Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. Útgefandi: Framkvæmdastj óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftai gjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. .Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. SJALFSTÆÐISFL OKK- URINN STENDUR ÆSKUNNI NÆST 1 Tnslit þinigkosninganna á ^ suninudaginn kemur skipta að sjálfsögðu alla landsmenn mjög middu, en þó á likilega enginn hópur kjósenda í landinu jafn milk- ið undir niðurstöðum þess- - ara kosninga og unga fólikið, ungu kjósendurnir, sem nú ganga í fyrsta slkipti að kjör- borðinu. Þeirra er framtíðin og þess viegna er mikið í húfi, bvort áfram verði hald- ið frjálsræðis- og framfa"a- stefnu undanfarinna ára eða upp tekin kyrrstöðu-, hafta- og skömmtunarstefna Fram- ^óknarmanna og kommún- iista. 1 ávarpi til unga fólksins í gær sagði Morgunblaðið m. a.: „Nú, þegar þið gangið í fyrsta skipti að kjörborðinu eru blikur á lofti, styrjöld geisar fyrir botni Miðjarðar- hafs. Þótt þið munið ekki þá tíma, þegar ofbeldisötfl fóru með herjum um heimsállfur er ófriðurinn fyrir botni Mið- jarðarhafs, þar sem einvald- ar og a Lh e i mskommún ismi vega að ungri, bjartsýnniþjóð eins og ykkar eigin, einskon- ar áminning til allra um það, að við búum enn við kalt stríð, búum við öryggisleysi og styrjaldarótta. Þið munið elfeki efitir Stalínstímanum, þegar hver þjóðin af annarri var svipt freisi síniu. Nú sjáið þið anda hans svífa yfir vötn unum.... Þið, unga feona og ungi maður, sem iesið þessar llínur, hafið fengið í arf ör- yiggi þroskaðs velferðarríkis, þar sem víðtæk tryggingar- löggjöf kemur hinum minni- mláttar til hjálpar og frelsi einstaklinga er trygigt. Þið trúið á þann kraft, sem býr í ykfeur sjálfum. Þið trúið á einstaklinginn, frelisi hans og friaimfarahug. Sjálfstæðis- stefnan stendur yfekur nær en stefna nofefeurs annars fiokks — að þeirri raun kom- ist þið, þegar þið kynnið yklkur sögu flokksdns og s’tefnuskrá. Þið viljið efia menntunanskilyrði ykfear og barna ýkkar, þið viljið búa sjiálfum ykkur og niðjum ykkar lífsþægindi, sern eru eklki verri en í öðrum lönd- um, þið viljið eignast þak yf- ir höfuðið. Þið munið efeki þann tíma, þegar Framsókn- armenn ætluðu að ákammta hverri fjölskyldu hámarfes- stærð íbúða, rétt eins og gert er í Sovétrífejunum. Ekki eru mörg ár síðan. Þá þurftu for- éldrar yfekar að tafea af skar- ið og hrinda þessari árás Framsófcnarmanna á hendur eiinkalífi sínu. Um kommúnr iista þarf dklfei að tala, í þekra herbúðum rikir sú skoðun, að misvitrir, pólitískir kreddu- trúarmenn eigi að hugsa fyr- ir yfekur í stóru og smáu, eða eins og Asihkenazy sagði um uppeldi barna og unglinga í sínu þjóðfétagi: Því er troðið inn í þau, að kommúnista- flokkurinn sé beztur í heimi, að fofingjar flofeksins séu feð ur þeirra og fLokkurinn eigi að hugsa fyrir þau. Guðstrú feðra þeirra er brotin niður og skuirðgoð sett á staliL.... Þú, unga kona — ungi mað- ur —, þið viljið þjóðfélag frelsis og framfara, byggt á sterkum grunni þjóðlegra mennta með hugsjónir for- feðra yfekar að bakhjalli. Þið viljið slá skjaldborg um ör- yggi íslands í samfélagi við aðrar frjálsar þjóðir. AJllt þetta gerið þið bezit með því að fyLkja liði undir merfci Sjá lfst æ ðis st efnun nar — stefnu frelsis íslenzfeu þjóð- airinnar og athafnafrelsis ein- stafelingsins. í kjörklefanum á sunnudag berið þið ábyrgð- ina. Atfevæði ýkkar getur orðið örlagarífct, engu má muna. Sýnið í kjörklefanum, að þið trúið á ísland, framtíð þess og uppbyggingu. Gang- ið á vit niðja yfekar, minnug þess, að þið berið ednnig á- byrgð á því þjóðfélagi, sem þið skilið þeim í hendur“. ÁLITIÐNREKENDA k thygl isvert er að lesa við- töl, sem Morgunblaðið birti í gær við nokkra iðn- rekendur í ReykjaVík. ÖLlum er þeim það sameiginlegt, að fyrirtaeki þeirra hafa á síð- ustu áruim ýmist fcomið sér upp nýjum verksmiðjuhús- um eða nýjum og fullfcomn- ari vélafeosti. ALlir telja þeir að stefna rífeisstjórnarinnar í efnahags- og atvinnumálum sé í meginatriðum rétt. Guðmundur Guðmundsson, hinn kunni athafnamaður í trésmiðjunni Yíði, segir: „Það eina sem óg er hrasdd- ur við í sambandi við stjóm- mál er það, ef hér væru tekin upp höfit og skömmitun á hrá- efni. Þau höft, sem hér voru eitt sinn ha'fa komizt næst því að gera mig gjaldþrota. Tíöfit og sfeerðing á framtaki einstaklingsins er það sem við iðnrekendur erum hraedd ir við. Þess vegna munum við fylkja okkur um Sjálf- stæðisflófefeinn í kosningun- um á sunnudaginn kemur“. UTAN ÚR HEIMI Hinir gömlu bílar furstanna Nýju Dehlí, AP. TÍMABIL hinna eyðslusömu, lífsglöðu fursta, er liðið und- ir lok í Indlandi og með því ef til vill stærsta safn í heimi af bifreiðum af árgöngum, sem ekki verða metnir til fjár. í gamla daga, og jafnvel ber svo við í dag, vildi eng- inn indverstour prins með snefil af sjálfsvirðingu Láta standa sig að því að hafa færri en fjórar eða fimm Rolls R'Oyce-bi'freiðir auk nokkurra „sportlegri" teg- unda í „stalli“ sínum. Flestum þessara hestlausu vagna hefur verið haldið í fyrsta floktos ökufæru ástandi, fægðum og skínandi mieð nýbólstruð sæti og hjól- barða, sem fluttir hafa verið inn með miklum tilkostnaði frá Stóra-Bretlandi, Evrópu og Bandaríkjunum. Fjörutíu og fimm þessara fögru, gömlu bifreiða var ekið fram nýlega til keppni á árlegu móti gamalla bíla, sem kostað er af dagblaði í Nýju Delhí. Með einkennisklædda öku- menn, ættarskjaldarmerkin á hurðunum, blaktandi fána þjóðhöfðingja og nestið í farangursgeymslum óku bif- reiðarnar hina 80 míla löngu braut, sem lá í þríhyrning og endaði við Indlands hliðið í Nýju Dehlí. Hinni elztu þeirra 38 bif- reiða, sem luku keppni, var ekið af furstanum af Nabha, en það var forðum fursta- dæmi í Punjab í norð-vestur Indlandi. Furstinn, sem er tiginmannlegur útlits með virðulegt skegg og bláan vefjarhött og hávaxinn, bar sigur úr býtum með Rolls Royce Silver Ghost af árgerð 1912. Ford Model T árgerð 1914, sem skriáð var til keppni af Moti Lal Advani frá Bom'bay, vann samt tvöfaldan sigur. Advani og lið aðstoðarmianna óku gamla ,,T-módielinu“ alla leið frá Bombay — 879% miílur, eins og hann orðaði það. Þetta a'frek ávann hon- um silfurbikar fyrir bifreið- ina, sem ekið var lengstu leið til keppninnar og tókst að ljúka henni. Hann vann einn- ig verðlaun fyrir bezt við- höldnu bifreiðina, sem lauk keppni. Annan tvöfaldan sigur vann Austin árgerð 1926, sem Mohindi Kumar frá Nýju Og Gunnar Jónasson, for- Stjóri fyrirtækisins Stálhús- 'gögn, segir: „Ég tel tvímæla- Laust rébt að stefnu núver- andi ríkisistjórnar verði fylgt áfram, því það edtt er víst að stjórnarandstöðuflokkarn- ir myndu ekki gera betur. Það befur verdð alLt annað Líf í framleiðslunni frá því höftin voru afnumin, það er ekkert sambærilegt“. Lúðvífe Jóhannesson, forstjóri Sam- edrnuðu bílasmiðjunnar, segdr: „Að lokum vil ég segja, að þau samskipti, sem ég hef átt við iðnaðarmálaráðherra, Jó- hann Hafsbein, gefa mér von- ir um að núverandi rífeis- stjórn muni aiuka stuðninig sinn við íslenzfcan iðnað, fái hún fuiltingi til þess í kosn- ingunuim á sunnudaginn“. Dehlí skráði til leiks. Vagn hans sigraði í akstri upp brekkur og beztri heildar- framimistöðu. Austin 7 árgerð 1928, sem ekið var af Bal'bir Singh, stóð sig einna bezt í fyrri helmingi keppninnar — á hinni fjörutíu mílna leið til Sohna, þar sem allir öku- mennirnir áðu til að fá sér nestisbita meðan þifreiðirnar kólnuðu. Balbir Singih kvaðst hafa keypt bifreiðina fjórum mán- uðum áður fyrir átta bundr- uð rúpur (ca. 41500 kr.). Hún var í svo góðu ástandi, að það tók hann aðeins nokkra daga að gera hana upp. Harbaksh Singh hershöfð- ingi ók hinni þýzku DKW bifreið sinni, árgerð 1936, í keppninni og sagði að hún he'fði verið „erfið, mijög erfið fyrir hinar gömlu bifreiðar“. Hershöfðinginn kvaðst hafa keypt DKW bíl sinn árið 1936, „ég var undirliðsfor- ingi þá, og ég hef átt hann öll þessi ár“ . Meðal annarra keppenda voru Lagonda árg. 1934, Bentley árg. 1939, Mörris Ox- ford árg. 1928, Merceds Benz árg. 1934, Mayback árg 1992, og sjö hestafla Austin árg. 1931, sem ekið var 424 mílur til keppninnar. Cottereau árg. 1902 í eigu furstans a'f Patiala, sem sigr- aði á síðasta ári var ekki skráð til keppni í ár. Mestum vinsældum að fagna átti sennilega gamalt ökutæki, sem teygaði 12 gall- on á mílur, og fékk 16 klukku- stunda forskot. Það var Sentiii el gufuvagn, árg. 1907, smíð- að af Alley and MacLellan Ltd. í Shrewsbury í Englandi. Þetta farartæki var vöruvagn á loftlausum hjólum, með keðjudrif og gufuketil við hlið ökumannsins, Skráð til keppni af Mazagan-höfninni I Bonnhay. Þessi viðamikli vagn var tígulegur, nýmálaður rauður og svartur og með fjögurra feta háan reykháf. Ekki tókst honum sarnt að ljúka keppni, því að með hinni tólf gallona vatnseyðslu á mílu varð hann vatnslaus í eyði- mörkinni sunnan Bombey, og það varð að draga hann að næsta brunni. Látúnsspjald 4 vagninum sýnir, að hann var byggður fyrir 12 mílna hraða á kluklku'Stund, en hámarkið núna eru 3 mílur. Einn umsjónarmanna hans sagði: „Við munum koma aftur næsta ár, þegar enn eitt ár hefur bætzt við ævi Sentinel-vagnsins, og við munium vinna verðlaunin“. Frá tímum hinna stórauðugu fursta Indlands er til ef til vill eitt hið ómetanlegasta safn gamalla bifreiða, sem til er í ver öldinni. Fjörutíu og fjórar þessara bifreiða, sem haldið er gljáfægðum og í eins góðu ástandi og unnt er, háðu fyrir nokkru aksturskeppni. Þar sigraði þessi Rolls Royce bifreið í eigu Maharajans af Nabha, en bifreiðin er árgerð 1912. Það virðist vera satmdóma álit iðnrekenda, sem Morigiun blaðið ræddi við, að tolla- lœkkun á hnáefnum og lækk- un eða niðurfelling tolla á véium sé eitt mikiLvægasta hagsmunamál iðnaðarins í dag og einnig nefna þeir gjaldifnest á tollum. Ásbjörn Björnsson og Þór- hialLur Arason, sem starfa að fataframleiðslu, segja m.a. um fataiðnaðinn: Við viljum taka það fram, að við erum ekki að amast við innflutn- ingi á fatnaði en við teljum nauðsynlegt að hafa eiltthvert eftirlit með þeim innfiutn- ingi, einfeum með þeim faitn- aði sem seldur er undir rébtu verði. Viið viljium taka það sfcýrt fram, að við viljum ekki hafa haftaverzlun en aðeins samkeppnisaðstöðu á j af nréttisgrundvelli“. Viðtöilin við iðnrekendurna eru býsna áthyglisverð. Þau leiða tvennt í Ijós: annars veg ar að um verulegar framfarir í Lðnaði htefur verið að ræða í stjórnartíð núverandi rdkis- stjórnar og að iðnrekendurn- ir eru ekkert bangnir við er- lenda samfceppni, hins vegar, að mörg verkefni biða úr- lausnar á sviði iðnaðarmáLa eins og í öðrum atvinnugrein um og iðnrefeendiurnir eru sammála um, að bezita trygig- ingin fyrir því að unnið verðí a'ð lausn þessara verkefna sé sú, að SjáLflstæðisflofekurinn ag nikiisstjómLn haldi velM I feosningunum á sunnudaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.