Morgunblaðið - 13.06.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967.
13
Húseign í Miðbænum
Til sölu er hluti af mjög verðmætri húseign við
aðalgötu í Miðbænum. Tilboð óskast sent afgreiðslu
blaðsins merkt: „Verzlunarhús — 585“.
Hvað kostar
að ffá teppi
yfir aBlt gólfið?
(Weston át í öll horn kosUr uinnt en þér hnldið).
Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur verð
og hæfileka hinna heims-
viðurkenndu M.A.G. mótor-
sláttuvéla 14—18 og 22
tommu.
Verð frá 3.945 — 4.990.
Upplýsingar í síma 40403 frá kl. 7
FÉLAGSLÍF
VÍKINGUR
handknattkeiksdeild
M. 1 og 2 fl. kvenna.
þriðjuid. kl. 7,30.
Fimmtud. kl. 7,30.
2. fl. kvenna B og byrjend-
ur.
Mánud. kl. 7,30.
MiðVikud. kl. 7,30.
Þjálfarar.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík verður
húseignin Reykjavíkurvegur 45, Hafnarfirði, þing-
lesin eign Bílaverkstæðis: Hafnarfjarðar, seld á
nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 15 .júní 1967, kl. 2 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
OG UNGLINGASKÚR
SKÓHÚSID
melka
Skyrtumar
heims-
þekktu
fást hjá
HERR
I L D
Húsnæði til sölu
Ný 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við
Hraunbæ. Vandaðar innréttingar. Teppi á gólfum.
Gott lán áhvílandi. Afhendist strax.
2ja herbergja íbúð í kjallara í sambýlishúsi við
Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. Sérinngangur,
Sérhiti. Sérþvottahús. Afhendist strax.
4ra herbergja nýleg íbúð á 2. hæð í húsi við Háa-
leitisbraut. Harðviðarinnréttingar. Sérhiti. Vönduð
íbúð.
5 herbergja íbúð á hæð í húsi við Grænuhlíð. Sér
inngangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Er í ágætu standi
5 — 6 herbergja fokheld hæð í tvíbýlishúsi við
Kópavogsbraut. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Allt sér.
Afhendist strax. Glæsilegt útsýni.
6 herbergja fokheld hæð í þríbýlishúsi við Álfhóls-
veg. Allt sér. Afhendist strax. Glæsilegt útsýni.
Iðnaðarhúsnæði á götuhæð í Vogahverfi í Reykja-
vik. Stærð 250 ferm. elst fokhelt. Afhendist strax.
Möguleiki á að fá stærra húsnæði.
ÁRNI STEFÁNSSON IIRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
lElirS* STA-PREST
FERÐA- OG SPORTBUXUR
SPORTSKYRTUR — SPORTPEYSUR
SPORTBLÚSSUR
KJÖRGARÐUR
HERRADEILD.