Morgunblaðið - 22.06.1967, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967.
77/ sölu
S herb. alveg ný og ónotuð
endaíbúð í suðurenda við
Hraunbæ. Tvennar svalir.
íbúðin er alveg ful'lgerð,
vel innréttuð. Stofa á jarð-
hæð fylgir ásamt sérsnyrt-
ingu.
138 ferm. fokheld hæð 1
Hafnarfirði, allt algjörlega
sér, stór falleg l‘óð frá nátt-
úrunnar hendi. Verð 575
þús. Útb. 300 þús.
FASTEIGNASTOFAN
Kirkjvhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
Kvöldsími 42137
Verzlanir - Fyrirtæki
Verzlunarskólastúdána m e ð
'kennarapróf óskar eftir heima
vinnu. Góð reynsla í skrif-
stofustörfum og vélritun. —
Uppl. 1 eíma 2i32®8 kiL. 1—3
næstu daga.
öng hjón
vantar 50—100 þúsund kr.
lán 1 lengri eða skemimri
tíma. Komið getur fyrir veð
1 fbúð. Þeir, sem vildu sinna
þessu, sendi tilfboð tii MbL
fyrir miðvikud. 28. júni
merkt „Lán 769“.
Byggingafræáingur
óskast
óskar eftir vdnniu á teikni-
atofu. Starfsreynsla. Tilboð
sendist Mbl. merkt „77H“.
Til sölu er Mtil sambyggð tré-
amíðavél (þýzk). Ennfremur
þýzkar bloktóþvingur (fimm
búkkar). Vel kemur til greina
euS taka góðan bíl upp 1
greiðslu. Upplýsingar gefur
Gestur O. K. Pálmason
Traðarstíg 8,
Bolungarvik.
IVormaður 26 ára
óskar eftir suimarstarfi. Hús-
næði fylgi. Allt kemur til
greina. Meðmæli. Talar ensfeu.
Tilb. merkt „5867“ sendist til
A/S Höydahl Ohme
Roald Amundsensgt 1,
Oslo — Norge.
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
BJARNl BEINTEINSSON
LÖGFRÆÐINtiUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLIAVALDÖ
SlMI 13536
Fjaðrtr. fjaðrabiöð, hljóðkútat
púströr o.fl varahlutir
1 margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24184.
Guðjón Steingrímsson,
hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirðl
Simi 50960
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 1522L
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund, sérhiti (hita-
veita), sérinngangur, frá-
gengiin ióð.
2ja herb. íbúð við Sogaveg,
söluverð 500 þúsund.
2ja—3ja herb. íbúð á hæð við
Hlíðarveg.
3ja herb. íbúð ásamt 2 herb.
í kjaMara á Seltjarnai-nesi.
Útiborgun 250—300 þúsund.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Ránargötu, sérhiti, sérinng.
4ra herb. íbúðir við öldugötu
og Vesturgötu.
4ra herb. hæðir við Njálsgötu
og í Háaleitishverfi.
4ra herb. íbúð við Sogaveg,
hagstætt verð og greiðslu-
skiflimálar.
5 herb. endaíbúð á 3. hæð í
Háaleitishverfi, suður- og
vestursvalir, glæsileg íbúð,
fagurt útsýni.
5 herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á 1. hæð við Háaleiitis-
toraut.
5 herb. sérhæð við Austur-
brún.
5 herb. hæð við Skipholt.
Embýlishús í Kópavogi 7 herb
ásamt 60 ferm. iðnaðarhús-
næði, sölurverð 900 þús.
Útborgun 500 þúsund.
Einbýlishús við Langholtsv.,
6 herb., 40 ferm. iðnaðar-
húsnæði. Útborgun 600 þús.
sem að mé skipta.
Einbýlishús 1 Smálöndum
ásaimt hænsnahúsi, lóð
1800 ferm.
TIL LEIGU
200 fenm. iðnaðarhúsnæði I
Austuirborginni, laust 1. ág.
nk.
Arni Guðjónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 40647.
Zja herb. ný íbúð við Meist-
araveili. Útb. 200 þúsund.
3ja herb. góð jarðh. við Forn-
haga.
3ja herb. sólrik hæð við Máva
hlíð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
öldiugötu.
3|a herb. einbýiishús við
Birkihvamm.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ
að mestu frágengin, góðir
greiðsluskilmélar.
Raðhús á 2. hæð í 1. flokks
ástandi í Kópavogi. Skipti
á 4ra herb. íbúð kemur til
greina.
4ra og 5 herb. hæðir við Háa-
leitisbraut.
5 herb. glæsileg sérhæð við
Grænuhlíð.
5 herb. góð íbúð við Rauða-
læk.
Raðhús í smíðuim við Voga-
tungu.
«
GÍ^LI G. ISLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
FastelgnaviðskiptL
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Heimasimi 40960.
Myndin er tekin á fundi hjá Norrænn neytendamálanefndinni. Talið frá vinstrl Björgvin Guð-
mundsson, deildiarstjóri, og Svei'nn Asgeirsson, hagfræðingur, ásamt tveim af fulltrúum Sví-
þjóðar í nefndinni (til vinstri UrsuLa Vallberg formaður Norræhu neytendamálanefndarinnar).
Neytendafræðsla
í skólum á íslandi
Frá fundi IMorrænu
neytendamálanefndarinnar
BLAÐAMANNAFUNDUR var
haldinn í gærdag hjá Norrænu
neytendamálanefndinni, en eins
og kunugt er af fréttum hefur
staðið yfir fundur hjá nefndinni
hér í Reykjavík síðastliðinn
þriðjudag og miðvikudag. Á
blaðamannafundinum kom í
Ijós, að mörg mál hafa verið
til umræðu á fundi nefndar-
manna.
Svein Ásgeirsson, hagfræðing
ur, formaður íslenzku nefndar-
innar, setti fund nefndarinnar
á þriðjudagismorgun. Dr. Gylfi
Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð-
herra hélt ræðu og sagði m.a.,
að það væri íslendingum gleði-
efni að þessi fundur skyldi hald
inn hér og að það hefði verið
hin ágætasta ráðstöfun er Norð-
urlöndin tóku höndum saman
um neytendamiálefnin. Við Is-
lendingar værum komnir
skammt á þessu sviði og gset-
um því lært margt af hinuim
Norðurlöndunum. Hér vantaði
ráðuneyti til að fjalla um þessi
mál, og til tals hefði koimið, að
við viðskipta- og félagsmiálaráðu
neytið yrði stofnuð deild, sem
fjallaði um „fjölskylduneyzlu-
málefn-i" Þess má geta að á öll
um hinuim Norðurlöndunum
fara deildir innan ráðuneytanna
með þessi mál.
Ursula Vallberg sem er meðal
fulltrúa Svíþjóðar í nefndinni
og formaður hennar, þakkaði
ráðherranum og þeim, sem und-
irbúið hafa fundimn og kvaðst
vona að fundurinn mætti verða
til þess, að aiuka enn á kynni
Norðurlandamanna á þessu
sviðL
Á meðal umræðuefna á fund-
inum hafa verið niorræn löggjöf
um verðlags- og neytendamál.
Sveinn Ásgeirsson, rædidi um
íslenzku lögin og um óréttmæta
verzlunarhætti og nauðsyn end-
urskoðunar laganna, en öll hin
Norðurlöndin eru nú að endur-
skoða sína löggjöf um þetta
mál. Björgvin Guðmundsson,
deiidarstjóri rœddi um löggjöf
um eftirlit með verðlagi og lög-
gjöf um ráðstafanir gegn ein-
okun og öðrum samkeppnisihörnl
um, en viðskiptaimálaráðuneytið
undirbýr nú löggjöf um þetta
efni. Á fundinum hefur enn-
fremur verið rætt um kaupalög
in á Norðurlöndum, en Norræna
neytendamálaráðUneytið hefur
snúið sér til dómsmálarðherra
allra Norðurlandanna, og óskað
eftir endurskoðun þessara laga,
en lögunum hefur lítið sem ekk-
ert verið breytt í tugi ára. í
gærmorgun vair rætt um bíla-
trygigingar á Norðurlöndum. Var
■fulltrúa Félags íslenzkra bif-
reiðaeigenda, Hauki Péturssyni,
boðið til fundarins og skýrði
hann frá starfi Hagtrygginga. Á
fundiruum hefur einnig verið
'rætt mikið um neytendafræðslu
sem er eitt af höfuðverkefnum
nefndarinnar. Þá gat Þórir Ein,-
arsson viðskiptafræðingur, þess,
að á döfinni væri að auka þá
fræðslu í skólum á Norðurlönd-
um, en á íslandi hefur sú
■fræðsla hingað til ekki farið
■fram í skólum, en ráðgert er að
svo muni verða í framtíðinnL
‘Þá hyggst nefndin einnig kynna
■sér áhrif auglýsinga og kom
'fram á fundinum tillaga um
rannsókn á því efni. Fyrir hönd
íslands eru í nefndinni, Sveinn
Ásgeirsson, hagfræðingur, sera
■er form. nefndarinnar, Björgvin
Guðmundsson, deildarstjóri og
'Þórir Einarsson, viðskiptafræð-
inguir.
„Farfuglinn“ til-
einkaður Heklu
FARFUGLINN 1. tölublaS 1967,
11. árg., er nýlega kominn út.
Farfuglinn er félagsblað
Bandalags íslenzkra farfugla og
kemur út tvisvar á ári. Stærð
blaðsins er sextán síður.
Með þessu blaði hefur Far-
fuglinn nýjan áfanga á göngu
sinni, þar sem þetta er fyrsta
tölublað annars áratugs, en síð-
asta tölublaði fylgdi efnisyfirlit
frá upphafi.
Blaðið er að þessu sinni, sér-
staklega tileinkað fjallinu Heklu
og þeirri staðreynd að á þessu
ári eru tuttugu ár liðin frá síð-
asta gosi. Meðal annars birtist
af því tilefni viðtal við Harald
Runólfsson, bónda 1 Hólum á
Rangárvöllum, einn af næstu
nágrönnum eldfjallsins, fært 1
letur af Gesti Guðfinnssyni.
1 blaðinu birtast greinargerð-
ir frá aðalfundum Farfugladeild-
ar Reykjavíkur og Bandalagi ís-
lenzkra farfugla, en báðiir þessir
fundir voru haldnir 10. apríl sL
Þá er einnig sagt frá alþjóða-
móti Farfugla 1967, sem fer fram
i Kaupmannahöfn dagana 4.—6.
ágúst. Alþjóðamót þetta er sýni-
lega mjög vel skipulagt og þátt-
taka í því ódýr, hér er því um
gott tækifæri að ræða fyrir ís-
lendinga til að sjá sig um I
Kaupmannahöfn og á Sjálandi
um leið og tekið er þátt f
skemmtilegu farfuglamóti.
Þá birtist í blaðinu ferðaáætl-
un Farfugla 1967, þar eru á skrá
22 helgarferðir og tvær lengri
sumarleyfisferðir. Fyrri surnar-
ferðin verður farin í júlí, í Arn-
arfell hið mikla og Vonarskarð,
en sú seinni í ágúst, austur í Ör-
æfasveit.
Að öðru efni blaðsins má
nefna blómaþátt sem Ólafur
Björn Guðmundsson skrifar,
leiðarlýsingu á Heklutind eftir
Ragnar Guðmundsson, grein um
þingeyska skíðasleðann eftir Sig-
urjón Rist og annál um eldgos
á íslandi 1901 — 1967 eftir Gest
Guðfinnsson.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII 10*100
Keðjuliiis
Til sölu fokhelt keðjuhús við Álfaskeið í Hafnar-
firði. Húsið er 133.54 ferm. að stærð. Bifreiða-
geymsla 30.27 ferm. að stærð. Húsið er nú tilbúið
til afhendingar.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.,
Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.