Morgunblaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967.
19
Otsvarsstigar
Samband íslenzkra sveitarfélaga hefur eins og
undanfarin ár látið prenta útsvarsstiga samkvæmt
núgildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Útsvarsstigarnir verða sendir öllum sveitastjórnum
á landinu og fást einnig á skrifstofu sambandsins
Laugavegi 25 5. hæð. Sími 10350.
Samband íslenzkra sveitarfélaga.
BARNASKÓR
SKÓSALAN
LAUCAVEGI I
50 gerðir veiðistanga
ö)
m
£
Einkaumboð:
VEIÐIMAÐURIIMIM
'2
N
w
*-elfur
Laugaivegi 3®
Skólavörðust. 13
ítalskar sumarpeysur frá
MARILU
ný'komnar.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtimnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð að Súðarvogi 26, hér í borg, föstu-
daginn 16. júní 1967, kl. 2 síðdegis og verður þar
selt: rennibekkur, borvél og hjólsög, talið eign
Norma s.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
BÓKARAR
Stórt fyrirtæki óskar
eftir að ráða nú þegar
2 bókara
Æskilegt er að umsækjendur hafi Verzlunarskóla-
eða Samvinnuskólamenntun og reynslu í bókhalds-
störfum. Tilboð merkt: „Bókari — 590“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 17. júní n.k.