Morgunblaðið - 13.06.1967, Side 8

Morgunblaðið - 13.06.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967. 2ja, 3#a, 4ra og 5 herb. íbúðir óskast, ennfremur hæðir og einbýlfehús. Til sölu 2ja herb. kjallamíbúð 70 ferm. mjög lítið niðurgraf- in á Teigunum. Sérhita- veita. Góð kjör. 3ja herb. nýleg og vönduð fbúð á 3. hæð við Dalbraut. 3ja hierb. glæsileg íbúð 85 ferm. á efstu hæð í háhýsi. Teppalögð með vönduðum innréttingum. Góð kjör. 3ja herb. hæð 80 ferm. við Barónstíg. Teppalögð. Útb. aðeins kr. 450 þús. 3ja herb. stór og góð kjallara- ibúð lítið niðurgrafin við Efstasund. Sérinng. 4ra herb. íbúð 95 ferm á Hög- unum. Risherb. og bílskúr fylgir. 4ra herb. nýleg íbúð við Stóragerði, teppalögð með vönduðum innréttingum. Bílskúrsréttur. 4ra herb. góð rfehæð við Mávahlíð. Útb. aðeins 450 þús. Glæsilegt parhús við Hlíðar- veg í Kópavogi. Vandaðar innréttingar. Stór húseign við Skipausnd. Getur verið tvær í'búðir 4ra—5 herb. í smíðum 2ja—3ja herb. íbúðir á góð- um stað í Kópavogi. Seljast fokheldar. Giæsilegar hæðir í smíðum I Kópavogi. Glæsiliegt einbýlishús í smíð- um í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Árbæjarhverfi, Kópa- vogi og Garðahreppi. 6 herb. 140 ferm. lúxusíbúð í smíðum i Arbæjarhverfi, ibúðin er á 2. hæð í suður- enda og á bezta stað í hverf inu með sérhita, þvottahúsi sér á hæðinni, búri og tvennum svölum nú foik- held, selst fullbúin undir tréverk á næstunni. ALMENNA FASIEI6NASALAN UNDARGATA 9 SÍMI 21150 Hriseignir til sölu Nýlegt raðhús við Hvassa- leitt. 4ra herb. endaíbúð við Hvassaleiti með bílskúr. 3ja og 4ra herb. endaíbúðir við Stóragerði. Raðhús, að nokkru leyti ó- fullgert. Rfeibúð með bílskúr. 2ja herb. ibúð 80 feirm. 4 herb. hæð í sikiptum fyrir minmi. Byggingaxlóð í Fossvogi. Nokkrar minni ibúðir með lít- illi útb. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörns-.on fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 13243. Til sölu 5 herb. ný og fullgerð enda- íbúð við Hraunbæ. Suðursval ir. Stofa á jarðhæð l'ylgir á- samt snyrtiherb. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Rvðldsiml 42137 3ja herbergja rishæð fallega standsett við Ásvallagötu er til sölu. Bíl- skúr fylgir. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 3. hæð við Fálkagötu er til sölu. íbúð- in er alveg ný. 2ja herbergja nýjar og fullgerðar íbúðir við Hraunbæ eru til sölu. 3ja herbergja ibúð á efstu hæð í þriggja hæða húsi við Ljóshekna er til sölu. 5 herbergja glæsileg Sbúð á 2. hæð (endaíbúð) við Háaleitis- braut er til sölu. 6 herbergja neðri hæð við Tómasarhaga er til sölu. Hiti og inng. sér. Bíiskúrsréttindi. Falleg og vönduð hæð. 2ja herbergja íbúð i kjallara við Skafta- hlíð er til sölu. Stærð um 75 ferm. 3ja herbergja rúmgóð fbúð á 2. hæð i fjölibýlishúsi við Hringbraut er til sölu. Laus strax. Her- bergi í risi fylgir. 3ja herbergja rishæð 1 góðu sfcandi við Laugarnesveg er til sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Gnðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Londsmót í kastkeppni fer fram (ef veður leyfir) laugard. 24. og sunnud. 25. júní nk. Fyrri hluti keppninnar hefst KL 2 eh. við Rauðavatn og verður þá keppt í þessum greinum: Kastgr. 3 flugulengdarköst, einhendis. Kastgr. 4 flugulengdarköst, tvíhendis. Kastgr. 5. beitunákvæminis- kast 17,72 gr. Kastgr. 6 beitunákvæmis- köst 10,5 gr. Seinni hluti keppninnar hefst kl. 9 árdegis sunnud. 25. þ.m. Keppt verður á gras- velli (auglýst síðar hvar) f eftirfarandi greinum: Kastgr. 7 beitulengdarköst 17,72 gr., kasthjól. Kastgr. 8 beitulengdarköst 10,5 gr„ SipinnhjóL Kastgr. 10 beitulengdarköst 30 gr. spinnhjól. Þátttaka, en hún er öllum heimil, tilkynnist til Hákonar Jóhannssonar, Fjólugötu 25 fyrir 16. þ.m. Stjórn Landssamb. ísl. stang- veiðimanna. ÉG læri seint af reynslunni en læri þó. Ég var búinn að snúa mér til ýmissa fyrir- manna í Thailandi, án þess að fá viðhlítandi svör og bað loks um áheyrn hjá utanrík- isráðherranum, Thanat Kho- man. Hann var mjög við- felldinn maður og vel að sér um alla hluti. Ég bað hann að setja mér einhverjar grundvallarreglur, hvað ég ætti helzt að skoða og hverju sleppa. Hann sagði mér að ég skyldi kynna mér allt, sem ég vildi og skrifa það sem ég kysi, ef ég gætti þess aðeins, að fara með satt mál og stofn aið ekki lífi annarra í hættu. Ég yrði að notast við mína eigin dómgreind í báðum til- fellunum. Eftir það voru mér allar dyr opnar. Þegar ég kom til Laos hugðist ég fara eins að..... snúa mér fyrst til forsætis- ráðherrans. Forsætisráðherr- ann i Laos, Souvanna Phouma, er lika utanrikisráð- herra, en hann var svo önn- um kafinn við stjórnarstörf, að ég náði ekki fundi hans fyrr en að átta dögum liðn- um. Þann tíma notaði ég til að skoða mig um í Laos. Þar sem vegagerð er á algeru frumstigi er ekki um annað að ræða en fara fótgangandi eða með litlum flugvélum. Laos er fjöllótt land og fjöll- in eru hin furðulegustu að gerð og lögun. Sum eru afar há og snarbrött og þau ber eins og hnífeegg við himin. Og sum minna að lögun á ein hver dýr, ketti eða kollótta nautgripi. Flest fjöllin í norð- ur og miðhluta landsins eru sikógivaxin. Götuslóðar liggja eftir dalverpunum á milli þorpanna. Húsin standa á staurum í kring um vatnsból- in. Veggirnir eru reistir úr bambus og þekjan tögð pálamviðarblöðum. — Og þar sem fjallshlíðarnar eru ekki of brattar má greina litla akra úr flugvél. Trén eru höggvin og lágskóginum brennt. Síðan sáir fjalla- bóndinn hrísgrjónum og þarf stundum að tjóðra sig við trjábút til að detta ekki niður af akrinum sínum, ef brattinn er mikill. Höggnu trjábolunum er raðað kyrfi- lega fyrir neðan sáðlandið, bæði til að halda jarðvegin- um í skefjum um regntímann Bréf úr VietnamferÖ Eftir John Steinbeck og til að halda rakanum á þurnkatímanum. En að fimm árum liðnum eru bolirnir orðnir svo feysknir að þeir halda ekki lengur vatninu og um líkt leyti er allt frjómagn uppurið úr jarðveginum. Þá er kominn tími til að finna sér annan bústað, höggva skógarspildu og kveikja í und irgróðrinum, svo áburður myndist. Gamli akurinn klæð ist aftur frumskógargróðri og að tuttugu árum liðnum ger- ir ef til vill sá hinn sami bóndi eða sonur hans sér aft- ur akur á sama stað. Lif þess arra fjaílabúa er ekkert sæld arbrauð en þetta eru einu af- komumöugleikarnir. Ég flaug frá Pak Pong til Sam Thong, en þar er ríki Pop Ewell. Þangað er ekki nema hálftíma flug. Mér var sagt að ferðin tæki átta daga fyrir fótgangandi mann með búslóð (þar er átt við konu og börn) fjóra daga ef farið væri eftir ánni, en þar lægju ræningjar og Pathet Lao- flokkur á leynum — og hálf- tíma með flugvél. Nei, það er ekkert samræmi í þessu. Pop Ewell er miðaldra Bandaríkjamaður, bóndi frá Miðríkjunum og oft kallað- ur bara Laos. Hann var að koma úr ferðalagi til Banda- ríkjanna og var fagnað mað slíkum ákafa, að hinum eig- inlega kóngi þeirra Laos-búa mætti þykja nóg um. Pop Ewell kom fótgangandi yfir fjöllin til Sam Thong. Þar setti hann upp sjúkrahús og skóla og vann við að ryðja þennan litla flugvöll sem þar er. Hann stóð fyrir fram- kvæmdunum en íbúarnir, sem eru af Meo-ættbálkinum, lögðu einnig til hugvit sitt og starfsorku. Og Pop Ewell hættir ekki við hálfkarað verk. Ég er viss um að ein- hver verður til að skrifa ævi sögu hans áður en lýkur. Ég held, að hann sé lifandi dæmi um, hvernig guðir til forna urðu til og hvernig ímynd þeirra varðveittist ýmist i hugum fólksins eða myndastyttum um gervallan heim. Þið vitið hvernig sög- uraar hljóða venjulega. — „Það var endur fyrir löngu að fólkið bjó við afar bág kjör og þá var ekki siðferð- inu síður ábótavant. Þá birt- ist ókunnur maður, sem kenndi okkur að erja akur- inn. Hann kenndi okkur að skrifa, svo við gætum eflzt að vizku. Og hann gaf okkur meðul við sjúkdómum svo við urðum hraust og hann kenndi okkur sjálfsvirðingu svo við þyrftum ekki að ótt- ast og svo fór hann. Hann varð uppnuminn. Þarna stend ur stytta af honum skorin 1 kalkstein." Að vísu held ég ekki, að Pop Ewell verði upp numinn i gullnum sigurvagni enda býst ég ekki við að hann hafi tíma eða löngun til þess. En hvort sem þið trúið þessu eður ei, þá er þetta hans saga. Ég ferðaðist um i átfca daiga, fór tiil Luang Prabang, til Ban Nam, til SamThong, sem er rétt við Jar-sléttun.a, þar sem uppreisnarmenn eiga sér bækistöðvar. Ég slósti i för með nokkrum trúboðum úr trúflokki Baptista, sem voru að flytja meðalabirgð- ir til íbúa i litlu þorpi hátt uppi í fjalli í þéttum furu- skógi. Síðan héldum við tál suðurs, í áttina að landamæT um Kambodíu. Við komum tiil Savanmket og Pakse og upp á Bolovem-sléttun.a, þar sem íbúar fjörutíu og fjög- urra þorpa eru að læra nýjar aðferðir við akuryrkjuna og kynbætur á hænsnunum sín- um og svínum og hvernig á að leiða vatn og koma upp vabnsforða. Þarna voru lifm- aðarhættir allir með miklum fornaldarbrag. Fred Hubig, David Teller og Ben Revilla voru leiðsögumenn okkar í Houei Kong, en þar vinna þeir við leiðbeininga- og upp lýsingastörf. Síðari hluta dagsins sem ég var þarna staddur, fóru tvær liðssveitir Víet Comg- mianna yfir landamærin frá Kambodíu héldu yfir Attop- eu-héraðið og hófu uppgöngu um brattar hlíðarnar upp á Boloven-hásléttuna. Líklega höfðu borizt fregnir til þeirra um kynbættu hænsnin og fjöl skrúðugt grænmeti á ökrun- um við þorpin fjörutiu og fjögur. Það hefur verið nóg til að hleypa kappi í frelsiis- sveitirnar. Þeir mundu ekki láta þorpsbúa sitja uppi með slfka harðstjórn. Bardagarnir voru að nálg- ast Houei Kong, þegar flug- vélin kom og flutti okkuir til Pakse. Okkur bárustþó fregn ir af því hvernig fór. fbúum þorpanna fjörutíu og fjög- ■urra hafði tekizt að hrinda áhlaupi frelsaranna. og sönm uðu umheiminum um leið að þeir eru leppar vestrænna fjárgiróðamanna og auðvalds stefnu. Þótt undarlegt miegi virðast. er eirvs og fólkið hall ist heldur á þá sveif. Það flæmdi frelsarana aftur nið- ur fiallshlíðarnar. Meira seinna, Ykkar John. TRULOFUNAR ULRICH FALKNER oulism. LAUGAVEG 28» 2. HÆO Nýjar qerðir Telpnajakkar — drengjajakkar Stæiðir 2j.a — 12 ára. teddy w U búdin Aðalstræti 9. Laugavegi 31,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.