Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967.
BHALEIGAN
-FERÐ-
Daggjald kr. 356,-
og pr. km kr. 3,20.
SÍMI 34406
SENDUM
MAGIMÚSAR
SKIPHOITI 21 SÍMAR 21190
eftlr lokun jimi 40381
Hverfisgötn 103.
Simi eftir loktm 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt léigugjald.
Bensín innifalið í leigugjaldl.
Sími 14970
f-j==’BnJU£tKJkJ9
[rí&/L8ffl&y
RAUÐARARSTÍG 31 SfMI 22022
Fjaðrlr. fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.n varahlutir
I margar gerðir bifreiða.
BQavörubúðin FJÖDRIN
Laugavegi 168. — Suni 24180.
Skíðaskólirm
í Kerlingafjöllum
Sími 10470
mánud. — föstud. kl. 4—6,
laugard. kl. 1—3.
Hópferðab'rlar
allar stærðir
Simai 37400 og 34307
Knútur- Bruun hdl.
líigmanntikrifstofa “
w Qraniigotu 9 II. h.
Sími '2494Ql
■£- Eru sólböð
haettuleg?
Ekki er ýkja langt síðan
sólböð komust í tízku hér á
landi. Velvakandi man svo
langt, að það þótti „ófint“ að
vera sólbrenndur. Stúlkur, sem
unnu við fiskbreiðslu i sól-
skini, skýldu sér með klútum,
til þ.ess að fá ekki dökkan lit á
húðina, og þaer voru með síðar
ermar og hanzka, til þess að
brennast ekki á handleggjum
og höndum.
Nú er öldin önnur. Allir, bæði
konur og karlar, keppast við
að vera dökkir á hörund, Hér,
eins og á Norðurlöndum, notar
fólk (aðallega kvenfóík) hverja
sólskinsstund til þess að terra
andlitið sólu mót, og er stund-
um skringílegt að sjá tilburði
fólks við þá iðju í hádeginu.
í Svíþíí-ð og Danmörku er
sagt, að fólk gerí þetta til þéss
að geta látið aðra halda, að
það hafi verið að sóla sig á
hinni skandínavískustu eyju
allra eyja, Mallorca.
Nú segir einn fremsti húð-
sjúkdómafraeðingur Bandaríkj
anna, að þessi ýkta sólbaðs-
dýrkun tuttugustu aldarinnar
sé stórhættuleg. „Ég predika
gegn þessari heimskulegu sól-
baðsvenju", segir hann, „en
það er álíka erfitt að fá fólk
ofan af því að liggja tímun-
um saman í sólbaði og að fá
það til þess að hætta að
reykja". Sólbrennt hörúnd get-
ur litið vel út, en læknisfræði-
íega er það stórhættulegt. Sól-
argeislarnir hrukka húðina
löngu fyrir aldur fram, baka
hana og steikja, auk þess sem
ýmsir hættulegir geimgeislar
eiga greiðan aðgang að Iikam-
anum. „Frumstætt fólk og öll
dýr forðast sterkt sólskin áf
eðlisávísun, en menntað fólk
leggst nakið í voðann, ýmist af
tizku eða misskildum heil-
brigðisreglum". Og ef menn eru
að hugsa um útlitið, af hvérju
verður þá ekki hugsað til
kúreka og veiðimanna, sem
hafa fengið skorpna, þurra og
hrukkóttá húð fýrir fertugs-
aldur.
Þar að auki segir þessi húð-
sjúkdómafræðingur, að löngu
sé sannað, að of mikil sólgeisl-
un orsaki m. a. fjóra, algenga
húðkvilla.
^ Verstur er sá
fimmti
Verstur er sá fimmti,
þ.e.a.s, húðkrabbi. í>ó að hann
sé sjaldan lífshættulegur,
veldur þessi sólgeisla-húð-
krabbi þó mjög oft húðflutn-
ingi undir eftirliti færra sér-
fræðinga, sem skera laun sín
ekki við nögl. Hinn bandaríski
Frá maistofu
N. L F. R.
Hótel Skjqldbreið
Morgunmáltíðir framvegis frá kl. 8 — 9.30
alla virka daga.
Opið í hádeginu frá kl. 11.30 — 13.30
og á kvöldin frá kl. 18.00 — 20.00.
Matur fæst keyptur á öskjum til heimflutnings.
Munið afsláttar-matárkortin, 12 máltíðir kr: 1000/-
minni skammtur, 15 máltíðir kr. 1000/—.
sérfræðingur fullyrðir, að 30%
allra sjúkdóma, sem bandarísk
ir húðkvillasérfræðingar fáist
við, eigi rót sína að rekja til
of mikillar sólböðunar.
Hann segir vandamálið til-
tölulega nýtt af nálinni. Fram
að fyrra stríði háfi hvítt fólk
yfirleitt forðazt sterkt sólskin,
t, d. með sólhlífum og barða-
breiðum höttum. Dökkt fólk
þárf ékki eins að óttast sól-
skinið, þar eð sérstakt litar-
efni í húð þess verndar það
gegn hinum óhollu geislum.
Það, að hvítt fólk verðut sól-
brennt, er verndarsvörun lík-
amans gegn sóigeislunum, því
að dökkur húðlitur veitir geisl
unuha viðnám. Það var ekki
fyrr en á þriðja tug þessarar
aldar. þegar farið var að tala
almennt um sólböð sem vernd
gegn berklum, að þáu fóru að
verða Vinsæl, og þegar fólk fór
ófeimið að vera fáklætt á bað-
ströndum, var sólbaðið notað
sem ástæða til þess að sýna
líkamann og kynnast öðrum.
Þessi bandaríski læknir
segir það alveg rétt, að sólböð
hjálpi líkamanum til þess að
mynda D-vitamín, sem aftur á
móti er vörn gegn berklum, en
að öðru leyti hafi þau engin
jákvæð áhrif, nema stoku sinn-
um hjálparáhrif við lækningu
tveggja húðsjúkdóma. D-vita-
mín fáist þar að auki ríkulega
í fjölmörgum fæðutegundum,
sem einmitt er neytt í ríkum
mæli 1 þjóðfélögum hvítra
manna nú orðdð.
Ríkulegt sólskin er einungis
hollt fyrir jurtir, segir þessi
sérfræðingur. „Hafir þú ekki
klórófýl 1 æðunum, getur sól-
skin ekki gert þér neitt nema
illt eitt. Menn yrðu ekki síður
heilbrigðir, þótt þeir lifðu alla
ævi inni í húsum eða hellum
og færu aldrei út í sólskinið“.
Hreint Toft er samt sem áður
mrkils virði. Innisetumenn
yrðu að vísu fölir yfirlitum, eh
það þykir vist ekki „fint“ á
vorum' dögttm. Læknlrinn ráð-
leggur þeim, sem yilja hafa
dökkt hörund, að fá sér sól-
brunasmyrsl eða lög. Það sé
örugglega skárra en setur úti
í sólskininu.
^ Ekki hárið,
heldur au|xíh
Að lokum minnár hann
áA að sólbruni sé hættulegastur
fólki, sem er ljóst yfirlitum.
Þetta fari síður eftir háraliti,
eins og margir haldi, .þeldur
augnalit. Sólsbin er hættuleg-
ast fýrír fólk, sem hefur ljóa-
græn eða ljósblá augun.
Litlar og ljótar
kartöflur
Frú ein-á Akranesi send-
irVelvakanda nokkrar kartöfl-
ur, sem keyptar voru í Kaup-
félagi Suður-Borgfirðinga,
Kirkjubraut 11 á AkranesL
Kveðst hún vera hissa á því,
að leyfilegt skuli vera að selja
slíkt rusl, og tekur fram, að
engin kartaflnanna í pokanum
hafi verið stærri en þær, sem
Velvakanda voru sendar. Spyr
hún síðan, hvort lög hái ekki
yfir þá, sem vogi sér að selja
slíkt óþverrarusl, þrælspírað
smælki.
Satt er það, að þetta var
lítil og Ijót kartöfluklíka, sem
Velvakandi fékk senda. En
ekki veit hann, hvort nokkur
lög ná yfir kartöfluseljendur;
býst síður við því.
Glæsilegt úrval
af belgiskum matrósafotum
og kjólum
ekta terylene.
LÍTIÐ í SKEMMUGLUGGANN.
SKEMMUGLUGGINN
Laugavegi 65.
HORNASÓFASETT
í homið er tilvalið að láta hom-
borð og 2 sófa út frá því.
Eða láta annan sófann skipta
stofunum.
Eða skapa skemmtilegan sjón-
varpskrók.
Möguleikamir eru óteljandi.