Morgunblaðið - 14.06.1967, Side 5

Morgunblaðið - 14.06.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967, 5 -O I LAND 'ROVER KR. 188,000,00 BENZÍN KR. 208,000,00 DIESEL Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Nýtízkulegur togari í Reykjavíkurhöfn Töluvert um mink í GÆR sigldi í Reykjavíkur- höfn einn nýjasti og fulltoonin- esti skuttogari Breta, Cassio H-398 frá Hull, 1670 tonn. Hing- eð kom togarinn vegna vélabil- unnar en var á leið á m-iðin fyr- ir Vestur-Grænlandi. Eigendur Cassio eru Hellyer-Brothers, eitt etærsta útgerðarfyrirtæki í Hull og er togarinn einn af fjórum nýjum skipum þe®s, aðeins átta mánaða gamall. Alls hefur Cass io fiskað 817 tonn í fjónum veiði ferðum en áhöfnin telur 25 manns. Togarinn er útbúinn fullkomn ustu siglingar- og fiskileitar- tækjum og sjálfvirkni um borð er geysimikil. M.a. getur skip- stjórinn stjórnað öllum spilum skipsins frá brúnni og þarf að- eins fjóra menn á dekk, þegar halað er inn. Ganghraði skips- ins er 13,7 sjómílur á klst. Skipstjórinn vá Cassio er J. C. Liily, 34 ára gamall, og hefur hann verið skipsitjóri á skipum þeirra Hellyer-Brothers í níu ár. Umboðsmaður togarans hér er Geir 2kæga. meira væri um mink en otft áð- Ut. Minkur er ekki i Flatey en é suðureyjunum og á Snaeflells- mesi munu vera mikil brögð að honum. T. d. mun mlkið um' ImAnk við Hraunsíjarðarvötn og Belfjallavatn. Líklegt er a® erfitt verði aðl Stinna mirukinfn, sem náðist ekki i vor í Fagurey, fyrr en lundinn er farinn í ágiústlok. - i Breiðafjarðareyjum TÖLUVERÐ brögð hafa verið því aff minkur hafi gert öskumda í Rreiðafjla.rffareyjum í vor. Fréttaritari Mbl. í Stykkis- tiólmi tjáffi btaðrnu, aff bóandinn t Brokey hefði unmiff 13 dýr, 9 fuIHorðiin og 4 hvolpa nú nýlega, Mbl. hringdi af því tiliefni í Jón tljaltalín bónda í Barokey og úítgðiist honum þainnig frá: — Síðan í maíbyrjun hötfum við unnið 13 dýr hér í Brdkey og töluvert virðist vera um rnimk á öðrum eyjum hér í kring log einnig á Skógarströndinni. Minks varð fyrst vart hér (skömmu eftir að hann var flutt- úr til landsins. Reynzt hetfur Unnt að halda honum í S'toefjum tog tekizt hefur að eyða honutn feð mestu úr eyjunum hvert vor tog sumar, en hann hefur komið aftur á veturna. — Einn minkur var hér rétt Við túnið um dagin-n og eyði- lagði 10 æðarkolLuhreiður. — Fældii han,n toollurnar atf hreiðr- ttnutn og komu þær etoki atftur. Yfirleitt leggst hann ekki á full- Orðinn æðanfugl — heldur tekur lungana. Þá ræðst hann á minni fugla eins og t. d. lundann, sem Ihamn ræður vel við. Ég er viss tm, að minkurinn er ekki eins 'grimimur nú eins og fyrstu árin teftir að hann slapp úr búrunum. Var þá vanalegt að í gnenjum fcans væri hræ atf 30 til 40 lund- (um. Bærimg Eliasson, bóndi í (Stykkishólmi á ásamt þrem.ur öðrum Fagurey á Breiðatfirði. Þar hefur orðið vart við tvo tninka í eynni í vor. Gerð vari (ferð í eynna til þess að reyna éð vinna dýrin og náðist annað en hitt slapp. Hundar, serni voru motaðir til veiðanna rugluðust í ríminu vegna fjölda lundahola. Bæring sagði, að mikið hafi verið af ís í vetur og hafi mink- urinn liklega toomizt á milli eyjanna á jökum, því að hans ftiefði wú orðið vart í Elliðaey, tsem er nokkuð langt úti á iBreiðatfirði. Eimmig er minkur Ikominn I hólma, sem kallaður ter Hrói og Skj aldarey. í Skjald- erey korni minbur í fyrravor og leyddi hann öllu lítfi þar. Var Idýrið unnið í fyrrasumar. og er Ifuglalif nú rétt aðeins að byrja tetftur. Ekki kvaðst Bæring ætla, að VERÐ UM VERÐ UM Cassio í Reykjavikurhöfn DIESEL AUK ÞESS er Land-Rovef afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstoð með rúðublósara — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- íng ó hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dróttarkrókur — Gúmmí á petulum — Dróttaraugu að framan — Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari Höggdeyfar aftan og framan —r Eftirl.it einu sinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. — LAND - - ROV OVER BENZÍN eða ENDURBÆTTUR LAND-R0VER Land-Rover er nú fullkláeddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — -A" Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stiilanleg. -jr Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. •jr Ný matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. ýte Krómaðir fjaðrandi útispeglar. 'A' Ný gerð af loki á vélarhúsi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.