Morgunblaðið - 14.06.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967.
t
Hjarttoær eiginkona mín,
dióttir, móðir, tengdamóðir og
amma,
Ágústa Guðríður
Ágústsdóttir,
Baldursgötu 29,
andaðist að Vííilsstöðuim 10.
þ. m.
Arinbjörn Þorkelsson,
Ágúst Jósefsson,
Pálína Arinbjarnardóttir,
Þorsteinn Friðriksson,
Þórir Arinbjarnarson,
Hólmfríður Jónsdóttir
og barnabörn.
t
EKkul&gur eiginmaður minn,
Vigfús Ingvar Sigurðsson,
fyrrv. prófastur,
Desjarmýri,
Borgarfirði eystra,
andaðist að Vífilsstöðum 11.
júnl
Ingnnn Ingvarsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
ísleifur Högnason,
framkvæmdastjóri,
lézt á beimili okkar, Austur-
brún 33, Reykjavík, þann 12.
þessa mánaðar.
Helga Rafnsdóttir.
t
Ólafur Jónsson
frá Garðhúsum,
V estmannaey jum,
andaðist þann 11. júní. Jarð-
arförin fer fram fimmtudag-
inn 15. þ.m. kL 2 e.h. frá
Landakirkju.
Tryggvi Ólafsson.
t
Fósturmóðir okkar og tengda
móðir
Ólöf Þorkelsdóttir
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 15.
júní kL 1,30.
Ólöf Cooper,
Margrét Björnsdóttir,
Sigríður Þorláksdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir og
tengdafaðir
Vilhjálmur Björnsson
frá Fáskrúðsfirði,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 15.
júní kl. 10.30. Athöfninni í
kirkjunni verður útvarpað.
Helga Guðmundsdóttir,
börn og tengdabörn.
Guðjón Kjartansson
Minning
F. 14. 2. 1952
D. 8. 6. 1967
ER þú í dag verður til moldar
borinn, elsku bróðir og frændi,
þá er löngun okkar að bera fram
þakkir fyrir ljósið sem þú barst
á veg okkar, þabkir fyrir veg-
t
Jarðarför eiginmanns míns,
Friðþjófs A. Óskarssonar,
hárskera, Efstasundi 33,
fer fram frá Dóimkirkjunni
fimmtudaginn 15. þ. m. kl.
1.30.
Kristjána Jósepsdóttir.
t
Drenigurinn okkar,
Sveinn Sævar Jóhannsson
sem lézt af slysförum 9. þun.
verður jarðsettur að Torfa-
stöðum föstudaginn 16. júní
kL 2 e.h.
Ingigerður Einarsdóttir,
Jóharrn Eyþórsson,
Ljósalandi,
Biskupstungum.
t
Maðurinn minn og faðir
okkar,
Ágúst Kristinn Einarsson,
Bjólu,
i
verður jarðsettur frá Odda-
kirkju föstudaginn 16. júní
kl. 2 e.h.
Ingveldur Jónsdóttir
og börn.
t
Útför systur okkar,
Agötu E. Einarsdóttur,
Nýlendugötu 19B, Rvík,
£er fram frá Fossvogskirkju
fimmtudagiinn 15. júní kl. 3.
Valgerður E. Söring,
Eiinar Einarsson.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir okkar, . tengdafaðir,
stjúpfaðir og afL
Ludvig C. Magnússon
skrifstofustjóri,
Márvajhlíð 37 verður jarðsung-
inn í dag frá Dómkirkjunni
kL 2 e.h. Blóm eru vinsam-
lega afþöfekuð, en þeim er
vildu minnast hins látna er
bent á Styrktarsjóð Stúkunn-
ar Fróns. Minningarspjöltí
eru afgreidd í Bókabúð Æsk-
unnar. KirkjuhvolL
Ágústa Pálsdóttir,
Agnar Ludvigsson,
Áslaug Árnadóttir,
Hilmar Ludvigsson,
Sveiney Þormóðsdóttir,
Valtýr Ludvigsson,
Lára Kristiusdóttir,
Reynir Ludvígsson,
Signý Ólafsdóttir,
Sigríður Símonardóttir,
Steinn Jónsson,
Guðrún Á. Símonar,
Barnabörn.
vísinn, sem þú varst okkur. Við
eiglum enn svo bágt með að
trúa fregninni um brottför þína,
finnst, sem við hljótum að vakna
til hennar rangrar. Já, hver fær
líka skilið, er angandi vorjörð-
in breytist í einni svipan í fros-
inn haustsvörð? Því meir, sem
við hugisuðum um það, því van-
máttugri stöndum við eftir, þar
til okkur skildist, að brottför
þín nú var aðeins fæðing til
nýs lífs. í>á vissu höfum við
eignazt fyrir kenning Krists, er
gaf okfeur mynd bæði af himni
og jörðu í sínum faðnú, faðmi
kærleikans Guðs. Því er sakn-
aðartregi okkar nú mýktur viss-
unni um það, að ei-tt sinn mun-
um við öll hitta&t á ný.
Ástarþakkir fyrir samfylgdina
hérna megin grafar, samfylgd-
ina að leik og starfi. Við gleðj-
um okkur við tilhugsunina um
endurfundi. Guð leiði fót þinn
á nýjum þroskaleiðum og vaki
yfir ástvinum okkar öllum.
v Bróðir og frænka.
t
Hjartkær sonur okkar, brúðir
og mágur,
Guðjón Kjartansson,
Barðavog 42,
sem iézt aif slysfömm, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 14.
þ.m. kl. 3 e.h,
Steinunn Jónsdóttir,
Kjartan Ólafsson,
Sigurður Kjartansson,
Eyrún Gunnarsdóttir.
t
Innilegt þakklæti til allra
hinna mörgu naer og fjær sem
sýndu samúð og vinarhugmeð
kveðjum, blómum og minn-
ingargjöfum við andlát og
útför,
Axels Björnssonar.
Eiginkona, dætur tegnda-
synir og barnabörn.
t
Þökkum innilega samúð og
vinis&mid sem okkur var sýnd
vegna fráfalis móður okkar
og tengdamóður,
Sólveigar Magnúsdóttur,
frá Nesi í Grunnavík.
Jónína Kristjánsdóttir,
Sigurður Þorbjörnsson,
Ólafur Kristjánsson,
Jónína Tryggvadóttir,
Magnús Kristjánsson,
Svanhíldur Jósefsdóttir,
Jón Kristjánsson,
Hrefna Sighvatsdóttir,
Sigfús Kristjánsson,
Jónína Kristjánsdóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
Þuríðar Jóhannesdóttur.
Guðrún Finnbogadóttir,
Herihann Guðlaugsson,
Lilly Kristjánsson,
Guðmundur Kristjánsson,
Arthur ísaksson.
STUNDUM finnst manni, að
Guð sé ekki lengur, að hann sé
hættur aö vera, — svo yfirþyrm-
andi getur eitt andartak verið,
svo þung og miskunniariaus hel-
fregnin um skelfilegt slys, sem
leiðir af sér dauða.
Hann var svo ungur, svo glað-
ur yfir lífinu og það var svo
margt, sem brosti við honum
þetta kvöld, þegar hann síðast
AÐALFUNDUR Sjávátryggingar
félags íslands h.f. var haldinn
6. júní í húsakynnum félagsins
í Ingólfsstræti 5.
Fundarstjóri var Benedikt
Blöndal hrl. en fundarritari
Axel J. Kaaber skrifstofustjórL
Framkvæmdastjóri félagsins
Stefán G. Björnsson flutti
skýrslu um rekstur og hag félags
ins, en árið 1966 var 48. starfs-
ár þess. Jafnframt skýrði hann
hina ýmsu liði ársreikninganna.
Samanlögð iðgjöld sjó-,
bruna-, bifreiða-, ábyrgða- og
endurtryggirjga námu um 154,4
milljónum króna, en af líf- og
lífeyristryggingum um 4 millj-
ónix, eða samtals um 155.5 millj-
ónir.
Fastur eða samningsbundinn
afsláttur til viðskiptamanna er
þegar frádreginn í upphæðum
þessum, svo og afsláttur eða
bónus til bifreiðaeigenda, sam-
tals um 23 milljónir.
Stærsta tryggingardeildin er
EINS og fram hefur komið í
blöðum og útvarpi verður norr-
ænt æskulýðsmót haldið hér á
landi dagana 1.—8. ágúst n.k.
Mótið er haldið í þeim tilgangi
að kynna ísland nútímans fyrir
æskufólki Norðurlanda, og þá
fyrst og fremst fyrir leiðtogum
æskunnar, sem verða fjölmenn-
ir á þessu móti. Einnig er gott
tækifærir fyrir ungt fólk hér að
kynnast jafnöldrum sínum frá
Norðurlöndum. Auk þess sýna
Norðurlöndin fslandi þann sér-
staka heiður að hefja hér norr-
ænt æskulýðsár, sem lýkur svo
með móti í Álaborg í júní 1968.
í sambandi yið heimsókn
þessa heitir æskulýðsráð Norr-
æna félagsins, á aUa veiunnara
norrænnar samvinnu til sam-
starfs, og þá fyrst og fremst með
því að taka einn eða fleiri af
þessum æskumönnum til gisting
ar á heimilum sínum f'íttakan
er fólgin í því að veita svefn-
pláss og morgunkaffi viðkom-
andi að kostnaðanausu. AUir
dagar eru skipulagðir frá morgni
til kvölds, og aðrar máltíðir en
morgunverðir snæddir á Hótel
Sögu. Svefnpláss án morgun-
verðar væri einnig vel þegið,
t.d. ef húsráðendur sjálfir væru
í sumarfríi. Þeir, sem vilja halda
á lofti íslenzkri gestrisni og Ijá
lið sitt í sambandi við gisti-
vandamálið, geri svo vel og hafi
sem alla fyrst samband við sikrif
stofu Norræna félagsins, Hafn-
arstræti 15 sími 21655. Skrif-
gekk til leiks með vinum sín-
um, — þegar hann kvaddi heima
og bjóst við að koma von bráðar
aftur.
Þannig er það oft, að vér vit-
um ekki hver þau örlög eru,
sem vér göngum til móts við,
því að vér þekkjum ekki leynd-
ardóm hins ókomna, þekkjum
ekki fótmál vor, vitum ekki
hvert þau leiða oss. Vér kunn-
um ekki að telja daga vora.
Éig kveð þig Guðjón, ástkæri
mágur og vinur, sem varst gleði
foreldra þinna, gleði og von
okkar allra. Ég þakka þér aliar
hugljúfu minningarnar, sem við
eigum um þig sem góðan glaðan
dreng. Ég kveð þig fullviss um
það, að algóður Guð er og verð-
ur, og hann mun ganga til móts
við þig og leiða þig eins og öll
önnur börn sín inn í himin sinn,
Drottinn Guð!
Degi hallar, hjá oss sértu,
hjálp oss vertu,
þegar siðust nálgast nótt
Mágkona.
Sjódeild, iðgjöld tæplega 71,7
miUjónir, en þar urðu tjónin
líka 72,4 milljónir kxóna.
í tjónabætur voru gxeiddar
laun, kostnað, umboðslaun og
skatta um 26.3 mlljónir króna.
Iðgjald og tjónavarasjóðir,
svo sem vara- og viðlagasjóðir
eru nú um 107.5 milljónir króna.
Er Líftryggingardeildin ekki
talin með í þessum tölum. Ið-
gjaldasjóður, vara- og viðlaga-
sjóður hennar eru hinsvegar
tæplega 56.2 milljónir króna.
Nýtryggingar í Líftxyggingar-
deild námu tæplega 19.2 milljón
um, en samanlagðar líftrygging-
ar í gildi um sl. áramót voru um
149 milljónir.
Stjórn félagsins skipa, Sveinn
Benediktsson, framikvæmda-
stjórL Ingvar Vilhjálmsson, út-
gerðarmaður, Ágúst Fjeldsted
hnl., Björn Hallgrknsson fram-
kv.stj., og Teitux Finnbogasoa.
stórkaupmaðux.
stofan er opin kl. 4—7 virka
daga nema laugardaga. (Skrif-
stofan verður þó alveg lokuð
1.—8. júlí).
Þess skal getið, að þátttakend-
ur mótsins eru flestir á aldrin-
um 20—30 ára og eru meðlimir
margvíslegra æskulýðsfélaga í
löndum sínum, s.s. stjórnmála-
félaga, bindindisfélaga, kristJ-
legra æskulýðsfélaga, íþrótta-
félaga, skátafélaga o.fl., og er
upplagt tækifæri fyrir meðlimi
sams konar félaga hér að taka á
móti norrænum félögum sinum.
(Frá æskulýðsráði Norræna
félagsins).
Innilegar þalkkir færi ég
börnum mínum, tengdaböm-
um og barnabörnum fyrir
miklar gjaifir og veitingar á
80 ára afmæli minu. Ég
þakka vinum mínum kom-
una til mín. Ég þakka heilla-
s'keyti. — Ég þakka Óháða
söfnuðinum, safnaðarfólkL
sem kom til mín ásamt safn-
aðarpresti og frú hans og
færði mér fagra gjöf, sem
mér er kær vinargjötf.
Guð og gæfan fylgi ykkur,
kæru vinir.
Stefán Ámason.
Tjónabætur „Sjóvá"
námu 116,4 millj. kr.
Oska eftir húsnæði
fyrir norræna gesti