Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. Vignir Sævar Gud- mundsson — minning VTGNIR Sævar Guðmundsson var fæddur 15. marz 1945 og því aðeins 22 ára gamall þegar hann lézt skyndilega að heimili sínu sl. laugardag, 30. maL Ungur maður hverfur af sjónarsviðinu rétt þegar hann er að stíga fyrstu skrefin á braut sinni til t Bróðir oikkar, Þorsteinn Jónsson, Oak View, Manitoba, Canada, andaðist mánudaginn 5. júní. Þórný Jónsdóttir Dagný Jónsdóttir. Jóna Jónsdóttir, Gnðrún Thompson. t Fósturmóðir okkar, Ingveldur Flnnbogadóttir frá Sæbóli í ASalvík, andaðist í L.andsspítalanuim 7. júnL Inga Jónsdóttir, Lárus Þorsteinsson. menntunar og starfa. Hann var yngri sonur hjón- anna Sigríðar Ögmundsdóttur frá Syðri-Reykjum í Biskups- tungum og Guðmundar Sigur- jónssonar frá Minni-Bæ í Gríms nesi. Sævar kaus að halda menntaveginn, og studdur af for eldrum sínum, átti hann þess kost. Hann lauk ágætu stúdents- prófi vorið 1966 og hélt þá áfram námi í Háskólanum og hugðist verða tannlæknir. Örlög hans urðu þó önnur; hin máttuga hönd stöðvaði ferð hans. Hann var vel látinn og vin- sæll í hópi skólasystkina sinna, sem virtu iðni hans og elju við námið. Við hann voru miklar vonir tengdar. Manndómurinn bjó með honum og mótaði líf hans og störf. Hann vék sér ekki undan erfiði dagsins, undan vanda námsins, heldur tók á móti af karlmennsku. Hann hélt ótrauður fram götuna sína stuttu lífsgöngu; fram til sigurs skyldi haldið inn í ljósið, upp hæðirn- ar á tindinn til manndóms og þroska. Hugur hans stefndi til æðra náms og þangað hélt hann af einurð og dugnaði. Hann var drenglyndi pilturinn, hinn hug- ljúfi sveinn, mildur í geði og dómum. Honum sóttist námið ævinlega vel. Styrkur hans var traust og sveiflulaus skapgerð. Heimilið var honum höfuð- atriði, þar fann hann kyrrðina og kærleikurinn umvafði hann. hann. Ástríkir foreldrar og Ragnar eldri bróðir hans. Hahn t Móðir mín, Sigrún Sigurðardóttir frá Torfufelli, andaðist að heimili sínu, Hvannavöllum 4, Akureyri, laugardaginn 3. júní. Kveðju- athöfn fer fram frá Akureyr- arkirkju laugardaginn 10. júní kl. 1.30. Jarðsett verður að Hólum í Eyjafirði sama dag kl. 4. Fyrir hönd systra minna og annarra vandamanna, : Kristbjörg Sigurðardóttir. t Jarðarför móður okfcar og tengdamóður, Sólveigar Magnúsdóttur frá Nesi í Grunnavík, fer fram frá Laugarneskirkju, föstudaginn 9. þessa mánaðar, kl. 10.30. Jarðarförinni verð- ur útvarpað. Blóim eru afbeð- in, en þeim er vildu minnast hinnar Látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Böm, tengdaböm og barnabörn. var augasteinninn, sonurinn ljúfi og heimakærþ yngri bróð- ir, sem studdur var af bróður- kærleik. í dag er sæti hans autt; einn hlekkurinn úr kærleiks- keðju þessa heimilis er horfinn. Sumarið fór í hönd og hann, sem var barn þess, gladdi huga sinn við tilhugsun um veiði- ferðir sumarsins. Dagstund í skauti náttúrunnar við nið ár eða lækjar; lognkyrrt kvöld við spegilflöt heiðavatnsins. Hljóð- lát náttúran féil vel að skap- gerð hins unga manns og með henni átti hann margar dýrðleg- ar stundir. En nú er þlik augna hans slökknað. f dag er honum þökkuð dvölin hér. Hann var gleðigjafi sínum ástvinum og öðrum. Minningin um hann mun lengi glitra í hug- anum og orna hjartanu og styrkja foreldra hans og bróður í djúpri sorg þeirra óg söknuði. Vinur. t Vignir Guðmundsson, bekkjar- bróðir okkar, varð bráðkvaddur 3. júní sl. Fyrir tveim árum stóðum við hlið við hlið og sett- um stúdentshúfurnar upp. í dag er hann horfinn. Það er erf- itt að sætta sig við þá tilhugs- t Fósturfaðir minn og faðir, Frímann Tjörvason, Reynimel 48, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 9. júní kl. 1.30. Karl Frímannsson. Ása Frímanns, t Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma, Kristín J. Ámadóttir, Laugavegi 158, andaðist 3. þessa mánaðar. Jarðarförin fer fram frá Foss vogskirkju laugardaginn 10. júni kL 10.30. F. h. aðstandenda, Þórdís Hansen, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir. t Faðir okkar, Bjarni Nikulásson, fyrrverandi bóndi að Böðvarsholti, Snæfellsnesi, verður jarðsunginn laugar- daginn 10. júní. Athöfnin hefst með húsfcveðju að Böðvarsholti kl. 13. Jarðsett verður að Búðum. Bílferð verður frá B.S.Í. fcl. 7 árdegis sama dag. Börn hins látna. t Jarðarför fconunnar minn- ar, Guðrúnar Sigurðardóttur, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. júni, kl. 1.30 e. h. Blóm vihsamlega aflþökfcuð. Bergþór Teitsson. un. Að sjá á bak skólabróður og vini, aðeins 22 ára gömlum, en dapurlegt hlutskiptL Vignir var fæddur 15. marz 1945, sonur hjónanna Sigríðar Ögmundsdóttur og Guðmundar Sigurjónssonar. Hann var eng- inn hávaðamaður. Framkoma hans bar voit um rósemi og prúðmennsku. Hann flíkaði ógjaman tilfinningum sinum, en gat gert góðlátlegt grín að okk- ur hinum. Kimnigáfa hans var í bezta lagi. Langan tíma tók að bynnast honum náið, en þeim, sem kynntust honum, var hann góður vinur. Traustari vin átti enginn. í Menntaskóla hneigðist hann til raunvísindagreina. Hann Samningiur legt öryggi AÐ GEFNU tilefni vill félags- málaráðuneytið taka fram eftir- farandi: Með samningum, sem undir- ritaðir voru 24. ágúst 1966 og 2. febrúar 1967, hafa verið gerðar breytingar á samningi Norður- landa frá 15. september 1955 um félagslegt öryggi, og gilda breytingar þessar frá 1. janúar 1967 að telja. Með þreytingunum frá 2. febrúar 1967 er lokið fyrsta þætti heildarehdurskoðunar samningsins frá 1955. Eru þær einkum gerðar með tilliti til nýrra nórskra tryggingalaga, sem beinlínis eiga rót sína að rekja til breytinga á norskum lögum, hefur sú veigamikla breyting verið gerð, að dvalar- tími sá, sem að jafnaði er kraf- t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Jóns Magnússonar frá Torfastöðum. Guðbjörg Jónsdóttir, Þuríður Magnúsdóttir, Magnea Magnúsdótt'ir, Steinar Sigurðsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður ofckar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Maríu Guðbjargar Sigurgeirsdóttur, Kleppsvegi 36. Laufey Þórðardóttir, Sólborg Þórðardóttir, Olgeir Þórðarson, Ólafur B. Þórðarson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. miðlaði okkur hinum gjarnan þekkingu sinni á þeim sviðum og lagði þá oftast eitbhvað frum- legt til mála. Yfirborðskenndur lærdómur var honum lítt að skapi. Hann vildi komast tD botns í hlutunum. Vignir stundaði nám í tann- lækningum við Háskóla íslands og átti þar vísa bjarta framtíð. Hvílíkt reiðarslag er því ekki lát hans nú. Fjölskyldu hans er það sár og rnikill missir. Ungur og efnilegur sonur og bróðir er farinn. >ó að orðin tóm veiti litla huggun, sendum við fjöl- skyldu hans okkar innilegustu samúð ark veð j ur. Bekkjarbræðurnir. osii félags- izt til þess að ríkisborgari ann- ars samningsríkis geti átt rétt á lífeyri almannatrygginga, hefur verið styttur úr 5 árum í 3. Enn fremur gildir nú sú regla, að elli- ekkju- og örorkulífeyrisþegar skulu við búferlaflutning að jafnaði halda rétti sínum til 1íf- eyris frá því landi, er þeir flyj- ast frá, unz þeir öðlast lífeyris- rétt á nýja staðnum, þó ekki lengur en 3 ár. Auk framangreindra breyt- inga á samningi Norðurlanda um félagslegt öryggi hefur verið gerður nýr samningur milli Norðurlanda um flutning milli sjúkrasamlaga og um sjúkra- hjálp vegna dvalar um stundar- sakir. Samningur þessi, sem und irritaður var 24. febrúar 1967, kemur í stað samnings frá 19. desember 1956. Eru öll Norður- löndin aðilar að hinum nýja samningi, en Finnland átti ekki aðild að samningnum frá 1956. (Frá Félagsmálaráðun.eytin.u). ■ STBJTTU MÁLI NJÓSNIR London, 30. maí (AP) Tveir menn, Þjóðverji og Skoti, hafa verið handteknir í Englandi, sakaðir um njósn- ir. Skotinn, WHliam McAffer, á að hafa reynt að fá uppiýs- ingar um bandarísku Polaris- kafbátastöðina í Holy Loch i Skotlandi, em Þjóðverjinn, Peter Dorschel, er aðeins sakaður um njósnir án frek- ari skýringa. FRAKKAR SPRENGJA París, 30. maí (NTB) Frönsk yfirvöld hafa sent aðvaranir til allra flugvéla nm að þær haldi sig í a.m.k. 160 kílómetra fjarlægð frá frönsku kjarnorkutilrauna- stöðinni á Murora-eyju á Kyrrahafi frá miðnætti L júní að telja. Bendir þetta til þess að Frakkar hyggist gera nýjar tilrannir með kjarn- orkusprengjur á næstunnl. t Jarðarför eiginkonu minn- ar, móður. tengdamóður og ömmu. Kristínar Ólafsdóttur, frá Stóra-Skógi, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. júní kl. 10 f.h. Blóm og kransar afbeðið. Jón Árnason, Ólöf Jónsdóttir, Ólafur Jónsson, Jón E. Elíasson, Jón Krístinn Jónsson, Ari Jónsson. t Útför Eggerts Kristjánssonar, skipstjóra, Lindargötn 20, fer fram frá DómkirkjunnL laugardaginn 10. þessa mán. kl. 10.30. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins Látna, er bent á líknarstofn- anir. Eiginkona, börn og tengdabörn. t Útiför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróð- urs, Baldurs Magnússonar, Þórsmörk, Mosfellssveit, fer fram föstudaginn 9. júní kL 3 sd. frá Fossvogskirkju. Lára Haraldsdóttir, börn, foreldrar og systkin. t Öllum þeim er heiðruðu minningu Þóreyjar Helgadóttur, fyrrverandi húsfreyju á Hranastöðum, þöfckum við af heilum huga. Einnig læknum og hjúfcrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins fyrir góða umönnun og kon- um þekn er styttu henni stundir og veittu henni að-- hlynningiu í heimahúsum. Vandamenn. Djakarta, 29. fnaí. AP-NTB. STJÓRN Indónesíu tilkynnti f dag, að þrír fyrrverandi for- sætisráðherrar, sem stjórnuðu uppreisn á Súmatra árið 1958 gegn Súkarnó, þáverandi for- seta, hefðu verið látnir lausir. Þakka ölium vinum og vandamönnum fyrir mér sýnda vináttu með heimsókn- um, gjöfum og skeytum á 80 ára aflmæli mínu, 3. 6. Guð blessi ykkur öll Guðrún ÁrnadóttSr fná LundL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.