Morgunblaðið - 14.06.1967, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967.
L
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: .Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
í lausasölu kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði inranlands.
AÐ KOSNINGUM
LOKNUM
Ið faosnin,giuim loknum leit-
*“■ ast roenn við að meta úr-
slilt þeirra og líta jafnframt
tífl baka til kosnin)g,abarátt-
unnar sjáLfrar, velta því fyr-
ir sér hvaða álhrif einsitök
mlál, sem upp komu í kosn-
inigabaráttunni, hafa haft á
afstöðu kjósenda og hvemig
kosningabaráttan í heild hef-
ur verið rekin.
Óhætt er að fuillyrða, að
kosningabaráttan var að
þessu sinni bæði styttri og
róLegri en yfirleitt hefur áð-
ur tíðkast. Stjórnmálaskrifin
í dagblöðum og vifcublöðum
báru á sér hógværari og
menningarlegri blæ en oft
áður og bendir það ótvírætt
til þess, að rétt stefni í stjórn
málaskrifum íslenzkra blaða
og er það vel. Þessar kosning
ar voru þær fyrstu, sem sjón-
varpið tók þátt í. Of snemmf
er að fullyrða nokkuð um
áhrif þess, á kosningabarátt-
úna og úrslit kosninganna.
Við fyrstu sýn verður tæp-
lega séð, að sjónvarpið hafi
haft veruleg áhrif til eða frá
ag það er íhugunarefni, hvort
sjónvarpið hafi ekki minni á-
hrif hér en víða annars stað-
ar, fyrst og firemst vegna fiá-
mennisins og þess, að návíg-
ið er meira. í>ó var áberandi
í stjórnmálaumræðum í sjón
varpinu, að ræður þeirra,
sem þar töluðu, voru mun
hógværari en verið hefur í
útvarpsumræðuim og bendir
það tiil þess að sjónvarpið
muni hafa góð áhrif í þeim
efnuim.
Kosningaúrslitin sjálf
verða ekfci túlkuð á annan
veg en þann, að þar sé um
hreina traustsyfirlýsingu til
núverandi rikisstjórnar a<5
ræða. Að vísu verður annar
stjórnarflokkurinn fyrir
nokfcru fylgistapi í Reyfcja-
vik og nágrenni, en þess er
þá einnig að gæta, að í kosn-
ingunum 1963 gerðist það
sama, þótt í því tilfelli væri
það Alþýðuflokkurinn, sem
tapaði nofckru fylgi en Sjálf-
stæðisflokkurinn nú. Eftir
stendur sú staðreynd, að
stjórnartflokkarnir hafa sam-
eiginlega fylgi 53,2% kjós-
enda og mundi það þykja
mifcill styrkur í öðrum lýð-
ræðislöndum.
Það er einnig athyglisvert,
að fylgi stærsta stjórnarand
stöðuflokksins stendur nokk
urn veginn 1 stað og dregur
þó ívið úr þvi. Er það vís-
bending um það, að kjósend-
um hafi ekki fallið sú stefna,
sem sá stjórnarandstöðu-
flokkur hefur rekið. Mifelum
mun ertfiðara er að meta
stöðu Alþýðuíbandal agsins
eftir þessar kosningar, slfk
ringulreið rfkti innan þess í
kosningalbaráttunni og opin-
ber klofningur í Reyfcjaivtilk.
Útfcoma A1 þýðubandalagsins
er mjötg misjöfn eftir kjör-
dæmum, en sérstafca athygli
vdkur, að þingflokfeur þess
skiptist nokfcum veginn að
jöfnu milli stuðningsmanna
Hannibáls Valdimarssonar
og hinna, á hvorn veginn,
sem uppbótarsæti verða að
lofcum reifcnuð.
Stjórnarflokkarnir hafa
enn ekki gefið út yfirlýsingar
um áframhaldandi stjórnar-
samvinnu. Þau mál munu
væntanlega rædd inann
flókkanna á næstunni. Hitt
er ljóst, að flestir gera ráð
fyrir áframhaldandi stjórnar
samvinnu þessara tveggja
flokka. Verði svo, bíða þeirra
miki'l verkefni. Við ýmis
erfið vandamál er að etja og
jatfnframt verður að halda
áfram því uppbyggingar-
starfi, sem staðið hefur sl. 8
ár. Enginn vafi er á því, að
þessi kosningaúrslit munu
reynast þjóðinni farsæl og
hún hefur nú kosið sér áfram
tryggt og öruggt stjórnarfar.
TÆKIFÆRI SEM
VERÐUR AÐ
NOTA
ótt hernaðarátökum sé lok-
ið fyrir botni Miðjarðar-
hatfs er ástandið þar enn
mjög ótryggt. Greinilegt er,
að ísraelsmenn hafa gjör-
siigrað heri Arabarikjanna og
verður sjálfsagt langt þang-
að til þeir hafa afil til þess
að hefja á ný hernaðarað-
gerðir gegn ísrael, fýsi þá ti'l
þess eftir þá útreið, sem þeir
hafa fengið að þessu sinni.
Hibt er ljóst, að nú er e.t.v.
bezta tækiifærið til þess að
höggva á þann erfiða hnút,
sem ríkt hefur í málefnum
Arabarfkjanna og ísraels.
Ísraelsríki mun standa í fram
tíðinni. Ísraelsmenn hafa
sýnt, að þeir geta vari'ð land
ssitt. En jafnframt verða
menn að gera sér grein fyrir
því, þótt ekki sé hægt að af-
saka hernaðaraðgerðir Araba
rífcjanna gegn fsrael, að stór
hópur Araba, sem áður
bjuggu á því landssvæði, sem
nú til'heyrir ísrael búa við
slíkar aðstæður að óviðun-
andi er.
Þess vegna er fuU ástæða
til, að Sameinuðu þjóðirnar
og aðrir aðilar grípi nú það
Götusóparar af
fagra kyninu
eftir George Arfield
Caracas, Venezúelu
(Associated Press).
SENJÓRARNIR í Caracas
eru anidvígir þvi, að konur
sópi stræti borgarinnav. Sömu
leiðis sumar frúnnar.
Deilan hefur þyrilað upp
talsverðu ryki. Karlkyns götu
sóparar haÆa meira að segja
miinnzt á verkfall.
Það byrjaði, þegar Paul Val
era, fylkisstjórinn, úkvað að
gera eitthvað í sambandi við
stræti borgarininar, sem voru'
þakin ruisli. Hann réð til
sfcarfa kvenkyns götusópara
og gerði ráð fyrir, að þær
myndiu standa sg betur en
karlmenn.
Kivensópararnir streymdu
út á göturnar og enin eitt
virki karlmanna féll fyrir
hinu veika kyni. Fjöldii stór-
sneykslaðra heiðu rsmanna
tók að malda í móinn. Aðrir
héldu því fram, að staður kon
unnar væri heiimillið, þar sem
hún gæti sópað eiins og hania
lysti, en ekki þar fyrir utan.
Kona ein í borgarstjórn
kvartaði undan því, að kven-
sóparar væru móðgun við
mæður. Hún skýrði mlálið
ekki nánar.
Og furðulegt en satt, eng-
ilnn hinna reiðu karlmanna
bauðst til að sópa fyrir stúlk-
urnar.
Valera varði ákvörðun sína
með því að benda á, að hann
væri að búa til ný störf fyr-
ir ólærðar verkafconur og
hjiálpa til við að halda borg-
inni hreinni.
Stúlfcurnar eru klæddar í
snotra gráa einkennisbúninga
með tilsvarandi húfur. Þeim
hefur verið falið að hreinsa
margar mílur af strætum í
miðborginni. Yfirráðasvæði
þeirra virðast miklu hreinna
en þau hverfi, sem karlar
sópa.
Hinir síðarnefndu, sem ef
til vill sáu, að þeir voru að
glata aðstöðu sinni, hafa hót-
að að fara í verkfall nemia
sifcúlkumar fái jafnhá laun og
‘þeir sjálfir. Mennirnir vinna
sér inn 16 bóilívara (150 tor.)
daglega, en stúifcurnar 14 bóií
vara (133 kr.).
Valera veitti stúlkunum
völd, sem karlarnir hafa efcki.
Þeim leyfist að áminna þá,
sem fleygja rueli á göturn-
ar.
Leggja mewn bara ekki toolt
hiúfiurnar við áminningum
þeirra? „MyndiT þú láta selm
þú sæir ekki toonu, sem held-
ur á fimm feta iöngum toústi
í höndunum?“, sagði maður
nokkur, ®em hefur ektoert á
móti tovenkyns götusópurum.
Broshýr götusópari mieð haflurhask sitt á
um Caraoes.
Fram sigurvegari í 1. fiokk
tæfcifæri, sem gefizt hefur tíl
þess með samei'ginlegu átaki,
að skapa því fólki, sem þarna
á hluit að máli nýja og betri
framtíð og tæfcifæri til betra
lífls en það hefur átt við að
búa um langt sfceið.
Meðan þetta efcfci er gert
mun jafnun verða erfitit á-
stand miLli ísraels og Arafoa-
ríkjanna, en ef stórefllt átak
verður gert til þess að að-
stoða þetta fólk til þess að
koma undir sig fóbunuim á
ný, eru a.m.k. meiri lófeur til
þess en ella að takast megi
að koma á betra ástandi í
löndunnum fyrir botni Mið-
jarðarhafs.
Reykjavíkurmóti 1. flokks í
knatfcspyrnu er nýlega lokið með
isigri Fram og er þetta annað
árið í röð, sem Fram sigrar í
mótinu. Myndin að ofan er af
sigurvegurunum. Fremri röð frá
vinstri: Pétur Böðvarss. Björg-
vin Björgvinsson, Guðimundur
Óskarsson, Sigurður Friðriksson
Arnar Guðlaugsson Gunnar Guð
imundsson og Sveinn Kristdórs
son. Aftari röð: Hilmar Svans-
son, form. knattspyrnudeildar,
Ásgeir Elísson, Arnór Sveins-
son, Hrannar Haraldsson, Þorberg
ur Atlason, Hallkell Þorfcelsson,
Grétar Sigurðsson, Sigurbergur
Sigsteinsson, Baldur Jónsson, og
þjálfarinn, Karl Guðmundsson.
Á myndina vantar Guðjón Jóns-
son og Hinrik Einarsson.
Stolið úr skipi í þurrkví.
Amsterdam, 13. júní, NTB
Um það bil 28.000 krónum
norskum (eða sem næst 170.000
kr ísl.) var stolið úr peningaskáp
norstos skips, „Majorian“, sl.
föstudagiskvöld þar sem skipið
stóð uppi í þurrkví í Amsterdam
Hvorki hefur hafzt upp á þjóí
unum né þýfinu enn.