Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. 13 -'i Bifvélavirki óskast til að veita forstöðu standsetnin garverkstæði voru að Hring- braut 119. — Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Þýzkir kvenskór Ný sending tekin upp í dag. Stórglæsilegt úrval. Skoval Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. Verzlunarhúsnæii ATLAS Kæliskápar — Fr/stiskápar — Frystikistur Um 75 ferm. að stærð til leigu í gamla Miðbænum. Tilboð merkt: „634“ sendist afgr. Mbl. Jones krannr Lyftigeta frá 1.000 kg. til 35.000 kg. Sierhir Liðlegir Fljótvirkir Jones bílkranar frá 8000 kg til 35000 kg. Mobil og beltakranar frá 1 til 35 tonna. TIL ÚT- 0G UPPSKIPUNAR OG ALLSKONAR VERKLEGRA FRAMKVÆMDA Jones Cranes Ltd., Bretlandi eru stærstu verk- smiðjur sinnar tegundar í Evrópu. Jones kranar eru viðurkenndir um allan heim fyrir hversu sterkbyggðir, fljótvirkir og liðlegir þeir eru í notkun. Jones kranar eru framleiddir í mörgum stærðum Margar gerðir og stærðir af bómum eru fáan- legar ásamt margvíslegum útbúnaði til lyftinga. Leitið upplýsinga. Einkaumboð: Globuse LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 • ATLAS k*li- og frystitækin ero glæsileg útlits, stíihrein og sígild. • ATLAS býður fullkomnustu taekni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir oukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full- nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun. • ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka blósturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skóparnir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mól og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft- risfum. • ATLAS býður 5 óra óbyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR með og ón vín- og tóbaksskáps. Yal um viðartegundir* FYRSTA r* FLOKKS is FRÁ.... 1 ÖNIX SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK Parhús til sölu við Birkihvamm í Kópavogi. Sérlega vandaður frá- gangur. Stærð: tvær samliggjandi stofur, eldhús, snyrting og skáli á annarri hæð. Fjögur herbergi, bað, þvottaherb., hitun og geymsla á fyrstu hæð. Hagstæðir skilmálar. Sumarbústaður, ófullgerður er til sölu á Vatns- leysuströnd. Aðstaða til sjó- og sólbaða. Má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Upplýsingar um báðar eignirnar í síma 2 16 77. Nærfatnaður frá Hollandi Herranserföt Drengianœrföt Lönusnœrföt T elpncnœrföt í se.fium HOLLENZK GÆÐAVARA — NÝ SENDING. HEILDSÖLUBIRÐIR: BERGNE8 8F. Bárugötu 15 — Sími 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.