Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. Til sölu Pedigree barjnavagn. UppL 1 síma 41943. Múrari ósfcar eftir íbúð í óáfcveð- inn tínoa. UppL í síma 42266. Til sölu er 4ra herb. íbúð í Heim- uBum. Félagsmenn hafa forgangsrétt iögum sam- fcvæmt. Byggingansam- vinntufélag Reykjavífcnr. Tækifæriskaup Fjöíbreytt úrvál af kjólum sem seljast á hálfvirði frá fcr. 500. Sumarfcápur allar staerðir verð fcr. 1600,-. Laufið Laugarveg 2. Reiðhjól Vel með farið fcarlmanns- Teiðhjól til söki. Uppl. 1 síma 20970 kl. 7—8 í kvöld (fimmtudag). Húsmæður Stífa og strekki storiea, síðar gardimir og diúfca. Er við frá tol. 9—2 og eftir fcL 7. Sími 346114. Heima Laugateig 18. Notuð húsgögn Til sdtu m. 'a. skriÆborð, sófi, borð og stólar og fL Sfcni um Brúarland 73. Lagastúdent óskar eftir aukaivinnu 3—5 daga í vitou. Margt gaeti komið til greina. Hef meirabílpróf. Uppl. 1 sima 16361. England Tvaer stúlkur óskast 1 vist tia Leeds. Má sfcrifa á ís- lenzku. Mrs Thompson, 9 Ch-urch Crescent, Leeds 17, Yorks, England. 18 feta árabátur til sölu ásamt seglum og utanborðs rnótor. Upplýsingar í síma 17905. Til sölu Rambler Sbation, árgerð 1960 í góðu lagi. UppL í síma 36326. Mótatimbur til sölu. Uppl. í sfcna 50865 og 50524. Bátur 50 tonn eða stæiri óskast á leigu í 3—4 mánuði. Tilboð sendist til afgr. MbL merkt „Bátur 2191“. Lítil sölubúð á fjölfömu götuhomi 1 Ausburborginni til leigu. Uppl. hjá Haraldi Svein- bjarnarsyni Snorrabraut 22 (ekki í sfcna). Peningaskápur Til sölu eldtnaustur pen- ingaskápur. Sýnishorna- verð. E. Th. Maflriesen hf. Vonarstræti 4. Sfcnd 12578, 36670,_________________ Óeðli Framsóknar FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. Við minn- um á samikomuna í kvöld kL 20.30. Ofursti Kristiansen talar. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavik. Á al- mennri samkomu í kvöld kl. 8.30 talar Ásmundur Eiríksson um efnið: Hvað er að gerast í ísrael? Stapa sunnudaginn 11. júní frá kL 3 til 10 eftir hádegL Gróðursetningarferð. Náttúru- lækningafélag Reykjavíkur efnir til gróðursetningar- og kynning- arferðar að heilsuhæli N.L.F.Í í Hveragerði næstkomandi laugar dag, 10. júní kl. 14 frá Laufás- vegi 2. Fríar ferðir og máltið I heilsuhælinu. Félagar fjölmenn- ið. Áskriftarlistar liggja frammi til föstudagskvölds 1 Matstofu N.L.F.R. í Hótel Skjaldlbreið, sími 24153, skriístofu félagsins, Laufásvegi 2 sími 16371 og N.L.F. búðinni, Týsgötu 8, sími 10263. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla I Dalasýslu. Umsóknir um orlofin verða frá 5. júnl á mánud., þriðjudL, fimmtudag., og föstud. kl. 4—6 og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif- stofu Kvennréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum, Tún- götu, sími 18156. Vatn, vatn, annars blómstrar eyðimörkin efcki, segja ísraels- menn. Myndin, sem hér fylgir átti að fylgja greininni „Hvað er að ger ast í ísrael?“, sem kom í blað- inu í gær. Þegar blaðið var brot- ið, brengluðust myndirniar, því miður. Barnaheimilið Vorboðinn. Get- ur bætt við nokkrum börnurn á bamaheimilið i sumar. Upplýs- ingar á skrifstofu Verkakvenna- félagsins Framsóknar eftir kl. 2 daglega. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkur hef ur kaffisölu i Félagsheimilinu Fuglamól ÁSTUNDA miiktuinseml og rétt- laeti og vona stéöugt 4 Gu9 þinn (Hóseu 1,27). f DAO er fimmtudagur 8. Júnl og er þaS 159. dagur ársins 1967. Eftir lifa 206 dagar. Áttunda vika lumars. Árdegisháflæði kL 06:24. SiMeglsháflæði kl. 18:45. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst ▼erða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan I Hellsuvemd arstöðinni. Opii- allan sólarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 siðdegis tU 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kL 9 — 19, laugar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla 1 lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 3. júní til 10. júni er í Laugavegs Ápóteki og Holts ApótekL Næturlæknlr í Hafnarfirði að faranótt 9. júni er Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Næturlæknar í Keflavík 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson. Fnnrregis verður teklð á mótl þelm er gefa vllja b!6ð I Blöðbankann, sem hér eeglr: Mánndaga, þrlðjudaga, flmmtudaga og föstndmga frá kl. 9—U fjL og 8—4 eh. MIDVIKUDAGA frá kl. 8—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—U fJL Sérstök athygU skal vaktn i mlS- vlkudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasfml Rafmagnsveitn Reykja- vlknr k skrifstofntima 18288. Nætur- og helgidagavarzia 182300. Upplýsingaþjónnsta A-A eamtak- anna, SmlSJnstíg 7 minndaga, miS- vikndaga og föstndaga kl. 89—83, símli 1637: Fundlr 4 sama stað mánudaga kl. 29, mlðvikndaga og fðstudaga kl. 81 Orð lífsins svarar i sima 10000 sá NÆST bezti eru samlit melnum. og virðingu. Þeir eiga næga ó- vinL Þótt við séum ekki í þeim hópi. í nágrenni Reykjavíkur eru margir varpstaðir. Nokkuð hef- ur borið á þvi undanfarið, að sögn lögreglunnar, að fólk hafi farið í eggver sér til skemmtun- ar og valdið upplausn og skelf- ingu meðal fugla. Það er að vísu afar heilbrigð og menntaukandi tómstundaiðja að ganga á vit náttúrunnar og skoða désemdir hennar, en hana verður að stunda með gætnL Egg mófugla og mela fugla eru nær samlit umlhverfinu og því hætta á að óvarfcárt fólk brjóti þau undir fótum. Menn ættu aldrei að ónáða varpfugla að ástæðulaiusu, þvi að það get- ur fælt þá að fullu af hreiðrinu. Að lokum er rétt að minna á fuglafriðunarlöigin, þar sem seg ir, að friðunin taki ekki aðeins tri lífs fugla, heldur einnig til eggja og hreiðra þeirra. — hþm öldruð og dygg vinnukona var á heimili emfcættismanns og féll henni öllu betur við húsbóndann en frúna. Einhver gerði lítið úr húsbóndanum í hennar eyru og tók hún ■þá svari hans á þennan hátt: „Hann er ekki svo vitiaus, greyið. Hann má bara til að vera vit- laus, eins og kerlingin er vitlaus, annars verður hún vitlaus". -5fcrtúKHJ- Sagði Hrafn Svehibjarnarson á Hallormsstað. Egg sandlóunnar Núna liggja fuglar á eggjum í móum lamdsins. I vor komu þeir unnvörpum fljúgandi sunnan um haf til þess að dveljast hér sum artímann, eins og þeir hafa gert aftan úr grárri forneskju. Fugl- airnir eru fyrir löngu búnir að SpóL minnast 1100 ára fslandsbyggðar og höfðu unnið sér óðalsrétt í landinu þegar menn fluttust þang að. Það er þvi sjálfsögð skylda að umgangast þessa forvera okk- atr og sambúendur með vinsemd „Þá vil ég heldur kijra undir sænginni hjd maddöm- unni, þó hún sé offt þung"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.