Morgunblaðið - 14.06.1967, Síða 26

Morgunblaðið - 14.06.1967, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. - „DROTTINN" Framhald af bls. 28. Nú, við héldum síðan áfram, Við höfðum engiam áhl'ga fyrir iað tefja frekar og óku'm að( Ihóteli, sem hafði verið álkveðiðl ("yri.r dklkuir, ef eitthvað ksemí áttum eftir að heimsækja Dauða hyrir. í>að vfir ‘iltölulega hafið og þótti slæmt að missa I iskammlt fná flugveHinum. Þar af því. Það var því ákveðið að 'vor,UTn við 9VO fram á sunnu skella sér þangað niður eftir. Ökumaðurinn var ekkert hrifinn af þeirri ráðagerð, en það hafð- |dag. Okkur ieið þar ágætlega, len gekk illa að finna brotttfar- jarleiðir. Það voru atlhugaðar ist nú samt og við fengum okkur , ^msar leiðir til að komiast till sundsprett þar. Jafnvel hún I |®eirut, en efkkedt gekk. Kn sva Sigrún frá Höfða á Höfðaströnd, sem er 75 ára gömul dembdi sér útí. En svo vorum við skyndilega rifin þaðan upp, því að þá var allt að komast í háa loft og allt gat gerzt. Þeir voru farnir að heyra í flugvélum. Síðan ók- um við áfram til Amman og ætl- /á la.u,gardagskvöld fengum við |að vit.a að verið værii að undirbúia loft'brú bandarískrai (flutningavéla til að bjiargal (fólki frá Amman. Þennani sunnudagsmorgun var búið að Skipuleggja þetta allt mjög vel, log fólkið, ,sam var um 8—900 Inanns, var fHutt burt' í flutn- uðum beint inn á flugvöllinn að l!n6av^ium- i>að var mlikill við- * — . _ _ _ /hi i n111 r* a T T n V-11 n -v. v,,n 4- t taka fyrstu vél. En hann reynd- ist þá lokaður, og hafði síðasta vélin sloppið klukkan átta um monguninn Litlu síðar var bíllinn stöðvað (búnaður og varúðarnáðistafnir. IF.ugvélarinar lentu bara ein leinu og hinar sveimuðu yfir. Það var jafnvel gert náð fyrir lað áhlaup yrði ger't á meðan. ur og við rekin út. Þeir áttu von aiii mÍ°S vei 0,a á loftárás á hverri stundu. Við leituðum hælis undir steinvegg og það skipti engum togum, að við heyrðum í fallbyssum, sáum flugvélarnar og sprengjurnar falla niður. Það gaus strax upp mikil elctsúla og reykjarmökkur, svo að það var greinilegt að þeir höfðu hitt vel í mark. — Sáuð þið vélarnar gera árás? — Já, við séum margar flugvél ar. Amman er byggð á mörgum hæðum og nokkuð djúpir dsdir á milli og vélarnar komu mjög lágt. Hávaðinn af skothríðinni var gífurlegur og það var greini legt, að þetta var mjög alvarlegt. Nú, en presturinn, hann séra Frank er enginn flysjungur, og veit á hvern hann trúir. Þegar sikothríðin dundi og sprengjur- nax féllu og það var ægilegur hávaði, tók hann fram sitt Nýja testament og las upp úr því: „Drottinn er minn hirðir, mig mun ekki bresta,“ og fleiri vers. Siðan sungum við. „Ó, þá náð að eiga Jesúrn," og fleiri sálma. Var því rósemi og hugarhægð hjá öllu fólkinu. — Voru engir aðrir undir þessum vegg? — Nei, en það voru herbúðir þarna rétt hjá, og fullt af her- mönnum þar. Þeir gengu framhjá okkur margir meðan á bæna- stundinni stóð og virtust vera dálitið undrandi. Einn foringj- anna sagði við okkur — ekki með neinum hroka þó — „Minn guð“, það er að segja Allah. Hann vildi meina, að hans guð væri öruggari en okkar. En hann sýndi okkur ekki neinn fjand- skap. Hermennirnir komu til okk- ar, þegar ársinni lauk. Þeir fvoru vingjarnle.gir, og sögðu að (okkur væri velkomnið að vera þarna en hinsvegar væru þarna Iherbúðir og ékki ólilkilegt að næsta loft'árás yrði gerð á þær. Ivið fluguim á fjórum og hálfuml itíma til Teiheran. — Hlvernig var það þegari Ættingjar og venzlamenn Sigrúnar Jóhannesdóttur þóttust heldur betur hafa heimt hana ur helju, og hlaut hún innilegar móttökur. — Hvorum aðilanum höfðuð þið nú samúð með? — Það var nú upp og ofan. Margir vorkenndu Aröbunum. En ég verð að segja fyrir sjálf- an mig, að ég var ósköp feginn að litli aðilinn skyldi ekki falla. Það sem mesta furðu vakti var hrversu gengdarlaus áróðurinn var, í Líbanon t. d. svo að maður tali nú ekki um Kairó. Húsin voru þakin borð- um og fánum með slagorðum til etuðnings Nasser, útivarpið lét bylja á okkur hergöngulög og upphórpanir, og hátalarar um alla borgina öskruðu í sífellu. Þetta var í byrjun. Svo færðist það í eðlilegra horf, þegar leið á stríðið. Yngisti ferðialangurinn var — Með hverjum varstu í ferð- inni? — Ég var bara einn, — já, þetta er fyrsta ferðin mín til út- landa. — Hvernig leið þér með'an á þessu stóð? — Ég var orðinn ósköp þreytt- ur í lokin, en við vorum aldrei neitt verulega hrædd. Það var helzt undir múrnum, sem hætta steðjaði að okkur, þegar loftárás in var gerð. Og þá bað séra Frank bænir og við sungum sálma. — Tókstu einlhverjar myndir? — Já, en ekki neitt viðvikj- andi stríðinu, það var algeriega bannað. Þetta var eftirminnileg ferð, en ég er ósköp feginn að vera Bjarki Laxdal, 14 ára. iþið flóriuð frá Amman á sunnu- Ideginuim, sáuð þið fló'ttatfólk? — Borgdn var alveg yfirtfifll' áf því. Til dæmis bvöldið áð- (ur, þegar við fórum ytfir í ít- alska sendiróðið til að fá vega- (brétfiin í lag, sáum við að stöð- lugur straumw bila lá þar inn. (Þegar við fór'um, var lagtJ upp í birtingu og farið lejmilega Það var ekki ttalið óhætt að (láta flóttafóllkið sjá útlendingai latf ótta við að það gerfði afflsúg lað þeim, og var oklkur því haldl íið inni í hótelinu Það vildd svö Ivel til að þarna vlar falleguti trjágarður og sundlaug svo að okkur leið vel. Það var bara jeinn daginn, sem okkur var ekki leyft að vera þar úti, og var það af ótta við leyniskytt- ur væru á sveimi á húsþök- unum í kring. Bjarki Laxdal, og er hann 14 kominn heim. ára. ' — — - VIÐ VORUM Framhald af bls. 3. Við vor(um satt að segja mjög heppin að komast burtu þennan dag. Við hötfðum upp hatflega hugsað okkur aðt ■heimisækja borgina Petru viðl Akabaflóa, en við breyttum áætluninni og fór.um þangað einum degi fyrr — á sunnu- degiuum í stað mánudagsins. Ætluðum við þá að nota mánudaiginn til þess að skoðai gömlu borgina í Jerúsalem, ennþá betur. Ferðamenn, sem fóru þenn an dag til Petru, lenu f því, er þeir komu aftur til Jerúsalem, að komast ekki inn á hótelið og náðu' ekki, burtf farangrinumi sínum. —i Einnig urðu þeir viðskila viði eina tvo úr hópnum, sem hötfðu ekki fardð með þeim til Petru. Hetfur ekkert til þeirra spurzt síðan, að þvf ,er við vitum bezt. Við hittum brezka hópinn ■atftur í Amman. Var það) ógætt fólk. Reyndu að lát» vidia af sér — Gerðuð þið ekkert til ,þess að láta frá ykkur, heyra? — Jú, við sendum skeyti ■til Sunnu í Reykjavík strax Oig kom til Jerúsalem. Þá var þar nokkur ódga. Síðan aftur þegar vilð vorum kiomin tiL Amman á mánudeginum. Svo virðist, sem það skeyti hafi aldrei kiomizt í gegn, því að það fyrsta, sem fréttist af Ihópnum var, að því er frétta, maður Mbl. heyrði á föstu- dag, þegar skritfstofa Flug- tfélags Ssl.ands í London náði isaimbandi við hótelið í Amm- an og fékk þær upplýsingar að öllum íslendingum þar liði vel. Aðspurð um það, hvortþau hefðu ekki hitt ræðismann íslands í Jerúsailem, sagði teéra Frank að það hetfðu þau. gert atf tilviljiun. Hann væri lumlboðsmaðuT Lotftleiðla, „og B. júní, þegar við gengum útf ftil að skoða borgina, öáunm Ivið Lotftleiðaski'ltið atf til- viljun. Þari hittum við ræðis- manninn". — Það stó<ð til að við fær- uim firá Amman til Beiriuit í ILíbanon. Á sunnudeginum ítalaði ég hins vegar við Idianska ræðismanninn í Amm' lan sem satgði okkur að Ispurzt hefði verið fyrir u>m bkkur í Beirut. Hann setti bkkur í samband við sendi- Iherra Dana í Beirut, sem istaðfest þetta. Ég var sdðian, isagði Friank, í stöðugu sam- Ibandi við hann, þegar ég vildi fá uimsögn hanis um það ihver,nig bezt vaeri að komasb lí burtu. Fréttirnar breyttusti Istöðugt frá morgni itil kvöddst log það var að lokum með að- istoð ítalska sendiherrans að ívið komumst í burtu. Viðl náðum siambandi við hann. íyrir milligöngu ferðamann- anna frá Perú, 'sem hötfðu (hitt hann að máli og það Marð isíðan með ihans hj\1 p, ©ð við kom'umst uim borð í Iflugvél Rauða kriossins. — Við fréttum að þið hefð- uð farið með flugvél frá Sam einuðu þjóðunum? — Nei. Sameinuðu þjóðirn- ar vildu víst ekki blanda sér í málið, og það voru að því er mér skilst Bandaríkja- menn, sem gengust fyrir því, að frumkvæði sendiheranna í Amman, en italski sendiherr ann er þeirra elztur, að flytja ferðamenn í burtu í banda- rískum herflugvélum, en ekki Rauða krossins. — Hvenær komuð þið svo til Teheran? — Á sunnudag. Við vöknuð um klukkan þrjú og lögðum af stað klúkkan fjögur frá hótelinu í Amman. Vélin flaug suður fyrir írak, yfir Saudi-Arabíu og lenti í Ein kvennanna í ferðinni var Hanna Antoníusdóttir. — Hvað var eftirminnilegast úr ferðinni Hanna? — Hún var öll búin að vera svo viðburðarík að erfitt er að gefa það upp við sig. Þó hefur það líklega verið bænastundin undir múrnurn, þeglar flugvé1- arnar voru að gera árás. Við urðum, held ég, ekki neitt voða- lega hrædd, séra Frank var svo styrkur og rólegur. — Sáuð þið skemmdirnar, sem urðu, eða fólkið falla? — Nei, við vorum ekkert að skyggnast eftir því. Við heyrð- um bara dynkina og sáum eld- inn og reykinn. Það var ósköp ömurlegt, og ég er feginn að vera komin heim til íslands aft- ur. Teheran eftir fimm klukku- stunda flug. Þar fengum við sérstaklega góðar móttökur hjá bandaríska sendiráðinu. Starfsmenn þess útfveguðu mjög gott hótel og buðu okk- ar i mat. — Teheran er aískaplega skemmtileg borg, skaut Björn Eiríksson inn i — og að því leyti frábrugðin öðrum Austurlandaborgum, sem við sáum, að' yfir henni er sterkur vestrænn blær. — Og hvenær fóruð þið svo frá Teheran? spurði frétta- maður. — í morgun klukkan níu að tíma Teheran með flugvél frá Pan American. Við höfð- um sett okkur í samband við Pan American þegar í Amm- an. Klukkan 5,15 síðdegis lentum við á flugvellinum i London. Og það var eins og að koma heim sögðu ferða- langarnir. Loftárásirnar minnisstæðast- ar. Að lokum spurði frétta- maður Mbl: — Hvað er ykkur nú minn- isstæðast frá þessari ferð? — Lotftárásirnar — svöruðu feTðalangarnir einróma. Þær höfðú sterkuist áhrif á okkur, en hins vegar hefur ferðin verið alveg dásamleg og við hötfum séð margt skemmti- legt. Hver dagurinn var raun ar öðrum betri og hópurinn afskaplega góður — úrvals fólk — sagði Frank. Við höí- um aldrei reynt neitt þessu líkt. Ferðalangarnir undirstrik- uðu það í lokin, að fararstjór- þeirra, séra Frank M. Hall- dórsson, hefði verið einstakur Sennilega hefði enginn annar fararstjóri lent í öðru eins. Reidar skaut því reyndar inn í, að allir Arabarnir hefðu litið mjög upp til hans, enda væri hann höfði hænri en þeir allir. Halla Antoníusardóttir og Sig- urbjörg Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.