Morgunblaðið - 14.06.1967, Page 16

Morgunblaðið - 14.06.1967, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. Ungu sfúlkur Ungu stúlkur Fyrir 17. júní Vorum að taka upp fjölbreytt úrval af lituðum hollenzkum skóm í mörgum tegundum. Gangið í skóm samkvæmt nýjustu tízku 17. júní, sem allir dást að. SKÓTÍZKAN Snorrabraut 38 — Sími: 1-85-17. dralon TIMPSON KARLMANNASKÓR (stærðir 39 — 46) * NÝTT ÚRVAL. ENSKAR SUMARKÁPUR * Nauðunganippboð Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Óðinsgötu 9, hér í borg, föstu- daginn 16. jún 1967, kl. 3 síðdegis og verður þar selt: borvél, þykktarhefill og bandsög, talið eign Marteins Björgvinssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÍTALSKAR TÖFFLUR NÝTT ÚRVAL VESTUR-ÞYZK STORISEFNI MEÐ BLÝKANTI OG BLÚNDU Nýkomið mikið úrval í öllum breiddum, frá 120 cm. til 300 cm. Flúsbyggjendur, húsbyggjendur Getum afgreitt nokkrar innréttingar strax með góðum greiðsluskilmálum. Vegna samninga okkar við framkvæmdanefnd byggingaráætlana um smíði á 312 eldhúsinnréttingum þurfum við að rýma húsriæðið af annarri fram- leiðslu. Eigum nokkra baðskápa með veltiskúffu til á lager. Eigum jafnan til á lager viðarþiljur með ýmsum spæni t. d. eik, brenni, gullalm og Zebra. ■01 MÍÐASTÖFAN' MVOYLAVEG 52 SlMI 41525 RAGNARSSON GRÓÐURHÚSIÐ Trérunnar og rósir fyrir skrúðgarða, Rauðblaða rós, Alpa rifs, Viðja, Birki og margt fl. Ennfremur töluvert úrval af sumarblómum. Næg bílastæði V.B.K. Vesturgötu 4. Amerískar gallabuxur hinar alþekktu margir litir nýkomnir. Vinnufatabúðiii LAUGAVEGI 76.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.