aystur okkar og mágkonu, Sigríðar R. Jochumsdóttur, Grænnhlíð 14, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. júní 1967 kL 10.30 árdegis. Blósn afbeðin. Þeim, seim vildu minnast hinn ar látnu er bent á lfknar- stofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Margrét Ásgeirsdóttir, Bjöm E. Árnason, Geirþrúður J. Ásgeirsdóttir Kúld, Jóhann J. E. Kúld, Jochum Ásgeirsson, Ingibjörg Ásgeirsson, Magnús Jochumsson, Guðrún Geirsdóttir. t Bróðir oikikar, Sólmundur Jónsson frá Stóra Hólmi, verður jarðsunginn 5. júní kl. 3 frá Fos-svogskirkj u. — Blóm afþókkuð. F. h. aðstandenda. Ingjaldur Jónsson. mundur Jónsson vár hvað þenn- an góða sið snerti í allra fremstu röð. Þetta voru fósturlaunin. Bam að aldri fór Sótonundur að róa til fiskjar með föður sín- um og eftir fermingu reri hann á vertíðarskipi föður síns. Á .skútunni Ásu tvö sumur. Hinn landskunni skipstjóri Friðrik Ólafsson sagði Sólmund mundu iverða mikinn sjómann og yfir- imannsefni. Það var orð haft á, íhvað hann var öruggur í reiða log fimur. Sextán ára gamall er hann bátsformaður á vorvertíð. (Sumir af hans hásetum þá, voru ekki háir í loftinu. Beztu eðlls- Ikostir góðs formanns komu fljótt (í ljós hjá Sólmundi Jónssyni. Hann var mjög aðgætinn, mannasæll, veðurglöggur, físk- inn og svo góður stjómari í vondum veðrum, að mikið orð tfór af. Honum hlekktist aldrei á, á ,sjó, þótt stundum væri teflt á tæpasta vað. Úrtölusemi á sjó og á landi var honum ekki að skapi. Að fullyrða hæfileika dáins imanns er engin kúnst. Það er haldlbetra að tilfæra dæmi sem talar sínu máli og er sainnanlegt. Netavertíð byrjaði í Garðsjó 10. marz. Svo var það árið 1914, að norðan stormur var, en allir formenn vildu leggja net sín, því að fiskjar var von. Jón Bjarnason gerði þá út áttæring t Útför eiginmanns mdns og föður okkar, Hafstems S. Tómassonar, trésmíðameistara, Kaplaskjólsvegi 64, er andaðist 28. mai síðastl. fer fram frá Fassvogskirkju mánudaginn 5. júni kL 1,30 síðdegis. Gnðný Steingrímsdóttir og börnin. t Útför móður olkkar, tengda- móður, ömmu og langönunu, Sigrúnar Jónasdóttur frá Björk, Grimsnesi, fer fram frá Fossvogskipkju þriðjudaginn 6. júná kL 1,30 e. h. Sigrún Guðmundsdóttir, Valur Guðmundsson, Lára Antonsdóttir, Jónas Guðmundsson, Sigríður Álfsdóttir, Hallfriður Guðmundsdóttir, Þorsteinn Þórarinsson, isafold Guðmundsdóttir, Sigurður Ólafsson, Leifur Guðmundsson, Steinunn Gísladóttir, barnaböra og bamabaraa- börn. t Bróðir minn og mágur, Jón Júlíus Jóhannsson, andaðist á EHiheimilinu Grund 2. júní. Hólmfríður Jóhannsdóttir, Jónas Guðmundsson. og var sjálfur formaður, en það var hann í mörg ár. Annað skip, sexæring, gerðu þeir feðgar út. Á þvi skipi var forroaður Sólmundur Jónsson, 21 árs að aldri. Fleiri skip voru þá gerð út úr öllum vörum Leiru. Þar af 9 skip úr Hólmssundi. Sum af þessum skipum ýttu úr vör og tóku barning út sundið. Veður fór versnandi, svo skipin sneru aftur nema Sólmundur Jónsson. Hann sigldi einskipa vestur í Garðsjó, lagði þær tvær netatrossur og sigldd svo í land og lenti heilu og höldnu í Hólms- sudi. Annar af framámönum Sól- imundar var Þórður GLslason frá Rofu, tæplega 18 ára gamall. Hann var formaður á Austfjörð- um fyrir og eftir þessa vertíð. Dó á Vífilsstaðahæli um tvítugt. Væri slák ferð farin nú við sömu aðstæður, mundi verða mikið sfcand. Leiran er nokbuð gröisug kvos milli Hólmsibergs og Hrafnkels- staðabergs. Þar eru landnáms- jarðirnar Gufuskálar og Stóri- hótonur. Fyrir landi er Hólmur- inn, lítt vallgróin smáeyja, og svo Hrúðurinn, sem er stórgrýt- isurð á rifsenda innanvert við Hólmssund. Hólmssund var u-m aldaraðir þrautalenging Innnes- inga, þegar þeir náðu ekki heimalendingu (við innanverðan Faxaflóa). Þetta var helzt á vor- og haustvertíðum. Á vetrarver- tíðum komu þeir á vertíðarskip- um ^num og lágu við á bæjum í Garði eða Leiru. Sumir höfðu eigin sjóbúðir. Af þeim var lengst við líði sjóbúðin „Skökk“, stærðar timiburhús, sem stóð við Hólmssund og var allt I senn saltfiskgeymsla, veið- arfærageymsla, skinnklæða- geymsla, svefniloft. „Skökk" dró nafn sitt af lagi sínu, Vinkill og hallamtælir voru aukaatr. við sjó búðanbyggingu á þeim tíma. Aðalspuraingin var, hvort menn kæmu að landi aftur eða ekki. Frjéisraeði i atvinxiulháttum var mikið. Verkmenning á mjög háu stigL Margir úrvals formenn voru í Leiru á þeim tíma. bæðj af Inn- nesjum og svo auðvitað heima- menn. Um leið og þeir voru miklir sjósóknarar og aflamenn, þá voru þeir og margir af þeirra skipshöfn-um, sem kenndu með starfi sínu. Undirstöðufræðsla frá þeim mönnum og frá þeim timum var ómetanleg undir- staða, þegar skútuöldin og síðar vélaöldin með mótorbátuim og togurum hélt inrvreið sína. Þetta er sanneiarnt að hafa I huga, þegar nútímamenn tala t Min ningarathöfn um móður oJLkar, Guðrúnu Pálsdóttur Michelsen frá Sauðárkróki, fer fram frá Fossvogskirkj u miðvikudaginn 7. júní kl. 13.30. Jarðsett verður frá Sauðárkrðkskirkju laugardag inn 10. júní kl. 14. Þeian sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á minn- ingansjóð Margrétar Rasmus og Elliiheimilasjóð Skaga- fjarðar. F. h. aðstandenda. Ottó A. Michelsen. t Þökkum okkur sýnda sam- úð og vinarhug við andlát og útför Þorfinns Guðbrandssonar, mnrara. Ólöf Runólfsdóttir, Jónína R. Þorfinnsdóttir, Ragnar Edvardsson, Sigrún Gisladóttir, Gunnlaugur Þorfinnsson. um hlutina ein® og allt hafí ver- ið gert á síðustu tímum og sé eingöngu verk síðustu áratuga. Þetta er auðvitað villukenning. Ég hygg aS fleiri en ég mundu hugsa sig um, áður en þeir vildu leggja af mörkusm starf þeirra, sem á undan voru og ruddu brautina. Á herðum þeirra hafa seinni tima menn og seinni tíma framfarir staðið. Prófasturdnn Sigurður Sívert- sen á Útskálum segir í annál sínum, að einn vertíðardag hafi verið talin hundruð skipa undir iseglum í Garðsjó og Leirusjó. »Þetta var á þeim árum, sem ver- imenn úr 9 sýslum komiu til sjó- gúðra á Suðurnesjum. Það hefur <verið sfcórkostlegur skóli. Þá .tognuðu unglingar á árinni, sem ikallað var. Nú er þetta orðið ibreytt. i Sólmundur Jónsson var eins /)g áður segir mikill sjósóknari <og ágætur formaður. Auk þess ivar hann góður skipasmiður op- ánna báta. Hann smíðaði stóran Úttæring fyrir hinn þekkta for- juann Guðlaug Oddsson. Annan .stóran áttæring smíðaði hann. fyrir Keflvíkinga. Það skip var ,eitt stærsta opið skip, sem smíð- ,að var á Suðurnesjum á þessari ,ölid, 36% fet milli stafna. Minni ,skip smíðaði hann að nýju, gerði .við eða breyttd. Hann var af- kastamaður við smiðar eins og .önnur verk. Hann hafði mdkið .vit á skipum, hvort þau voru góð sjóiskip. Ég ræddi oft við .Sólmund Jónsson, þegar við 3jarni Ingimarsson ákváðum aS .lengja bv Neptúnus um 70 tonn lOg bv Marz í sömu stærð. Það ,var eins gott að ráðfæra sig viS menn, sem vissu, hvað þeir vom að segja og töluðu af reynsliu, því að í mikið var ráðizt þvert fifan f teikningar fjögurra skipa- ímíðasföðva í BretlandL Hvað .bv Marz snerti var Ólafur Ófeigs .san einnig samiþykkur. Þau ár, sem SótonuTidur var .starísmaður hjá hf Júpíter og ,hf Marz 4 Kirkjusandi, gerði .hann við skipsbáta togara okkar Kif mesta hagleik ásamt mörgu •fleinu. Hinn ágæti verkstjóri .Þorvarður Þorvarðsson og hann .voru mjög samrýmdir og bugs- .uðu um hag félagsins sem þeirra ^ign værL Þeir bræður Sólmundur og Ingjaldur voru mörg sumur & Austfjörðum. Þar voru þeir góð- ir formenn. Austfjarðaferðir voru þá mjög stundaðar atf Suð- urnesiamönnum og komrm að sumri tál. Eftir að Sótonundur flutti með fjölskyldu sinni tfl Reykjavíkur stundaði hann húsaismíði me8 bróður sínum, Ingjaldi Jónssyni, húsasmíðaimeistara og fyrrver- andi skipstjóra. Þessir bræður voru verkmenn svo af abr, bæði á sjó og landi. Mörg síðustu ár af æivi sinni var Sólmundur Jónsson á Vífils- stöðum og háði baráttu við hvíta dauðann, siúkdóm, sem lagt hafði tvö af systkinum hans í gröfina á bezta aldri. Sólmundur hafði þó oft fótavist. Til þess að stytta stundir fékk hann not af smiðaiverkistæði hælisins, þar sem hann smiðaði smábáta og gaf eða seldi fyrór brot af réttu verði. Nokkuð mun hann einnig hafa unnið við smíði á vegumi hælisins. Nokkra af þessum litlu bátum átti hann hálfgerða, þegan kallið kom. Langvarandi sjúk- dómur hafði unnið bug á hans mikla þreki. Tryggvi ófeigsson. t Við þöklkum innilega samúð og vináttu við lát og útför Sigurvcigar Guðrúnar Björnsdóttur. Einnig þökikium við öfllum þeim er heiðruðu minningu hennar með blóma- og minn- ungagjöáum. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.