Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNl 1967.
7
Uppsátur vi3 Ægisíðu.
Grásleppa.
hafnasvæði og var áður fyrr,
fyrir uppsátur hrognkelsa-
veiðimanna, og stafar það
sennilega af hinni ört vaxandi
útþenslu borgarinnar, sem
hefúr orðið að taka í sína þágu
athafnasvæðí hrognkelsaveiði
manna. En þrátt fyrir óetlj-
andi atvinnuvegi borgarinnar,
hafa þó nokkrir ágætir fiski-
menn stundað hér í borg þenn
an veiðiskap, og hafa margir
bílum sínum um þessa götu
staðnæmast, er þeir sjá hrogn-
kelsasjóhetjurnar koma að
landi með afla sinn og þá jafn
framt fá vatn í munninn af
einskærri löngun í að smakka
hið ágæta hnossgæti, sem
kallast rauðmagi. Einnig má
sjá grásleppuna hengda upp
á trönur til herzlu, og er hún
ásamt grásleppuhrognunum
eftirsótt til útflutnings. — I.G.
Rauðmaginn var notaður til
matar og grásleppuhrognin
sem skepnufóður. Hrognkelsa
veiði er nú orðin stór þáttur í
atvinnulífi fólks á mörgum
sjávarplássum, og grásleppu-
hrogn verðmæt útflutnings-
3ja herbergja íbúð
Höfum til sölu rúmgóða 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð í Hlíðunum. íbúðin er sól-
rík. Ræktuð og girt lóð. Sériimgangur.
Skip & Fasteignir
Austurstræti 18 — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
Miðstöðvarofnar,
forhitari, diæla og fl. til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. 1
síma 17967.
Menntaskólastúlka
19 ára óskar eftir atvinnu
strax í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. gefnar í
sírna 36421 næstu kvöld.
Hanomag ’65
17 farþega, ásamt stöðvar-
plássi á sendilbílastöð er til
sölu og sýnis hjá okkur í
da.g. Bílasaliim við Vita-
torg. Skni 12500 - 12600.
BfLASALINN VITATORGI
Höfum kaupendur að nýj-
um og nýlegum 4—6 m.
bilum. Utborgun allt að
staðgreiðsla. Oft hagstæð
bílaskipti. S. 12500 - 12600.
Til sölu
MiðstöðvarketM um 12 fm.
ásamt olíukynditæki og
hitavatnsdunk að Álfheim-
um 34. Sdmi 35604.
Óska eftir að kaupa
góðan 5—6 manna hál. Má
ver a stati/on. Skni 11114.
Keflavík
Notað mótatimbur til sölw:
1x4 og 1x6. Upplýsingar á
Hafnargötu 24 eftir kl. 7
síðdegis.
Til sölu
mótor úr nýjum Rússa-
jeppa og tvær dísilvélar,
einnig öxlar og dekk undir
heyvagna. Sími 92-6063.
Vantar 3ja-4ra herb. íbúð
strax, í Þorlákshöfn eða
Hveragerði. Gjörið svo vei
og hringið í síma 92-2612
Keflavík.
Vantar 3ja herb. ibúð
strax í Reykjavík eða ná-
grenni. Vinsamlegast hring
ið i síma 92-2612 Keflavik.
Keflavík — Suðurnes
Ung barnlaus amerísk hjón
óska eftir að taka á leigu
2j a—3(ja herb. fbúð til eins
árs. Upplýsingar I sírna
6206 Keflavikunflugvelli.
Sjónvarpsloftnet
önnumst uppsetningar og
viðgerðir. Útvega gott en
ódýrt efni. Fljót afgreiðsla.
Upplýsingar í sím-a 36629
daglega.
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa
Ámimda Sigurðsisomar
Skipholti 23. Sími 16812.
íbúð óskast
Óskum eftir leiguíbúð sem
fyrst eða 1. júli, helzt 1
Vesturborginni. Uppl. ailla
diaga í síma 21820.
14 ára dreng
vantar vinnu. Uppl. í sírna
36774.
Til sölu
Pord 1955 2ja dyra til sölu
eða í skiptum fyrir V.W.
Bíllinn er í góðu standi og
lítur mjög vel út. Uppi
Laugarteig 16, 1. hæð eft-
ir kl. 7.
Skoda Ocktavia ’61
Höfum til sölu vel með
farinn Skoda Octavia, árg.
1961. Ekinn aðeins 45000
km. Hagstætt verð ag kjör.
Tékknefáka bifreiöaumboð-
ið. Sími 21981.
Atvinna
Vantar duglega koruu 1
sveit, til þess að taka að
sér heimili í forfölflum hús-
móðurinnar, má hafa með
•sér barn. Uppi. í ®bna
3-13-0-9 eftir kl. 7.
Málmar
Kaupi alla brotamálam,
nema járn, hæsta verði.
Staðgreiðsla.
Arinco Skúlagötu 56 (Rauð
arárport) sími 12806 og
33821 (opið 9—6, laugar-
daga 9—12).
Keflavík
Til sölu vel meS farinn 2ja
manna svefnsófi. — Verð
2.500 kr. Njarðargötu 12.
Til sölu
Moskwits, árgerð 1957. —
Upplýaingar í síma 60063.
Til sölu
góður barnavagn verð 2
þús., svalavagn verð 500,
barnakerra verð 1000. —
UppL í sfcna 37871.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðiiiu
Akranesferðir Þ.r.k mánudaga,
liriðjndaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikndaga
•g föstudaga frá Akranesl kl. 12 og
■unnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. ð, nema á laugardögum kL
8 og eunnudögum kl. 9.
Flugfélag: fslands h.f.í Mlllilanda-
flug: Sikýfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannaihafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur ttt Rvíkur kl. 23:40
í kvöld. Flugvélin fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrra-
máliö. Sólfaxi fer til London kl. 10:00
i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Vestmannaeyja
(3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Pat-
reksíjarðar, Egilsstaða (2 fertSir),
Húsavikur, ísafjarðar og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3
iferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar,
Egiisstaða og Sauðárkróks.
Loftleiðir h.f.: Guðríður l>orbjam-
ardóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
1*1 **>. Er væntanleg til baka frá Lux-
emborg kl. 02:15. Heldur áfram til NY
tal. 08:15. Vilhjálmur Stefánsson er
væntanlegur frá NY kl. 11:30. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 12:30. Er
væntanlegur til baka frá Luxemborg
kl. 03:45. Heldur áfram til N Y kl. 04:45
Snorri Þorfinnason fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 11:15. Leifur Eiríksson
er væntandegur frá NY kl. 23:30. Held
ur áfram til Luxemborgar kl. 00:30.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06:20 frá NY og fór kl. 07:00 til
Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan
er væntanleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til NY
kl. 91:00.
Eimskipafélag íslands h.f. Bataka-
fosis er væntanlegur til Vestmanna-
eyja á hádegi á morgu-n 8. frá Ham-
borg. Skipið kemur til Rvíkur á föstu
dagsmorgun 9. Brúarfoss fór fná
Cambridge 6. til Camden, Norfolik og
NY. Dettifoss er í Rvfk. FjalLfoss fer
frá Rvík kl. 23 .-00 í kvöld 7. til Þor-
látashafnar. Gaðafoss er í Rvík. Gull-
fos® fer frá Kaupmannahöfn 10. til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá
Turtau 7. til Kotka, Ventspils og Kaup
mannahafnar. Mánafoss fer frá Norð-
firði í dag 7. tid Fáskrúðtefjarðar,
Stöðvanfjarðar, Djúpavogs, Horna-
fjarðar og Rvíkur. Reykjafoss er 1
Rvík. Sel-foss fór frá NY .5 til Rvíkur.
Skógafoss kom til Rvíkur 4. frá Kriet-
inansand. Tunguifoss er í Rvík. Askja
er íRvík .Rannö fer frá Kaupmanna
höfn á morgun 8. til Rvíkur. Marietje
Böhmer fór frá Hull 5. til Rvíkur.
Seeadler fer frá Rotterdam á morgun
8. til Antwerpen, London og Hull.
Utan skrif stofutíma eru skipatfréttir
iesnar i sjáifvirkum símevara 2-14-88.
B/öð oa tímarit
Ganglcri, 1. hefti 1967, er kom
inn út. Þar er meðal annars grein
eftir ritstjórann, Sigvalda Hjálm
•rsson: Nýr tími, ný hugsun.
Gretar FelLs skrifar grein er
nefnist Tími mannsins. Nýr þátt
ur um Hatha Yoge hefst í ritinu.
Þá eru greinarnar Trúin skoðar
vísindin eftir prófessor Raynor
C. Johnson, Sálfarir eftir Mouni
Sadhu, framhaldsþáttur um hug
rækt og Kæfandi vindur, grein
um mjög einkennilegt fyrirbæri.
Ritið hefur nýja forsíðu, teiknaða
ai Snorra FríðrikssynL
80 ára er í dag, fimmtudaginn
8. júní, Stefán Árnason, fyrrv.
kaupmaður, Fálkagötu 9. Eftir
kl. 7 í kvöld verður hann í Átt-
hagasal Hótel Sögu.
70 ára er í dag frú Arndís
Kjairtansdóttir, Hafnarfirði. Hún
verður í dag stödd hjá dóttur
sinni og tengdasyni að Starhaga
6, Reykjavik.
„Grásleppan veiðist suður með
sjó,
sagt er að hún sé gáfnasljó.
En aðrir fiskar í öðrum sjó
eru þó lítið betri“.
Eins og þessi vísa bendir til
virðast hinir kunnu sjógarp-
ar Suðurnesjanna hafa orðið
fengsæljr við veiði á þeim
nytjafiski sem kallast grá-
sleppa og rauðmagi. En eng-
inn sérréttindi hafa þeir þó
haft á því að stunda þessa at-
vinnugrein fremur en aðrir sæ
farendur sem einnig lögðu hart
að sér, við að draga björg í
bú. Venjulega var veiði þessa
nytjatfisks árstíðatoundinn.
Hrognkelsaveiðin byrjaði oft
ast seinnihluta vetrar og stóð
yfir nokkuð fram eftir vori og
hefur þessi veiðitími haldizt
fram til þessa dags. Fyrr á ár
um var hrognkeJsaveiðin ein-
göngu til heimilisnota, enda
útvegur við það miðaður.
Skipadeild S.f.S.: ArnarfeH Er &
Húsaivik. Jökulfell fór i gœr frá HuU
til Rvlikur. DisarfeU er í Rotierdam.
Litlafell stöðvaC í Rvík vegna verkfalls
Helgafell srtöðvað í Rvík vegna verk-
fal'le. Stapafell stöðvað 1 Rsík vegna
verttfalls. Mælifell efr væntanleiga frá
Hamlna 10. júnl til íslands. Hans Sif
losar á Breiðafjarðahöfnum. Flora S
er I Þorlákshöfn. Polax Hav er í
Þorlá'kshöfii.
Hafskip h.f.: Langiá óf rfrá Gauta-
borg 6. til íslands. Laxá er i Rotter-
dam. Rangá er I Rvik. Selá er i Rvík.
Marco er i Helsinki.
vara. Höfuðtoorg íslands hef-
ur ekki heldiur farið vatrhluta
af þessum veiðiskap, því að
þar hefur hann allajafna verið
stundaður og er það enn, þótt
ekki sé þar nú jatfn mikið at-
um sínum þar í naust. Sjálf-
hverjir af þeim bækistöðvar
sagt munu margir sem aka
sínar við sjávarkamb Ægis-
síðunnar og hafa þar kofa
sína og einnig leggja þeir bát