Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. 7 Bátar á Látralægi. Mannfjall í baksýn. MANNFJALL NORÐAN að Miðvíkum í Sléttuihreppi í N-ísafjarðar- sýslu, liggur fjall það, er Mannfjall nefnist. í fjalli þessu er steindrangur, sem kallaður er Kleifarmaður. Fram úr fjallinu stendur Kleifarháls, yfir hálsinn ligg- ur Kleifargata og er hægt að fara hana á hestum. Einnig er hægt að ríða sanda fyrir framan Kleifina. Norðan við Kleifina er sandfláki, sem heitir Teigur og liggur hann upp undir Stakkadal og niður að Stakkadalsósi. — Teigur- inn er oft illur yfirferðar sakir stórra ísstykkja og fanna, sem sandverpast og valda ihleypum, er þau þiðna. Þegar sunnlenzki skútuflot- inn stundaði sumarfiskveiðar úti fyrir Vestfjörðum frá 1890 og fram um aldamót, komu þessi skip oft inn á Aðalvik eftir Is og var þá oftast haldið til Stakkadalsóss og tekinn þar klaki undan sandlbreið- unum á Teignum. En sjómenn- irnir báru síðan ísinn í pokum afan til bátanna, en oft var úfinn sjór þarna fyrir opnu úthafinu, svo að það var stund um með naumindum, að bát- arnir kæmust hlaðnir út úr ósnum. Eftir aldamótin 1900 fór að draga úr þessari klaka- töku í Teignum, eftir því sem skútutfiski rénaði, enda kom þá togaraflotinn til sögunnar og fann hagkvæmari staði til ístekju. — L G FRETTIR Prestskvennafélag íslands held ur aðalfund sinn þriðjudag 20. júní í húsi KFUM og K við Amtmannsstiig. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Stjórnin. Kristniboðssambandið. Almenn eamkoma í kvöld kl. 8:30 í Bet- aníu. Mr. Gustaf Upmann frá Bandaríkjunum talar. Allir vel- komnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð á þriðjudag- inn kl. 13:30. Ostagerðin og Blómaskálinn í Hveragerði heim eótt. Síðan verður Listasafn Ár- nesinga og kirkjan á Selfossi riooðuð. Ekið um Eyrarbakka og Stokkseyri. Allar upplýsingar í limum 12683, 19248 og 14617. Dagheimili Verkakvennafélags Ins Framtíðarinnar í Hafnarfirði verður með kaffisölu að Hörðu- völlum 17. júní næstkomandi. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar dagheimilisins eru vinsamlega beðnir að gefa kökur eða rétta hjálparhönd. Tekið verður á móti kökum föstudaiginn 16. júní á dagheimilinu. Kökur sóttar, ef óskað er, sími 50721 og 50307. Dagheimilisnefndin. Kristileg samkoma verður I eamkomusalnum að Mjóuhlíð 16 1 kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. LÆKNAR FJARVERANDI Hörðup Einar??son, tannlæknfr, Aueturstræti 14, er fjarv. frá 14. júní til 20. júní. Alfreð Gfslason fjv. til 22. júní Ctaðg. Bjarni Bjarnason, Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð fnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti ■júklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, síml 13774. BJarnl Jónsson er fjarverandl til 1. Júlí. Staðgengill er BJörn önundarson. Bjarnf Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mónuði. Staðg. Grimur Jónsson héraðslæknir, gimi 52344. Borgþór Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg. Guömundur Benediktsson, Klapparstig •7, sími 11360. Guðmundur Björnsson fjv. frá 28. mai til 15. júni. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Raignar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg. Ólafur Jóhannsson. Hannes Fínnbogason, fjarverandi 1/5—15/6. Jón R. Árnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Kristján Ha<nnesson. Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5— 3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus Medica. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mal — 17. júlí Stg. Ólafur Helgason. Kristinn Björnsson fjv ,um óákveð- inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus Medica. Ríkarður Pálsson tannlæknir fjv. til 3. júlí. Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Björn Önundar- son, Domus Medica, augnlæknir, Hörð ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. april til 1. júlí. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. Viktor Gestsson er fjarv. til 19. júni. Minningarsp j öld Minningarspjöld frá minningar sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju Éást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Lýsing Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Á.slaugu Sveinsdótt ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónýsdótt ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut ft8. Minningarspjöld Óhápa safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Ástu Jónsdóttur Goðheim- um 22i, sími 32060, Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sírni 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænu- hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás- mundsdóttur, Hofteig 19, sími 34544. Minningarspjöld húsbygginga- sjóffs K.F.U.M. og K. eru af- greidd á þessum stöðum: Gestur Gamalielsson, Vitastíg 4 sími 50162, verzlun Þór*ðar Þórðar- sonar, Suðurgötu 36 sími 50303 og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni, Strandgötu 21 sími 50095. Minningarspjöld Flughjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteins syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48, sími 37407. Minningargjafasjóður Land- spítalans. Minningarspjöld sjóðs ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austurstræti 7, Verzluninn Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann for- stöðukonu Landspítalans. Sam- úðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. X- Gengið >f Reykjavík 8. júní 1967 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,95 120,25 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 834,90 837,05 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1.193,04 1.196,10 100 Tékkn. kr. 596,40 508.00 100 Lírur 6.88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Keflavík — Suðurnes Ódýrar buxnadragtir, stærðir 10—18, 36—44. Verð frá kr. 860. Verzlunin FONS Ford Pickup ’59 6 cyl. til sölu. Einnig upp- gerð 6 cyl. Ford vél. Uppl. í sima 92-2452. Keflavík — Suðurnes Telpnakjólar, peysur, blúss ur, jakkar, hattar. Verzlunin FONS Giftingarhringur fannst í Laugardalsgarðin- um sl. sunnuidag. UppL 1 síma 15930 (Ólatfur). Keflavík — Suðurnes Stakir drengjajakkar, stak ar buxur. Verzlunin FONS Óska að kaupa ísl. lopaipeysur, stærra eða ' mrnna magn. Tiiboð send- ist tíl Bertil Granhamn, Foaskraft, BúrfelL Vinnuskúr Er kaupandi að 6—8 ferm. vinnusktúr. Uppl. í síma 19191 eða 36191. 3ja herb. íhúð til leigu í Aiusturbænum. Upplýsingar í sím;a 24946 í dag. Sjónvarpsloftnet Annasit uppsetningar og viðgerðir. Útvega mjög gott en ódýrt efná. Pljót afgreiðsla. UppL í síma 36629 daglega. Stúlka óskast I sumarhústað I Borgar- firði í sumar. Áshjöim ólafsson, hf„ 1 Grettisglötu 2. Til sölu Chevrolet ’58 til niðurrlfs. Upplýsingar í siraa 2121, Ketflavík. Notaðir gluggar til sölu góðiir í sumiarbústaði. — Uppl. í síima 34177 eftir kl. 13 í dag. Hænuungar fjögra mánaða gamlir til sölu. Upplýsingar í sima 60129. Keflavík — Njarðvík Til sölu Sekner gitarmagn ari og Höfifner rafmagns- gítar. Uppl. á Borgarvegi 52, Ytry-Njarðlvík. Sámi 1724. Kona óskar etftir ráðskonustarfi. Er með 1 barn. Uppl. í símia 20858. Höfum til sýnis og sölu Volkswagen ’62, kr. 56.000, Fiat 1100 ’67, kr. 140.000, Volvo Amazon og Mosk- wi'tch ’67. Útb. 50.000,-. Bílasalfnm Vitatorg 1 Sími 12600. Engin fyrirframgreiðsla 4ra herh. fbúð á góðum stað í bænum til leigu strax. HCitaveita. Tilto. send iist Mbl. fyrir 17. júní hierfct „Austurbær 636“. Peningamenn Höfum til sölu veðskulda- brétf 3—5 ára með almenn- um vöxtum. Lysthafendur leggi nötfn og sítmanúmer á afgr. MW. merkt „Fram- tíðarviðskipti 637“. Mótatimbur til sölu um 3500—4000 fet aðal- lega 1x6 og 2x4. Uppl. i sima 33636. Fyllingarefni Byggingameistarar og hús byggjendur. önnumst sölu á rauðamöl við Skíðaskál- ann í Hveradölum frá og með 2. júní frá kl. 7,30 árdegis til 7 eh. alla virka daga. Túnþökur nýsfcornar til sölu. UppL í síma 22564 og 41896. Keflavík — Suðurnes Þakmálning, gluggamáln- ing og önnur utanhúss- málning í úrvali. Leið- beinum um litaval. Bílaspáautun, pkiltagerð, simi 1950. Keflavík Sportsokkar m.eð diúskum eru komnir aftur. Allar stærðir. HELGAFELL Keflavík. Keflavík — Suðurnes Pultiplast, marmaramáln- ing á góltf og veggi. Úr- vals innanhússmálning, all ir litir. Bílasprlwufun, (skiltagerð, sími 1950. Óska eftir skrifstofustarfi hálfan dag- inn. Vön vélritun og að vélrita eftir digtafón bæði á ensku og íslenzku. Uppl. í síma 34317. Kona með 5 ára barn óiskar eftir að komast á gott heimili, t. d. til að- stoðar aldraðri húsmóður, þó ekki skilyrði. Tilboðum sé skilað á atfgr. Mbl. merkt „Gott heimild 2646“. Handsláttuvélar Garðeigendur ódýrar sjálf- brýnandi handsláttuvélar seldar næstu daga, mjög ódýrar. Bitstál, Grjótagötu 14 sími 21500. Keflavík — Suðurnes Bondex fúavarnarefni í mörgum litum. Silicone vatnsiverji á stednveggi. Bílbtsprautun, skUáagerð, Vatnsvegi 29 sími 1950. Keflnvík Leðurfóttooltar í 8 verð- f clkum, íþróttagallar og íþróttapeysur ódýrar og g ðar. HELGAFELL Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.