Morgunblaðið - 13.06.1967, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.06.1967, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967. BÍLALEIGAN 'FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 3 4406 SENDUM MAGIMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun sími 40381 Hverfisgotn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN lngólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. SPARIfl TÍMA OG FYRIRHÖFN RAUOARARSTIG 31 SIMI 22022 SIGURÐUR HELGASON héraðsdómslögmaður Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. GOLFBOLTAR gefa meiri högglengd. Skíðaskóhnn í Kerlingafiöllum Sími 10470 mánud. — föstud kl. 4—6, laugard. kl. 1—3. Hópferðab'ilar allar stærðir Símar 37400 (4307. ★ Hátíðahöldin 17. júní Það er erfitt að lifa í henni veröld, ef gera á öllum til hæfis. í vor bárust Velvak- anda allmörg bréf, og greinar voru skrifaðar í blöðin, þar sem óskað var eindregið eftir því að breyting yrði nú gerð á há- tíðahöldunum 17. júní. Ekki yrði lengur hjakkað í sama far inu, eitthvað nýfct yrði tekið upp. Ekki er Velvakanda kunnugt um, hvort þessi skrif hafa orðið til þess að þjóðhátíðarnefnd BiLAKAUR Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifseri til að gera góð bílakaup.. Hagsfæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Zephyr 4 árg. ’63 Opel Record árg. 1963 Renault F-4 árg. 1963 Opel Kapitan árg. 1959-’60 Moskwiteh árg. 1961 Ford Fairlane árg. ’65. Taunus 17M Station ’58. Corvair árg. ’63 Ford Custom árg. ’63 Ford Station árg. ’63 Opel Caravan árg. ’61 ’65. Willys árg. ’65 MercedesBenz 17 sæta irg. ’66. Bronoo, klæddur árg. 1966 Cevy II. sjálfsk. Buick árg. 1955 Land Rover árg. 1954 Ford Floo pick-up, árg. ’63. Mercedes-Benz nýinnflutt- ur árg. ’63. Saab árg. ’64. ICortina station árg. ’65. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. gerði hina miklu breytingu, sem nú hefir verið tilkynnt á hátíðarhöldunum, eða aðrar or- sakir liggja til þess. En eitt er víst — ef dæma má eftir þeim bréfum, sem Velvakanda ber- ast nú — að þessi breyting á ekki upp á pallborðið hjá fjölda fólks. Sérstaklega er það unga fólkið, sem lætur til sín heyra. „Ekki er öll vitleysan eins“, skrifar einn, sem kallar sig „borgara". „Nú er sagt að eigi skuli danisað 17. júní, en hvað á að gera? Hvers vegna má ekki hafa dans og önnur skemmti- atriði í Miðborginni nú eins og verið hefur?“ Síðar segir: „Það má ekki vera með þennan hringlandahátt. Við verðum að £á að skemmta okkur í Mið- borginni.“ Bréfritari telur fráleitt sé breytingin sé gerð í sparnaðar- skyni, þar sem fjármunum sé varið í margt ónauðsynlegra. umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 FÉLAGSIÍF Knattspyrnufélagið Valur, handknattleiksdeild Æfingatafla fyrir sumarið 1967: Telpur, hyrjendur: Miðvikud. kl. 13—19.30. Föstud. kl. 18—19.30. Meistara-, 1. og 2. fl. kveauna: Þriðjud. kl. 20—21. Miðvikud. kl. 20—21.30. Föstud. kl. 20—21.30. Meistara-, 1. og 2. fl. karla: Þriðjud. kl. 21—22.30. Æfingar byrja á föstudiag, 9. júní. Þeir, sem hafa hugsað sér að vera með í sumar, eru hvattir til að mæta á fyrstu æfingu. Mætið vel og stund- víslega. Ath. Æfing mfl., 1. og 2. flokks á þriðjudiag hefst kl. 18.30 vegna leiks Vals í 1. deild. Stjórnin. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu euco Meft Meyco hárlakki altur hárlb fagurlega meft sllkk mjúkan gljáa.viö allar ab» steaður. HÁR HALLDÓR JÓNSSON H. F. heildverzlun KAFNARSTRATI 18 SÍMAR 23795 OS I2S8S „Það eru fáir dagar til stefnu, og því þarf að hafa snör hand- tök og fljóta fætur og aug- lýsa öll hátíðarhöldin 17. júní í Miðborginni”, segir hann í lok- in. 'á' Sammála nýstúdentum Tvær ungar stúlkur skrifa: „Við erum hérna tvær stelp- ur, sem erum alveg sammála mótmælunum um 17. júni há- tíðarhöldin. Okkur finnst, og reyndar öllum, sem við höfum talað við um þetta, að hátíða- höldin ættu að fara fram núna eins og undanfarin ár — og sér- staklega fyrir stúdentana. Það eru mjög margir óánægðir með þessar breytingar og við von- umst til að þessu verði breytt.“ Og svo bæta þær við bréf sitt: sitt: „Okkur lízt vel á uppástunguna um skólabúninga og vonumst til að þeir komi einhverntíma í skólana." Vilja sýna sig og sjá aðra Loks er hér svo bréf frá nokkrum óánægðum stúlkum, 11 — 12 ára: „Við erum hér nokkrar stúlk- ur í Vesturbænum, sem erum óánægðar með 17. júní-hátíðar- höldin, ef þau eiga öll að fara fram inni í Laugardal, eins og okkur hefur verið sagt. Þetta er dagurinn, sem við allar höf- um hlakkað tiL Við höfum allt- af fengið ný og fín föt og einnig aura til að kaupa pylsur, ís og gott, og fengið að labba úti fram eftir kvöldi — til að sýna okkur og sjá aðra. Og okkur hefur alltaf fíundist Miðbærinn fullur af fólki, þegar gott hefur verið veður. Við höLdum að fólk sé ekki óánægt með þetta eirts og það hefur verið. Er þá nokkur -ástæða til að breyta þessu?“ Svo skrifar þær stöllurnar undir bréfið, og bæta við: „F.h. margra annarra stúlkna“. Garður Einars Jónssonar Pétur Sigurðsson skrifar: „Velvakandi góður. Vissir menn lofa oft sjálfum sér betrun og bót, án þess þó að ná þráðum árangri. Eitt- hvað svipað er um mig. Áform mín hafa verið 1 seinni tíð að -ónáða ekki blöðin um of, en svo verður alltaf eitthvað til þess að ég brýt þessi áform. í dag leit ég inn til frú Jóns- son, ekkju Einars myndhöggv- ara. Hún er fyrir skömmu kom- in heim eftir stutta dvöl 1 Dan- mörku. Hún var mædd, sagði mér að hún hefði næstum látið hugfallast, er hún sá hvernig krakkar eða unglingar höfðu farið um garðinn, sagað sundur lás og brotist einhvers staðar inn pg skemnvt yfirleitt eitt og annað. Þessi háaldraða sæmdarkona er búinn að fórna töluverðu fyrir sinn þjóðkunna eiginmann og reyndar alla þjóðina. Það er því fremur ónotaleg tilhugsun, ef hún þarf að lifa mædd og þreytt á ónotalegu ónæði þessi efstu ár ævi sinnar. Nauðsynlega þarf að setja ein hverja skilningsgóða og vak- andi menn til eftirlits með lista verkasafni Einars Jónssonar. Vanræki þjóð það, þá er hún skilningssljó, því að sérfróðir er lendir gestir hafa vakið athygli þjóða víða um lönd á listaverk- um Einars, sem þeir segja að beri af flestu eða öllu á þvi sviði, er þekkist meðal merk- ustu menningarþjóða. Ég vek aðeins athygli á þessu hér, þakka fyrir birtinguna og vona að það beri einhvern ár- angur. Pétur Sigurðsson.** Kaupfélag norðanlands vill ráða röskan mann til að annast vöruinnkaup og verzlunarstjóra. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist Starfsmannahaldi S.f.S. Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist fyrir 15. þ.m. merkt: „Staða — 2041“. Húsbyggjendur - verktakar Höfum opnað brunanámu í Hveradölum gegnt Skíðaskálanum. Höfum léttan og góðan bruna, kr. 2,50 pr. tunnu. Opið frá kl. 7.30 — 19, einnig á laugardögum. Upplýsingar í síma 36425 eftir kl. 20. ............ -............—.....1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.